26.4.2009 | 11:58
Aukið vægi kvenna er ánægjulegt :)
Að sjálfsögðu óska ég samlöndum mínum til hamingju með nýtt og mikið endurnýjað alþingi Fyrir utan það að vera mjög ánægð með útkomu Samfylkingarinnar og Borgarahreyfingarinnar og frábæran árangur VG, sem ætti að tryggja áframhaldandi vinstri stjórn er ég sérstaklega ánægð með aukinn hlut kvenna eftir þessar kosningar.
Við gerum okkur flest grein fyrir því að erfiðleikar okkar sem þjóðar eru rétt að byrja og þá er gott að vita að "hagsýnum húsmæðrum" sem standa vilja vörð um velferðarkerfið hefur fjölgað á alþingi okkar Íslendinga.
Ég vil bjóða eftirfarandi konur velkomnar til starfa í þágu réttlætis og félagshyggju
Fyrir Reykjavíkurkjördæmi norður:
Valgerður Bjarnadóttir (S)
Fyrir Reykjavíkurkjördæmi suður:
Svandís Svavarsdóttir (V)
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (S)
Lilja Mósesdóttir (V)
Vigdís Hauksdóttir (B)
Birgitta Jónsdóttir (O)
Fyrir Suðvesturkjördæmi:
Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (V)
Fyrir Norðvesturkjördæmi:
Lilja Rafney Magnúsdóttir (V)
Ólína Þorvarðardóttir (S)
Fyrir Norðausturkjördæmi:
Jónína Rós Guðmundsdóttir (S)
Fyrir Suðurkjördæmi:
Unnur Brá Konráðsdóttir (D)
Margrét Tryggvadóttir (O)
Ég fagna innilega komu þessara knáu kvenna á alþingi okkar Íslendinga
Nýtt Alþingi Íslendinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
- sudureyri
- schmidt
- vestfirdingurinn
- asthildurcesil
- holmdish
- hallibjarna
- jenfo
- hross
- hronnsig
- rognvaldurthor
- iaprag
- larahanna
- svanurg
- hildurhelgas
- milla
- ragnhildur
- jyderupdrottningin
- birgitta
- jogamagg
- beggita
- ammadagny
- steindora
- jonaa
- gudrunjona
- faereyja
- roslin
- liljabolla
- lehamzdr
- gurrihar
- helgamagg
- gledibankinn
- formosus
- gerdurpalma112
- silfri
- raksig
- rutlaskutla
- annaragna
- sylviam
- skessa
- hehau
- ringarinn
- kreppan
- don
- heidistrand
- korntop
- katrinsnaeholm
- danjensen
- joninaros
- tara
- kruttina
- manisvans
- valgeirskagfjord
- rannveigh
- emm
- olinathorv
- christinemarie
- bubot
- ksh
- jonthorolafsson
- skordalsbrynja
- kaffi
- icekeiko
- lillagud
- wonderwoman
- jonerr
- stinajohanns
- saedishaf
- himmalingur
- bjarnihardar
- katan
- gloppa
- helgigunnars
- strunfridur
- annakr
- credo
- fannygudbjorg
- lucas
- sveitaorar
- jakobk
- disdis
- sirri
- finni
- brahim
- heidathord
- sigrunzanz
- draumur
- naflaskodun
- stjornlagathing
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Glæsilegt..
Hólmdís Hjartardóttir, 26.4.2009 kl. 12:01
Já, Sigrún mín, frábært að það skuli hafa orðið töluverð endurnýjun á Alþingi.
En getur þú frætt mig á því, hvort það verði kosið næst til Alþingis 2011? Við hálf þrættum yfir þessu, ég og samstarfskonur mínar á kvöldvaktinni í gær.
Kær kveðja
Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 26.4.2009 kl. 12:06
Alveg frábært að sjá kynjahlutfallið á þingi leiðrétt. Ég vona að það verði til bóta fyrir vinnubrögðin þar.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 26.4.2009 kl. 15:48
Vonandi getum við nú farið að anda léttar og tala manna mál eins og inn bloggvinur minn orðaðið það svo skemmtilega.
Ía Jóhannsdóttir, 26.4.2009 kl. 19:05
Gaman að vera kona núna.
Til hamingju.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.4.2009 kl. 23:19
Flottar konur og toppar Svandís það að öðrum ólöstuðum. Réttsýn eldklár kona.Föðurbetrungur.
Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 27.4.2009 kl. 13:18
Vonandi skilar þessi aukning okkur meira umburðarlyndi og betra alþingi Sigrún mín. Þetta eru allt mætar konur og flott að fá þær í hópinn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.4.2009 kl. 23:09
Því miður tók minn flokkur, Sjálfstæðisflokkurinn, ekki upp kynjakvóta fyrir þessar kosningar og hlutur kvenna hjá okkur er því afar rýr. Það þykir mér miður.
Ég vil óska kvenmönnum til hamingju með þessa niðurstöðu og vona að kynjakvótinn á þingi verði jafn næst. 43% er þó skref í rétt átt
Hilmar Gunnlaugsson, 27.4.2009 kl. 23:44
Já þetta er svo sannarlega ánægjuleg þróun. Hjartanlegar hamingjuóskir til okkar allra.
, 28.4.2009 kl. 02:21
Ég vil óska konum til hamingju med tessa útkomu kosninganna.
Kvejda til tín Sigrún mín frá Jyderup.
Gudrún Hauksdótttir, 28.4.2009 kl. 07:23
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 28.4.2009 kl. 11:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.