23.2.2008 | 12:37
Okkar minnsti bróðir!
Er verið að lýsa ástandi í einu ríkasta ríki jarðar?
Á bak við þessa 111 einstaklinga eru margfalt fleiri einstaklingar, sem hafa í flestum tilvikum liðið vítiskvalir vegna úrræðaleysis "hins opinbera" í málefnum þessa fólks.
Heimilisleysi er ávísun á geðveiki, það er ekki spurning í mínum huga. Enda skilst mér að það sé bundið í stjórnarskrá að allir eigi rétt á þaki yfir höfuðið.
Kannski væri rétt að aðstandendur þessara einstaklinga, skjóti máli sínu til mannréttindadómstóls og fái úr því skorið hvort ekki sé verið að brjóta stjórnarskrárbundinn rétt á þessu fólki.
111 manns á götunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
- sudureyri
- schmidt
- vestfirdingurinn
- asthildurcesil
- holmdish
- hallibjarna
- jenfo
- hross
- hronnsig
- rognvaldurthor
- iaprag
- larahanna
- svanurg
- hildurhelgas
- milla
- ragnhildur
- jyderupdrottningin
- birgitta
- jogamagg
- beggita
- ammadagny
- steindora
- jonaa
- gudrunjona
- faereyja
- roslin
- liljabolla
- lehamzdr
- gurrihar
- helgamagg
- gledibankinn
- formosus
- gerdurpalma112
- silfri
- raksig
- rutlaskutla
- annaragna
- sylviam
- skessa
- hehau
- ringarinn
- kreppan
- don
- heidistrand
- korntop
- katrinsnaeholm
- danjensen
- joninaros
- tara
- kruttina
- manisvans
- valgeirskagfjord
- rannveigh
- emm
- olinathorv
- christinemarie
- bubot
- ksh
- jonthorolafsson
- skordalsbrynja
- kaffi
- icekeiko
- lillagud
- wonderwoman
- jonerr
- stinajohanns
- saedishaf
- himmalingur
- bjarnihardar
- katan
- gloppa
- helgigunnars
- strunfridur
- annakr
- credo
- fannygudbjorg
- lucas
- sveitaorar
- jakobk
- disdis
- sirri
- finni
- brahim
- heidathord
- sigrunzanz
- draumur
- naflaskodun
- stjornlagathing
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Stjórnarskráin er brotin á hverju degi af íslenskum ráðamönnum og embættismönnum. Hún er bara upp á punt. Það ríkir ráðaleysi og ringulreið vegna valdatafls æðstu manna í þjóðfélaginu. Hvað heldur þú að þeir hafi tíma til vinna það sem þeir voru ráðnir í, þegar alur tíminn fer í að rífast um hver á að sitja hvar! Þetta er eins og lítil börn að rífast um leikföng..
Óskar Arnórsson, 23.2.2008 kl. 18:16
Fann þetta á Vikipedia, skýringar á Stjórnarskrá Íslands. Sel þetta ekki dýrara en ég keypti það!
7. kafli er svonefndur mannréttindakafli og fjallar um rétt hvers manns sem er staddur á landinu. 1. greinin í kaflanum segir að „allir skulu vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda án tillits til kynferðis, trúarbragða, skoðana, þjóðernisuppruna, kynþáttar, litarháttar, efnahags, ætternis og stöðu að öðru leyti“.
Ég held það hljóti að teljast til mannréttinda að hafa húsaskjól hér á þessu ísa kalda landi!
Mitt starf felur akkurat það í sér að aðstoða fólk. Ég sinni einstaklingum með heilabilunarsjúkdóma og við höfum gott húsaskjól og góða heilbrigðisþjónustu. Ég vildi óska þess að allir fengju eins góða þjónustu og skjólstæðingar mínir.
Sigrún Jónsdóttir, 23.2.2008 kl. 23:34
Að gefnu tilefni:
Í 25. grein mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna er að finna ákvæði sem fela í sér tilvísun til réttar til öruggra lífskjara, þar á meðal húsnæðis. Sum ríki hafa auk þess sett í stjórnarskrár sínar réttindaákvæði er varða húsnæði og ákvæði af þessu tagi eru hluti af sameiginlegum réttindum ríkja í Evrópusambandinu.
Þrátt fyrir öll slík réttindaákvæði er rétturinn til húsnæðis víða um heim í vaxandi mæli fyrir borð borinn, jafnt í háþróuðum ríkjum Vesturlanda sem í fátækari löndum í suðri og austri, eins og fjölgun heimilislausra er gleggst vitni um.
Hér á Íslandi kveða lög um félagsþjónustu sveitarfélaga frá árinu 1991, með síðari breytingum, á um skyldur sveitarfélaga við að tryggja öllu íbúum sínum aðgang að húsnæði við hæfi. Þrátt fyrir þetta er engan veginn sjálfgefið að hver og einn sem lendir í húsnæðishraki eigi á vísan að róa hvað snertir húsnæði ef viðkomandi snýr sér til sveitarfélagsins.
Þetta er góður pistil og öllum þörf áminning.
Anna Kristinsdóttir, 25.2.2008 kl. 11:19
Stelpur, Hallgerður og Anna þið eruð fyrsta flokks mannvinir!
Sigrún Jónsdóttir, 25.2.2008 kl. 16:12
Það er hræðilegt að heyra þetta. Og svo talar forsætisráðherrann þessi sem nýtur mests trausts samkvæmt skoðanakönnunum, að hér sé allt í svo góðu lagi, og ríkiskassinn troðfullur.
Ja svei því bara. Það var sláandi þegar sonar sonur minn tilkynnti í kennslustofunni þegar verið var að ræða um fátækt, að mamma sín væri á götunni og ætti hvergi heima. Einu sinni var svona bara til í útlöndum, hvar höfum við farið út af sporinu ?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.2.2008 kl. 16:48
Sæl Ásthildur og takk fyrir að koma í bloggvina hópinn minn! Þú ert með svo skemmtilegar fréttir að vestan, sem eru mér svo nauðsynlegar.
Úrræðaleysi þeirra sem stjórna velferðasamfélaginu Íslandi er til skammar.
Sigrún Jónsdóttir, 25.2.2008 kl. 18:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.