Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2010

Minning mín um mćta konu.

Pálmfríđur Albertsdóttir BergmannÍ dag fylgdi ég móđursystur minni Pálmfríđi Albertsdóttur Bergmann til grafar.  Palla, eins og hún var alltaf kölluđ var fćdd á Suđureyri viđ  Súgandafjörđ ţann  21. Október áriđ 1920.  Hún hefđi  ţví  orđiđ nírćđ í ár en leit ekki út fyrir ađ vera deginum eldri en sjötug.  Glćsileg  međ létt yfirbragđ.   Ţannig sá ég hana alla tíđ.

Prinsinn hennar Pöllu var sannkallađur Suđurnesjamađur, skipstjóri, sem sótti sjóinn fast eins og segir í ljóđinu.  Hann hét Magnús S. Bergmann og er látinn fyrir nokkrum árum.  Palla og Maggi voru eitt og bjuggu allan sinn búskap í Keflavík og ţá lengst af ađ Heiđarvegi 12.

Minningarnar  flćđa.  Palla elskuleg móđursystir  og strákarnir hennar heima á Suđureyri ađ sumri til.  Maggi á síld.  Ţessi sumur voru fljót ađ líđa, allt of fljót.  Kvíanesiđ og allir ţessir strákar Jói Diddi, Abbi, Dúddi, Svenni, Vignir, Albert, Gylfi og Valdi og svo ég.  Yfirleitt eina stelpan.  Er ţađ nokkuđ skrítiđ ađ mađur yrđi ţessi „ákveđna“  týpa?

Ég hafđi mikinn stuđning af Pöllu móđursystur minni, ţví hún var svona stelpu-stelpa og hefđi gjarnan viljađ eignast eina sjálf.  Ég fékk ađ njóta ţess.  Palla frćnka hafđi nefnilega pjatt elementiđ, sem mömmu mína elskulega skorti. 

Skemmtilegustu ferđir sem ég átti í ćsku var ţegar ég fékk ađ fara til Keflavíkur međ síldarbátunum hans Magga Bergmann, ţegar hann sótti fjölskylduna sína , sem dvaliđ hafđi í Súgandafirđi međan hann var á síldveiđum fyrir norđan eđa austan land.  Ég dvaldi ţá oftast í 1 til tvćr vikur í Keflavík viđ gott atlćti.

Hjá Pöllu frćnku prófađi ég naglalakk í fyrsta skipti.  Eitthvađ hlýt ég ađ hafa naglalakkađ „útfyrir“ ţví Maggi hélt ađ ég hefđi komist í rauđa skipamálningu niđri í slipp!  Palla bjargađi ţví, hreinsađi og kenndi mér  nauđsynlegar grunnreglur viđ naglalökkun.

Ég fékk svo oft ađ finna ađ ég var litla stelpan hennar Pöllu.  Ţćr voru ekki af verri endanum jólagjafirnar, sem komu  frá  fjölskyldunni á Heiđarveginum í Keflavík.  Rafmagnseldavél (alvöru) og flugfreyjubúningurinn svo eitthvađ sé nefnt.  Flottu dressin sem Palla  sendi mér fyrir árshátíđirnar á Núpi  og svo bara hlýjan og rćktarsemin.  Hún hringdi reglulega, bara til ađ heyra í mér, síđast fyrir nokkrum vikum.  Í fyrra prjónađi hún fyrir mig fallega peysu, sem ég mun hafa í uppáhaldi um ókomna tíđ. 

Hún var alla tíđ dugleg ađ sćkja samkomur hjá Súgfirđingafélaginu, hvort sem ţađ var Ţorrablót eđa Kirkjukaffi.  Pöllu fannst  alveg nauđsynlegt ađ rćkta sambandiđ viđ fólkiđ úr átthögunum, ţótt eitthvađ hafi nú fćkkađ vinunum á hennar aldri, sem sóttu ţessar skemmtanir síđustu ár,  ţá leit hún á ţađ sem kćrt tćkifćri ađ hitta okkur systurbörnin sín og eiga glađa stund međ Súgfirđingum almennt. 

Síđasta ţorrablót sem viđ Palla sóttum saman var fyrir ţremur árum  og var hún ţá á 87. Aldursári, en ţađ var ekki sjáanlegt.  Hún naut sín á dansgólfinu og var ađ mínu mati glćsilegasta konan í salnum.  Ég var alltaf svo hreykin  af henni Pöllu frćnku.

Sami frćndgarđur!Ég var ásamt mörgum öđrum úr fjölskyldu okkar  samferđa Pöllu í hennar síđustu ferđ í Súgandafjörđinn, ţađ var áriđ 2006, eđa fyrir fjórum árum síđan.  Frábćr ferđ í alla stađi sem treysti vinabönd afkomenda ţeirra systra, Pöllu og Jónu.  Ţá gistum viđ flest í húsi sem stendur á sömu lóđ og húsiđ sem ţćr systur fćddust í.   Ţetta voru sannkallađir Sćludagar í Súgandafirđi og toppurinn var ađ eiga ţessa daga međ Pöllu frćnku.

Ég mun sakna Pöllu minnar og ţakka henni samfylgdina í gegnum lífiđ.  Ţessi samfylgd hefur veriđ mér dýrmćt.

Ég sendi frćndum mínum, Vigni, Alberti, Gylfa og fjölskyldum ţeirra mínar dýpstu samúđarkveđjur og biđ ţeim GuđsblessunarHeart.

 

 


Höfundur

Sigrún Jónsdóttir
Sigrún Jónsdóttir

Samfélagsmál eru allra mál!

 

sigrunjonsdottir@internet.is 

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband