Leita í fréttum mbl.is

Fyrirmyndin mín!

Elsku amma,

Ef ég hefði á einhverjum tímapunkti í lífinu verið beðin um að segja frá fyrirmyndinni minni...hefði ég hugsað til þín. Ég verð samt að viðurkenna að ég yrði að gera mun betur til að einhver nákominn okkur myndi átta sig á því...
Ég hef alltaf dáðst að þér, þínum léttleika, þínu umburðarlyndi gagnvart öllu í kringum þig og síðast en ekki síst æðruleysinu sem einkenndi allt þitt fas.
Ég held samt og vona að ég hafi erft smávegis af lífsviðhorfi þínu, léttri lund og umburðarlyndi...ekki af því að ég hafi meðvitað tekið um það ákvörðun, heldur hafi nærveran við þig í æsku minni gefið mér hluta af þér.
Þú ert sú manneskja í mínu lífi ásamt drengjunum mínum og barnabörnum sem hefur hrært mest við mínum tilfinningum. Bara það að skrifa þér þessar línur kemur minninga- og táraflóði í ljúfan farveg.

Elsku amma, ég sagði þér það oft og ég segi það enn: ÉG ELSKA ÞIG
mbl.is Þakkar dóttur sinni og tengdasyni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Þú ert rík kona Sigrún mín.
Kærleikskveðjur

Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 29.6.2010 kl. 22:11

2 identicon

Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 30.6.2010 kl. 12:31

3 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Krútt

Hrönn Sigurðardóttir, 30.6.2010 kl. 21:05

4 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Yndislegt að lesa...

Bergljót Hreinsdóttir, 1.7.2010 kl. 01:09

5 Smámynd: Jóhanna Magnúsdóttir

Fallegt

Jóhanna Magnúsdóttir, 1.7.2010 kl. 09:04

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Yndislegt elsku Sigrún og beint frá hjartanu.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.7.2010 kl. 11:39

7 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Ía Jóhannsdóttir, 12.7.2010 kl. 17:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigrún Jónsdóttir
Sigrún Jónsdóttir

Samfélagsmál eru allra mál!

 

sigrunjonsdottir@internet.is 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband