29.4.2009 | 21:02
Alvöru fjölmiðlun.
Lára Hanna Einarsdóttir hefur þjónað okkur betur en nokkur fjölmiðill í þeim hrunadans sem við erum að ganga í gegn um.
Hún hefur rifjað upp og tengt saman atburði, sett þá í samhengi. Enn og aftur brýtur hún blað hér á blogginu og bíður upp á umfjöllun um efnahagsmál. Lesendur geta spurt Harald L. Haraldsson og ekki líður á löngu áður en hann svarar. Sjón og lestur er sögu ríkari: sjá larahanna
Set þetta hér inn ef vera kynni að einhver sem rekur hér inn nefið er ekki orðinn fastur lesandi hjá Láru Hönnu
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
- sudureyri
- schmidt
- vestfirdingurinn
- asthildurcesil
- holmdish
- hallibjarna
- jenfo
- hross
- hronnsig
- rognvaldurthor
- iaprag
- larahanna
- svanurg
- hildurhelgas
- milla
- ragnhildur
- jyderupdrottningin
- birgitta
- jogamagg
- beggita
- ammadagny
- steindora
- jonaa
- gudrunjona
- faereyja
- roslin
- liljabolla
- lehamzdr
- gurrihar
- helgamagg
- gledibankinn
- formosus
- gerdurpalma112
- silfri
- raksig
- rutlaskutla
- annaragna
- sylviam
- skessa
- hehau
- ringarinn
- kreppan
- don
- heidistrand
- korntop
- katrinsnaeholm
- danjensen
- joninaros
- tara
- kruttina
- manisvans
- valgeirskagfjord
- rannveigh
- emm
- olinathorv
- christinemarie
- bubot
- ksh
- jonthorolafsson
- skordalsbrynja
- kaffi
- icekeiko
- lillagud
- wonderwoman
- jonerr
- stinajohanns
- saedishaf
- himmalingur
- bjarnihardar
- katan
- gloppa
- helgigunnars
- strunfridur
- annakr
- credo
- fannygudbjorg
- lucas
- sveitaorar
- jakobk
- disdis
- sirri
- finni
- brahim
- heidathord
- sigrunzanz
- draumur
- naflaskodun
- stjornlagathing
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
LH ætti að fá orðuna sem sendiherrann fékk ekki
Hólmdís Hjartardóttir, 29.4.2009 kl. 21:16
LárHannzlan er orðin stofnun & á að vera á ríkisjötustyrk...
Steingrímur Helgason, 29.4.2009 kl. 22:37
Tek heilshugar undir með þér, ég les hana alltaf reglulega og hún oft bent manni á hluti sem annars farið fram hjá henni. Að öðrum ólöstuðum þá held ég barasta að hún hafi unnið óeigingjarnasta starfið í þágu þjóðarinnar síðustu mánuðina. Í sjálfboðaliðastarfi.
Ég tek hatt minn ofan fyrir þessum kjarnorku Íslending sem hún er.
ASE (IP-tala skráð) 29.4.2009 kl. 23:52
Lára Hanna ætti að vera á launum við bloggið, hún vinnur miklu betur en allir blaðamennirnir samanlagt.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 30.4.2009 kl. 00:07
Elskurnar mínar... nú roðna ég upphátt...
Lára Hanna Einarsdóttir, 30.4.2009 kl. 01:30
Lára Hanna þú átt heiður skilið. Fer inn á síðuna þína á hverjum degi. Takk fyrir Sigrún að minnast á þetta hér, stundum gleymist það sem vel er gert. Góðan fimmtudag.
Ía Jóhannsdóttir, 30.4.2009 kl. 07:04
Eigum við ekki að stofna Bloggaorðuna og sæma þessa frábæru konu. Og þá meina ég í alvöru? Auðvitað mundum við vita hvort hún ætti að fá hana eða ekki.
Lára Hanna er alvöru kona og mjög trúverðug.
Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 30.4.2009 kl. 09:38
Svo hjartanlega sammála.
Rut Sumarliðadóttir, 30.4.2009 kl. 12:29
Hún er stórkostleg þessi kona, ötul svo um munar með allt sem hún gerir, hef fylgst með henni og hún er bara best.
Takk fyrir þetta Sigrún
Kveðja
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 30.4.2009 kl. 15:28
Gerður Pálma, 30.4.2009 kl. 18:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.