Leita í fréttum mbl.is

Tilviljun?

Á sama tíma og ég var ađ skrifa fćrsluna hér á undan var góđur vinur minn ađ setja inn "minningarbrot" í tónlistarmyndböndum á sinni síđu, tónlistin sem var á toppnum ţegar ég var í "flökunarkeppninni" í Lowestoft.  schmidt er nokkuđ mörgum árum yngri en ég, en tónlistin, sem ég horfđi á fyrir ca.  35 árum síđan á BBC Top of the Pops, virđist engu ađ síđur vera sú tónlist sem hreif unga fólkiđ heima á Súgandafirđi í mörg ár ţar á eftir og ţá er ég ađ tala í tugum ára!

Hér koma tvö sýnishorn, og ég er viss um ađ fáir standast freistinguna í ţá 18 konfektmola í viđbót, sem Róbert  Schmidt vinur minn er međ á sinni síđu schmidt:

http://youtube.com/watch?v=PbWULu5_nXI&feature=related
 

http://www.youtube.com/watch?v=D_P-v1BVQn8

Njótiđ! 

Ps.  Hallgerđur, ţetta er svona ekta fyrir ţig í lasleikanum, svona til ađ koma ţér í gírinn fyrir Köben!Heart


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Jóna Gunnarsdóttir

Minningarnar, vá!

Guđrún Jóna Gunnarsdóttir, 1.4.2008 kl. 01:14

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Og ţetta minnti mig á Gautaborg. Mér og vinkonu minni var bođiđ ţangađ á unglingabúđir Lions. Tvennir tónleikar voru í borginni. Procul Harum og svo ţrćlfrćgur svíi sem ég man ekki nafniđ á í augnalikinu. Viđ urđum öll ađ fara á sömu tónleikana. Ég vildi ađ sjálfsögđu sjá PH en Harpo varđ fyir valinu, já hann hét ţađ. Ég var svo spćld ađ ég svindlađi mér inn sem hefđi getađ ţýtt brottrekstur heim.......en  viđ vorum bara 17......

Hólmdís Hjartardóttir, 1.4.2008 kl. 02:13

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 1.4.2008 kl. 14:16

4 identicon

Bara hrein snilld

Anna Bja (IP-tala skráđ) 1.4.2008 kl. 14:42

5 Smámynd: Halldóra Hannesdóttir

Hann Robbi klikkar ekki,hann er ađ dćla á okkur svona lögum inná fermingarafmćlissíđuna okkar svo viđ njótum góđs af. Hafđu ţađ gott Sigrún mín

Halldóra Hannesdóttir, 1.4.2008 kl. 20:55

6 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Takk fyrir mig 

Ásdís Sigurđardóttir, 1.4.2008 kl. 23:40

7 Smámynd: Brynja skordal

Takk fyrir ćđi

Brynja skordal, 2.4.2008 kl. 01:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sigrún Jónsdóttir
Sigrún Jónsdóttir

Samfélagsmál eru allra mál!

 

sigrunjonsdottir@internet.is 

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband