Leita í fréttum mbl.is

Gæfuríkt ár og takk fyrir það gamla.....

....já það gamla.  Nú er það næstum því liðið í aldanna skaut og kemur aldrei til baka, það er á hreinu og ég er nú hálfbartin fegin....ja, meira að segja mjög feginWink 

Það er við hæfi að líta um öxl og skoða hvað vel hefur farið og eins það sem betur mætti fara, er það ekki?

Hjá mér var árið ansi viðburðaríkt og margt sem hefði mátt fara betur.....en nr. 1 er sennilega lífgjöfin sem ég má þakkaHeart  Ég þakka þá lífgjöf sem ég fékk eftir hjartaáfalið í mai s.l. og vona að ég geti nýtt mér það áfall til betra lífsSmile

Hugurinn er hjá sonunum, sem báðir áttu erfitt ár tilfinningalega og barnabörnunum, sem geta ekki haft áhrif á framvindu mála Heart 

Flestir sem halda sig þekkja mig, eru vissir um að pólitíkin hafi spilað stærstu rulluna í mínu lífi á þessu ári, en því fer víðs fjarri.  Ég hafði jú áhyggjur, þar til í gær, um að ég ásamt þjóð minni yrði vænd um óheiðarleika og ég þakka þeim þingmömnnum sem þorðu að taka óvinsæla ákvörðun og létu ekki stjórnast af múgsefjunSmile

Ég fékk mína óskaríkistjórn og ganvart mér hefur hún staðið undir væntingumSmile  Ég skulda þeim umsögn, en mun láta það bíða betri tímaWink

Ég þakka öllu því góða fólki sem ég hef átt samleið með á árinu fyrir þeirra framlag til míns lífs, fjölskyldu, vinnufélögum, vinum og öðrum vandamönnumHeart

jon_vi_ir_-_a_algata_37_mynd_2_ae_i_947642.jpg

 Gleðilegt ár og takk fyrir það gamla, ég elska ykkur öllInLove


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

Gleðilegt ár Sigrún mín

Ragnheiður , 31.12.2009 kl. 23:51

2 identicon

Gleðilegt ár Sigrún mín

Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 1.1.2010 kl. 14:41

3 Smámynd: Aprílrós

Gleðilegt ár Sigrún mín ;)

Aprílrós, 2.1.2010 kl. 02:11

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Gleðilegt ár Sigrún mín og gott að sjá þig hér aftur.  Megi nýja árið vera þér og þínum gleðirikt.  Innilega takk fyrir mig.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.1.2010 kl. 13:13

5 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Sigrún mín vid erum öll svo takklát fyrir lífgjöfina sem tú fekst.

Ekki eru allir jafn heppnir.

Hjartankvedja til tín og megi árid verda tér kærleiksríkt.

Gudrún Hauksdótttir, 5.1.2010 kl. 12:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigrún Jónsdóttir
Sigrún Jónsdóttir

Samfélagsmál eru allra mál!

 

sigrunjonsdottir@internet.is 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband