10.7.2009 | 07:38
Fjögurra ára fararstjóri:)
Amma, klukkan er sex núll átta! þessu var hálf hvíslað í eyrað á ömmunni á þessari ókristilegu 8. minútu yfir 6 í morgun!
Þá hófust hefðbundnar samningaviðræður milli Róberts Skúla og ömmunnar. Pissuleyfi fékkst hjá RS kl. 6:15 en amman hélt í sér svo raskið yrði ekki of mikið. Því næst voru nýjustu bókmenntirnar sóttar fram í stofu og upplestur hófst úr Hr. Subba. Amman dormaði en þurfti samt að vera til svars þegar eitthvað þarfnaðist frekari útskýringa eins og t.d. ; Amma hvað þýðir handan við skóginn? og... Amma er lækur vatn?
Kl. 6:58 var ekki lengur til liggjunnar boðið. Það var sko örugglega kominn dagur - það heyrðist eitthvað frá Sæbrautinni - bílarnir voru vaknaðir
Hverjir halda um stýrið?
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
- sudureyri
- schmidt
- vestfirdingurinn
- asthildurcesil
- holmdish
- hallibjarna
- jenfo
- hross
- hronnsig
- rognvaldurthor
- iaprag
- larahanna
- svanurg
- hildurhelgas
- milla
- ragnhildur
- jyderupdrottningin
- birgitta
- jogamagg
- beggita
- ammadagny
- steindora
- jonaa
- gudrunjona
- faereyja
- roslin
- liljabolla
- lehamzdr
- gurrihar
- helgamagg
- gledibankinn
- formosus
- gerdurpalma112
- silfri
- raksig
- rutlaskutla
- annaragna
- sylviam
- skessa
- hehau
- ringarinn
- kreppan
- don
- heidistrand
- korntop
- katrinsnaeholm
- danjensen
- joninaros
- tara
- kruttina
- manisvans
- valgeirskagfjord
- rannveigh
- emm
- olinathorv
- christinemarie
- bubot
- ksh
- jonthorolafsson
- skordalsbrynja
- kaffi
- icekeiko
- lillagud
- wonderwoman
- jonerr
- stinajohanns
- saedishaf
- himmalingur
- bjarnihardar
- katan
- gloppa
- helgigunnars
- strunfridur
- annakr
- credo
- fannygudbjorg
- lucas
- sveitaorar
- jakobk
- disdis
- sirri
- finni
- brahim
- heidathord
- sigrunzanz
- draumur
- naflaskodun
- stjornlagathing
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Upp með þig amma.
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 10.7.2009 kl. 07:43
Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 10.7.2009 kl. 07:47
Yndislegt ...Velkomin á fætur amma dreki:)
kvedja frá Jyderup
Gudrún Hauksdótttir, 10.7.2009 kl. 07:53
Hólmdís Hjartardóttir, 10.7.2009 kl. 07:53
Dásamlegt!
Rut Sumarliðadóttir, 10.7.2009 kl. 11:03
Góða helgi til ykkar elskurnar ;)
Aprílrós, 10.7.2009 kl. 12:07
Haha amma sofnar um svipað leyti og barnið í dag hehe
Ragnheiður , 10.7.2009 kl. 15:21
Æ hvað ég kannast eitthvað við þetta Sætur er hann
, 10.7.2009 kl. 19:44
. Góða helgi kæra.
Sigríður Ásdís Karlsdóttir, 10.7.2009 kl. 19:44
Lagðirðu þig eftir hádegi?
Hrönn Sigurðardóttir, 10.7.2009 kl. 23:14
Hæ,hæ og takk fyrir innlit....fékk reyndar tækifæri til að leggja mig aftur fyrir hádegi og er svo búin að steinsofa í sófanum í allt kvöld
Sigrún Jónsdóttir, 11.7.2009 kl. 00:05
Æ ég var með einum svona í gær sem stjórnaði heiminum ef hann gæti en hann stjórnar alla vega afa sínum þessa dagana.
Ía Jóhannsdóttir, 11.7.2009 kl. 10:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.