11.2.2008 | 21:38
Lesið í þögnina!
Einhvern vegin finnst mér hin þrúgandi þögn annarra borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins segja meira um stöðuna í borgarstjórnarflokki Sjálfstæðisflokksins, en vandræðalegar samhengislausar og ofnotaðar setningar Vilhjálms Þ. á furðulegasta blaðamannafundi íslandssögunnar í dag.
Tilskipun dagsins í Valhöll var: Axlið ábyrgð, fylgið foringja ykkar, hvort sem ykkur líkar betur eða verr. Þeim líkaði þessi tilskipun augsýnilega verr og flúðu vandræðaskapinn.
Það sitja náttúrulega allir borgarfulltrúarnir 15 í ábyrgð upp að öxlum!
Hvaðan ætli þverpólitíski Tjarnarkvartettinn taki við tilskipunum? Vilja ekki vera memm!! Ætli það sé kannski skilyrt við borgarstjórastólinn? Það skyldi þó ekki vera.
![]() |
Vilhjálmur: Hef axlað ábyrgð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
-
sudureyri
-
schmidt
-
vestfirdingurinn
-
asthildurcesil
-
holmdish
-
hallibjarna
-
jenfo
-
hross
-
hronnsig
-
rognvaldurthor
-
iaprag
-
larahanna
-
svanurg
-
hildurhelgas
-
milla
-
ragnhildur
-
jyderupdrottningin
-
birgitta
-
jogamagg
-
beggita
-
ammadagny
-
steindora
-
jonaa
-
gudrunjona
-
faereyja
-
roslin
-
liljabolla
-
lehamzdr
-
gurrihar
-
helgamagg
-
gledibankinn
-
formosus
-
gerdurpalma112
-
silfri
-
raksig
-
rutlaskutla
-
annaragna
-
sylviam
-
skessa
-
hehau
-
ringarinn
-
kreppan
-
don
-
heidistrand
-
korntop
-
katrinsnaeholm
-
danjensen
-
joninaros
-
tara
-
kruttina
-
manisvans
-
valgeirskagfjord
-
rannveigh
-
emm
-
olinathorv
-
christinemarie
-
bubot
-
ksh
-
jonthorolafsson
-
skordalsbrynja
-
kaffi
-
icekeiko
-
lillagud
-
wonderwoman
-
jonerr
-
stinajohanns
-
saedishaf
-
himmalingur
-
bjarnihardar
-
katan
-
gloppa
-
helgigunnars
-
strunfridur
-
annakr
-
credo
-
fannygudbjorg
-
lucas
-
sveitaorar
-
jakobk
-
disdis
-
sirri
-
finni
-
brahim
-
heidathord
-
sigrunzanz
-
draumur
-
naflaskodun
-
stjornlagathing
-
valdimarjohannesson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Söfnuðu 11 milljónum á tveimur dögum
- Isavia neitar að tjá sig um bænahald í kaffiaðstöðu
- Spursmál: Stendur við aðgerðir gegn fjölmiðlum
- Efast um að það gjósi í sumar
- Veit ekki til þess að fleiri konur hafi stigið fram
- Herskip komin til Reykjavíkur
- Nýta ljósleiðara til mælinga kvikuinnskota með meiri næmni
- Andlát: Þorleifur Pálsson
Athugasemdir
Þetta er farsi sem engan veginn er hægt að skilja lengur nema þá helst ef Spaugstofumenn taki að sér að túlka hann.
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 11.2.2008 kl. 23:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.