27.2.2008 | 21:07
Enn einn minnisvarðinn!
Þá hefur nýjasti heilbrigðisráðherrann komist að sömu niðurstöðu og nokkrir af fyrirrennurum hans: Byggja skal nýtt hátæknisjúkrahús við Hringbraut!! Ég hef aldrei skilið röksemdir fyrir þessari ákvörðun. Hringbrautin er ekki lengur miðsvæðis á Reykjavíkur svæðinu, Hringbrautin er í útjaðri stór Reykjavíkur svæðisins.
Hringbrautar sjúkrahúsið er kannski í nágrenni við Háskóla- og rannsóknar aðstöðu í Vatnsmýrinni, en það verður varla þannig að fólk verði hlaupandi á tveimur jafnfljótum á milli þessara svæða, enda býst ég við að starfsmenn og nemar þessara stofnana búi vítt og breytt um stór Reykjavikur svæðið og að það sé ákveðið með einhverjum fyrirvara hvar deginum verði varið!
Það var voðalega sætt, þegar tilkynnt var að nota ætti hluta af söluandvirði Símans í byggingu nýs hátæknisjúkrahúss, en það gleymist alltaf að það þarf að manna þetta sjúkrahús með góðu starfsfólki og miðað við fréttir undanfarin misseri, standa fyrir dyrum lokanir deilda vegna uppsagna starfsfólks, sem er ósátt við sín kjör.
Hvernig væri að hluti af þessum Símasölupeningum verði notaður til að bæta kjör heilbrigðisstétta? Húsbyggingar eins og nýtt hátæknisjúkrahús og ný hjúkrunarheimili bæta ekki þjónustuna við samborgarana ef ekkert er starfsfólkið!
Besta staðsetningin við Hringbraut | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
- sudureyri
- schmidt
- vestfirdingurinn
- asthildurcesil
- holmdish
- hallibjarna
- jenfo
- hross
- hronnsig
- rognvaldurthor
- iaprag
- larahanna
- svanurg
- hildurhelgas
- milla
- ragnhildur
- jyderupdrottningin
- birgitta
- jogamagg
- beggita
- ammadagny
- steindora
- jonaa
- gudrunjona
- faereyja
- roslin
- liljabolla
- lehamzdr
- gurrihar
- helgamagg
- gledibankinn
- formosus
- gerdurpalma112
- silfri
- raksig
- rutlaskutla
- annaragna
- sylviam
- skessa
- hehau
- ringarinn
- kreppan
- don
- heidistrand
- korntop
- katrinsnaeholm
- danjensen
- joninaros
- tara
- kruttina
- manisvans
- valgeirskagfjord
- rannveigh
- emm
- olinathorv
- christinemarie
- bubot
- ksh
- jonthorolafsson
- skordalsbrynja
- kaffi
- icekeiko
- lillagud
- wonderwoman
- jonerr
- stinajohanns
- saedishaf
- himmalingur
- bjarnihardar
- katan
- gloppa
- helgigunnars
- strunfridur
- annakr
- credo
- fannygudbjorg
- lucas
- sveitaorar
- jakobk
- disdis
- sirri
- finni
- brahim
- heidathord
- sigrunzanz
- draumur
- naflaskodun
- stjornlagathing
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Kvitta fyrir innlitið, takk fyrir kaffið !
Halldóra Hannesdóttir, 27.2.2008 kl. 23:17
Stjórnvöld ætla seint að átta sig á því að það er ekki nóg að byggja kassana og kaupa tækin, það þarf fagfólk til starfa. Hversu mörg rýmu skyldu vera laus á landsvísu þar sem ekki fæst nægilega margt starfsfólk?
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 28.2.2008 kl. 01:21
Já mestu vandræðin eru skortur á starfsfólki vegna lélegrra launa og slæms aðbúnaðar hjúkrunarstétta. Á eitthvað að laga það ?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.2.2008 kl. 10:15
Ég þakka innlitið stúlkur!
Það er með ólíkindum, hvað ráðamenn eru alltaf fastir í steinsteypunni, en miðað við loforðaflauminn fyrir síðustu kosningar, hélt ég að nú yrði hugað að "umönnunarstéttunum"! Muniði?
Samningar fagstéttanna, þ.e. hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða eru lausir með vorinu og ég verð að viðurkenna að ég er ekkert svakalega bjartsýn. Það er víst komin "kreppa", en hún skýtur alltaf upp kollinum í tengslum við kjarasamninga!
Sigrún Jónsdóttir, 29.2.2008 kl. 11:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.