7.2.2011 | 16:38
Get ég byrjað að trúa.....
á réttlæti?
Ég efast ekki um að það hafi þurft kjark og áræðni til að koma fram með þessi neysluviðmið. Takk fyrir Guðbjartur Hannesson.
Það er nefnilega þannig að þeir sem telja sig "eiga" Ísland og stjórna því leynt og ljóst á bak við tjöldin hafa barist gegn því að eitthvað í þessa áttina yrði lagt fram.
Hvað þarf einstaklingur að hafa í laun fyrir skatta og aðra skylduborgun til þess að eiga eftir kr. 291.932.- sem reiknað hefur verið út sem "neysluviðmið"?
Hvað segir LÍÚ við þessu útspili Velferðarráðuneytisins? Hvaða væll ætli komi frá Vilhjálmi Egilssyni hjá SA í fréttum kvöldsins? Síðast en ekki síst verður fróðlegt að vita hvað þessir "nægjusömu" hjá ASÍ munu láta frá sér
Hvað gerir Tryggingastofnun í framhaldinu....og já, hvað gera öll velferðaráðin vítt og breitt um landið? nú eða Vinnumiðlun, sem hingað til hefur talið 150 kall nægilegan til framfærslu atvinnulausra án tillits til skuldastöðu......
Á ég að þora að vona að þetta skref Velferðaráðherrans sé fyrsta skref í áttina að réttlátu samfélagi, þar sem allir fái sinn skerf af kökunni?
Viðmið einstaklings 292 þús | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
- sudureyri
- schmidt
- vestfirdingurinn
- asthildurcesil
- holmdish
- hallibjarna
- jenfo
- hross
- hronnsig
- rognvaldurthor
- iaprag
- larahanna
- svanurg
- hildurhelgas
- milla
- ragnhildur
- jyderupdrottningin
- birgitta
- jogamagg
- beggita
- ammadagny
- steindora
- jonaa
- gudrunjona
- faereyja
- roslin
- liljabolla
- lehamzdr
- gurrihar
- helgamagg
- gledibankinn
- formosus
- gerdurpalma112
- silfri
- raksig
- rutlaskutla
- annaragna
- sylviam
- skessa
- hehau
- ringarinn
- kreppan
- don
- heidistrand
- korntop
- katrinsnaeholm
- danjensen
- joninaros
- tara
- kruttina
- manisvans
- valgeirskagfjord
- rannveigh
- emm
- olinathorv
- christinemarie
- bubot
- ksh
- jonthorolafsson
- skordalsbrynja
- kaffi
- icekeiko
- lillagud
- wonderwoman
- jonerr
- stinajohanns
- saedishaf
- himmalingur
- bjarnihardar
- katan
- gloppa
- helgigunnars
- strunfridur
- annakr
- credo
- fannygudbjorg
- lucas
- sveitaorar
- jakobk
- disdis
- sirri
- finni
- brahim
- heidathord
- sigrunzanz
- draumur
- naflaskodun
- stjornlagathing
- valdimarjohannesson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Spursmál: Forskot á sæluna hjá Flokki fólksins?
- Hugtak sem læknar vita ekki hvað þýðir
- Beint: Guðlaugur Þór boðar til umhverfisþings
- Erfiðlega gekk að setja fund í borgarstjórn
- Beint: Kosningafundur SI með formönnum flokka
- Gera ráð fyrir 1,7 milljarða króna rekstrarafgangi
- Sáu ekki grjótið fyrr en of seint
- Eitt barn enn í öndunarvél
- Verður Inga Sæland í oddastöðu eftir kosningar?
- 27 fjölmiðlar fá samtals rúman hálfan milljarð
Athugasemdir
Tek undir með þér Guðbjartur Hannesso er vaxandi stjórnmálamaður. Stendur með báða fætur á jörðínni.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.2.2011 kl. 17:49
Takk fyrir þennan ágæta pistil. Á bak við tjöldin, já en meira leynt en ljóst. Stjórnmálamenn hafa tryggt sér sérkjör á meðan þeir hafa verið að sökkva almenningi í fátækt.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 7.2.2011 kl. 23:11
Ég þakka innlit og undirtektir kæru konur Er orðin hálf ryðguð í blogginu en ég gat ekki orða bundist þegar þessar fréttir bárust. Hef sjálf verið í hópi þeirra sem hafa barist fyrir því að til yrði "opinbert neysluviðmið" og miðað við hvað lítið hefur heyrst í vælukjóum eða varðhundum "eigendanna"....hljóta þeir að vera kjaftstopp
Sigrún Jónsdóttir, 8.2.2011 kl. 00:05
Guðbjartur hafði alla fyrirvara á þessu - sagðist rétt "hafa fengið að kíkja á tölurnar þegar nefndin var að ganga frá þessu" - Þessi sami maður talaði fjálglega um skjaldborg um heimilin o.fl.
hef enga trú á þessum tölum - ef hann vill gera eitthvað til þess að sanna sig ætti hann að taka til í vinnubrögðum TR -
Þar er önnur helstefna ríkjandi við hlið helstefnu stjórnvalda.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 8.2.2011 kl. 04:26
Ólafur Ingi, Guðbjartur benti á að t.d. Tryggingastofnun gæti haft þessi viðmið til hliðsjónar og hann útilokaði ekki að fastar yrði kveðið að varðandi lágmarks framfærslu í haust eða alla vega á þessu ári.
En eigum við ekki að gefa þeim sem um launamál eiga að fjalla tækifæri til að sýna til hvaða viðbragða þau ætla að grípa? Velferðarráðherrann hefur ekkert með launamálin að gera en nú hefur hann látið birta hvaða viðmið hann telur að eigi að miða við.
Sigrún Jónsdóttir, 8.2.2011 kl. 11:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.