23.2.2008 | 12:37
Okkar minnsti bróđir!
Er veriđ ađ lýsa ástandi í einu ríkasta ríki jarđar?
Á bak viđ ţessa 111 einstaklinga eru margfalt fleiri einstaklingar, sem hafa í flestum tilvikum liđiđ vítiskvalir vegna úrrćđaleysis "hins opinbera" í málefnum ţessa fólks.
Heimilisleysi er ávísun á geđveiki, ţađ er ekki spurning í mínum huga. Enda skilst mér ađ ţađ sé bundiđ í stjórnarskrá ađ allir eigi rétt á ţaki yfir höfuđiđ.
Kannski vćri rétt ađ ađstandendur ţessara einstaklinga, skjóti máli sínu til mannréttindadómstóls og fái úr ţví skoriđ hvort ekki sé veriđ ađ brjóta stjórnarskrárbundinn rétt á ţessu fólki.
111 manns á götunni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Eldri fćrslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
- sudureyri
- schmidt
- vestfirdingurinn
- asthildurcesil
- holmdish
- hallibjarna
- jenfo
- hross
- hronnsig
- rognvaldurthor
- iaprag
- larahanna
- svanurg
- hildurhelgas
- milla
- ragnhildur
- jyderupdrottningin
- birgitta
- jogamagg
- beggita
- ammadagny
- steindora
- jonaa
- gudrunjona
- faereyja
- roslin
- liljabolla
- lehamzdr
- gurrihar
- helgamagg
- gledibankinn
- formosus
- gerdurpalma112
- silfri
- raksig
- rutlaskutla
- annaragna
- sylviam
- skessa
- hehau
- ringarinn
- kreppan
- don
- heidistrand
- korntop
- katrinsnaeholm
- danjensen
- joninaros
- tara
- kruttina
- manisvans
- valgeirskagfjord
- rannveigh
- emm
- olinathorv
- christinemarie
- bubot
- ksh
- jonthorolafsson
- skordalsbrynja
- kaffi
- icekeiko
- lillagud
- wonderwoman
- jonerr
- stinajohanns
- saedishaf
- himmalingur
- bjarnihardar
- katan
- gloppa
- helgigunnars
- strunfridur
- annakr
- credo
- fannygudbjorg
- lucas
- sveitaorar
- jakobk
- disdis
- sirri
- finni
- brahim
- heidathord
- sigrunzanz
- draumur
- naflaskodun
- stjornlagathing
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Stjórnarskráin er brotin á hverju degi af íslenskum ráđamönnum og embćttismönnum. Hún er bara upp á punt. Ţađ ríkir ráđaleysi og ringulreiđ vegna valdatafls ćđstu manna í ţjóđfélaginu. Hvađ heldur ţú ađ ţeir hafi tíma til vinna ţađ sem ţeir voru ráđnir í, ţegar alur tíminn fer í ađ rífast um hver á ađ sitja hvar! Ţetta er eins og lítil börn ađ rífast um leikföng..
Óskar Arnórsson, 23.2.2008 kl. 18:16
Fann ţetta á Vikipedia, skýringar á Stjórnarskrá Íslands. Sel ţetta ekki dýrara en ég keypti ţađ!
7. kafli er svonefndur mannréttindakafli og fjallar um rétt hvers manns sem er staddur á landinu. 1. greinin í kaflanum segir ađ „allir skulu vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda án tillits til kynferđis, trúarbragđa, skođana, ţjóđernisuppruna, kynţáttar, litarháttar, efnahags, ćtternis og stöđu ađ öđru leyti“.
Ég held ţađ hljóti ađ teljast til mannréttinda ađ hafa húsaskjól hér á ţessu ísa kalda landi!
Mitt starf felur akkurat ţađ í sér ađ ađstođa fólk. Ég sinni einstaklingum međ heilabilunarsjúkdóma og viđ höfum gott húsaskjól og góđa heilbrigđisţjónustu. Ég vildi óska ţess ađ allir fengju eins góđa ţjónustu og skjólstćđingar mínir.
Sigrún Jónsdóttir, 23.2.2008 kl. 23:34
Ađ gefnu tilefni:
Í 25. grein mannréttindayfirlýsingar Sameinuđu ţjóđanna er ađ finna ákvćđi sem fela í sér tilvísun til réttar til öruggra lífskjara, ţar á međal húsnćđis. Sum ríki hafa auk ţess sett í stjórnarskrár sínar réttindaákvćđi er varđa húsnćđi og ákvćđi af ţessu tagi eru hluti af sameiginlegum réttindum ríkja í Evrópusambandinu.
Ţrátt fyrir öll slík réttindaákvćđi er rétturinn til húsnćđis víđa um heim í vaxandi mćli fyrir borđ borinn, jafnt í háţróuđum ríkjum Vesturlanda sem í fátćkari löndum í suđri og austri, eins og fjölgun heimilislausra er gleggst vitni um.
Hér á Íslandi kveđa lög um félagsţjónustu sveitarfélaga frá árinu 1991, međ síđari breytingum, á um skyldur sveitarfélaga viđ ađ tryggja öllu íbúum sínum ađgang ađ húsnćđi viđ hćfi. Ţrátt fyrir ţetta er engan veginn sjálfgefiđ ađ hver og einn sem lendir í húsnćđishraki eigi á vísan ađ róa hvađ snertir húsnćđi ef viđkomandi snýr sér til sveitarfélagsins.
Ţetta er góđur pistil og öllum ţörf áminning.
Anna Kristinsdóttir, 25.2.2008 kl. 11:19
Stelpur, Hallgerđur og Anna ţiđ eruđ fyrsta flokks mannvinir!
Sigrún Jónsdóttir, 25.2.2008 kl. 16:12
Ţađ er hrćđilegt ađ heyra ţetta. Og svo talar forsćtisráđherrann ţessi sem nýtur mests trausts samkvćmt skođanakönnunum, ađ hér sé allt í svo góđu lagi, og ríkiskassinn trođfullur.
Ja svei ţví bara. Ţađ var sláandi ţegar sonar sonur minn tilkynnti í kennslustofunni ţegar veriđ var ađ rćđa um fátćkt, ađ mamma sín vćri á götunni og ćtti hvergi heima. Einu sinni var svona bara til í útlöndum, hvar höfum viđ fariđ út af sporinu ?
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 25.2.2008 kl. 16:48
Sćl Ásthildur og takk fyrir ađ koma í bloggvina hópinn minn! Ţú ert međ svo skemmtilegar fréttir ađ vestan, sem eru mér svo nauđsynlegar.
Úrrćđaleysi ţeirra sem stjórna velferđasamfélaginu Íslandi er til skammar.
Sigrún Jónsdóttir, 25.2.2008 kl. 18:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.