31.12.2009 | 16:32
Gćfuríkt ár og takk fyrir ţađ gamla.....
....já ţađ gamla. Nú er ţađ nćstum ţví liđiđ í aldanna skaut og kemur aldrei til baka, ţađ er á hreinu og ég er nú hálfbartin fegin....ja, meira ađ segja mjög fegin
Ţađ er viđ hćfi ađ líta um öxl og skođa hvađ vel hefur fariđ og eins ţađ sem betur mćtti fara, er ţađ ekki?
Hjá mér var áriđ ansi viđburđaríkt og margt sem hefđi mátt fara betur.....en nr. 1 er sennilega lífgjöfin sem ég má ţakka Ég ţakka ţá lífgjöf sem ég fékk eftir hjartaáfaliđ í mai s.l. og vona ađ ég geti nýtt mér ţađ áfall til betra lífs
Hugurinn er hjá sonunum, sem báđir áttu erfitt ár tilfinningalega og barnabörnunum, sem geta ekki haft áhrif á framvindu mála
Flestir sem halda sig ţekkja mig, eru vissir um ađ pólitíkin hafi spilađ stćrstu rulluna í mínu lífi á ţessu ári, en ţví fer víđs fjarri. Ég hafđi jú áhyggjur, ţar til í gćr, um ađ ég ásamt ţjóđ minni yrđi vćnd um óheiđarleika og ég ţakka ţeim ţingmömnnum sem ţorđu ađ taka óvinsćla ákvörđun og létu ekki stjórnast af múgsefjun
Ég fékk mína óskaríkistjórn og ganvart mér hefur hún stađiđ undir vćntingum Ég skulda ţeim umsögn, en mun láta ţađ bíđa betri tíma
Ég ţakka öllu ţví góđa fólki sem ég hef átt samleiđ međ á árinu fyrir ţeirra framlag til míns lífs, fjölskyldu, vinnufélögum, vinum og öđrum vandamönnum
Gleđilegt ár og takk fyrir ţađ gamla, ég elska ykkur öll
Eldri fćrslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
- sudureyri
- schmidt
- vestfirdingurinn
- asthildurcesil
- holmdish
- hallibjarna
- jenfo
- hross
- hronnsig
- rognvaldurthor
- iaprag
- larahanna
- svanurg
- hildurhelgas
- milla
- ragnhildur
- jyderupdrottningin
- birgitta
- jogamagg
- beggita
- ammadagny
- steindora
- jonaa
- gudrunjona
- faereyja
- roslin
- liljabolla
- lehamzdr
- gurrihar
- helgamagg
- gledibankinn
- formosus
- gerdurpalma112
- silfri
- raksig
- rutlaskutla
- annaragna
- sylviam
- skessa
- hehau
- ringarinn
- kreppan
- don
- heidistrand
- korntop
- katrinsnaeholm
- danjensen
- joninaros
- tara
- kruttina
- manisvans
- valgeirskagfjord
- rannveigh
- emm
- olinathorv
- christinemarie
- bubot
- ksh
- jonthorolafsson
- skordalsbrynja
- kaffi
- icekeiko
- lillagud
- wonderwoman
- jonerr
- stinajohanns
- saedishaf
- himmalingur
- bjarnihardar
- katan
- gloppa
- helgigunnars
- strunfridur
- annakr
- credo
- fannygudbjorg
- lucas
- sveitaorar
- jakobk
- disdis
- sirri
- finni
- brahim
- heidathord
- sigrunzanz
- draumur
- naflaskodun
- stjornlagathing
- valdimarjohannesson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Segir ađ Rússar séu ađ nota Úkraínu sem tilraunasvćđi
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný miđ eftir kolranga könnun
- Mun borđa nćrri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrćgri eldflaug í átt ađ Úkraínu
- Flćkingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á međal ferđamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Bođa byltingu í flugi til Grćnlands
- Lars Lřkke: Danir fylgjast náiđ međ
- Vinaţjóđir Úkraínu kyndi undir sálfrćđihernađ Rússa
- Yfirvöld láta ekkert uppi: Sćnsk herskip kölluđ út
- Danir og Svíar útiloka ekki skemmdarverk
- Ţúsundir ţrömmuđu um götur Aţenu
- Ergelsi hjá Google
Athugasemdir
Gleđilegt ár Sigrún mín
Ragnheiđur , 31.12.2009 kl. 23:51
Gleđilegt ár Sigrún mín
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráđ) 1.1.2010 kl. 14:41
Gleđilegt ár Sigrún mín ;)
Aprílrós, 2.1.2010 kl. 02:11
Gleđilegt ár Sigrún mín og gott ađ sjá ţig hér aftur. Megi nýja áriđ vera ţér og ţínum gleđirikt. Innilega takk fyrir mig.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 2.1.2010 kl. 13:13
Sigrún mín vid erum öll svo takklát fyrir lífgjöfina sem tú fekst.
Ekki eru allir jafn heppnir.
Hjartankvedja til tín og megi árid verda tér kćrleiksríkt.
Gudrún Hauksdótttir, 5.1.2010 kl. 12:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.