Leita í fréttum mbl.is

Að viðhalda fátækt!

Jaja, mál eru farin að skýrast!

Ég veit ekki hver lágmarkslaun eru hjá fiskimjölsverksmiðju HB Granda á Akranesi, en miðað við auglýst lágmarkslaun verkalýðsfélagsins Hlífar í Hafnarfirði munu lágmarksgrunnlaun þeirra skjólstæðinga ekki ná núgildandi lágmarksframfærlu fyrr en á árinu 2010!  Og eitthvað mun nú framfærslukostnaður hækka fram að þeim tíma. 

Jú, jú, svo er biðlað til stjórnvalda um einhverja skattalækkun, en það er bara þannig að jafnvel þeir tekjulægstu vilja taka þátt í uppbyggingu á grunnþjónustu samfélagsins og vilja fæstir láta líta á sig sem “ölmusuþega”.

Í ríku velferðarþjóðfélagi eins og við teljum okkur vera hlýtur það að vera lágmarkskrafa að útborguð lágmarkslaun séu hærri en viðurkenndur lágmarks framfærslukostnaður.


mbl.is Samningur undirritaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigrún Jónsdóttir
Sigrún Jónsdóttir

Samfélagsmál eru allra mál!

 

sigrunjonsdottir@internet.is 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband