25.2.2008 | 18:28
Fríđuhúskórinn!
Annađ hvort er ellikelling ađ ná mér eđa ţá ađ ég er bara alls ekki búin ađ ná mér af flensunni, ja nema hvort tveggja sé! Allavega er mađur uppgefin eftir undangengna vinnutörn um helgina.
Dagurinn í dag var samt alveg sérstaklega skemmtilegur og ţađ kom mér á óvart ţar sem ekki var laust viđ ađ ég vćri hálfkvíđin vegna vćntanlegrar heimsóknar Fríđuhúskórsins til okkar í Laugaskjól.
Fríđuhúskórinn samanstendur af frábćru fullorđnu fólki, sem er í dagvist í Fríđuhúsi, og er stađsett í nágrenni viđ okkur Laugaskjóls klaniđ. Flest komu ţau fótgangandi, en einhverjir komu á bíl.
Ástćđan fyrir kvíđa mínum, sem var ástćđulaus í ţetta sinn, er sú ađ heimilisfólkiđ í Laugaskjóli getur veriđ ansi viđkvćmt fyrir óţekktu áreiti. En starfsfólk beggja stađa veit viđ hverju má búast og stóđ sig frábćrlega.
Fríđuhúskórinn, sem er auđsýnilega velćfđur, söng nokkur lög viđ píanóundirleik, og tóku flestir íbúar Laugaskjóls vel undir í söngnum. Ađ ţví loknu buđum viđ uppá nýbakađar vöfflur og rjóma međ kaffinu, áđur en gestirnir héldu aftur heim á leiđ.
Frábćr heimsókn, sem ég held ađ allir hafi notiđ, bćđi gestir, heimilisfólk og starfsfólk beggja heimila. Ég ţakka fyrir mig!
Eldri fćrslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
-
sudureyri
-
schmidt
-
vestfirdingurinn
-
asthildurcesil
-
holmdish
-
hallibjarna
-
jenfo
-
hross
-
hronnsig
-
rognvaldurthor
-
iaprag
-
larahanna
-
svanurg
-
hildurhelgas
-
milla
-
ragnhildur
-
jyderupdrottningin
-
birgitta
-
jogamagg
-
beggita
-
ammadagny
-
steindora
-
jonaa
-
gudrunjona
-
faereyja
-
roslin
-
liljabolla
-
lehamzdr
-
gurrihar
-
helgamagg
-
gledibankinn
-
formosus
-
gerdurpalma112
-
silfri
-
raksig
-
rutlaskutla
-
annaragna
-
sylviam
-
skessa
-
hehau
-
ringarinn
-
kreppan
-
don
-
heidistrand
-
korntop
-
katrinsnaeholm
-
danjensen
-
joninaros
-
tara
-
kruttina
-
manisvans
-
valgeirskagfjord
-
rannveigh
-
emm
-
olinathorv
-
christinemarie
-
bubot
-
ksh
-
jonthorolafsson
-
skordalsbrynja
-
kaffi
-
icekeiko
-
lillagud
-
wonderwoman
-
jonerr
-
stinajohanns
-
saedishaf
-
himmalingur
-
bjarnihardar
-
katan
-
gloppa
-
helgigunnars
-
strunfridur
-
annakr
-
credo
-
fannygudbjorg
-
lucas
-
sveitaorar
-
jakobk
-
disdis
-
sirri
-
finni
-
brahim
-
heidathord
-
sigrunzanz
-
draumur
-
naflaskodun
-
stjornlagathing
-
valdimarjohannesson
Athugasemdir
Virkilega gaman ađ lesa um ,,Fríđuhúskórinn". Hef aldrei heyrt um hann.
Mér finnst hins vegar tímabćrt ađ frúin láti kíkja á sig
Guđrún Jóna Gunnarsdóttir, 26.2.2008 kl. 00:00
Falleg fćrsla Sigrún mín, og gaman ađ heyra um Fríđuhúskórinn
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 26.2.2008 kl. 14:44
Ţađ hefur örugglega veriđ frábćrt ađ hlusta á ţau
Halldóra Hannesdóttir, 27.2.2008 kl. 14:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.