20.4.2009 | 23:18
Ég styð Samfylkingu!
Það er gott að Bjarni vinur minn Harðarson er búinn að ná lendingu fyrir kjörfundinn mikla á laugardag. Það er ég líka búin að gera en kemst ekki að sömu niðurstöðu og Bjarni.
Hann segir m.a.:
Það er barnaskapur að ætla að það verði ekki reynt að halda hér áfram núverandi stjórnarsamstarfi og þá skiptir miklu máli að Vinstri grænir komi sem sterkastir að því borði, því að vilji Samfylkingarinnar til þess að setja Evrópusambandið á oddinn er ljós. En við höfum fengið skýr skilaboð í kosningabaráttunni frá forystumönnum Vinstri grænna, einkum Steingrími J. Sigfússyni, að flokkurinn muni ekki fallast á ESB aðild.
Bjarna vil ég benda á að það getur enginn einn flokkur ákveðið eitt né neitt í þessu sambandi, því það er þjóðin sem mun hafa úrslitavaldið og til þess að þjóðin geti valið verða að liggja fyrir samningsdrög en ekki óljósar draugasögur og ályktanir með eða á móti fylkinga.
Ég vona svo sannarlega að þessir tveir flokkar muni halda áfram samstarfi í ríkisstjórn eftir kosningar og að þessi mál verði til lykta leidd í sátt og samlyndi.
Mitt atkvæði hlýtur að vega jafn þungt og Bjarna
Bjarni Harðarson styður VG | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
- sudureyri
- schmidt
- vestfirdingurinn
- asthildurcesil
- holmdish
- hallibjarna
- jenfo
- hross
- hronnsig
- rognvaldurthor
- iaprag
- larahanna
- svanurg
- hildurhelgas
- milla
- ragnhildur
- jyderupdrottningin
- birgitta
- jogamagg
- beggita
- ammadagny
- steindora
- jonaa
- gudrunjona
- faereyja
- roslin
- liljabolla
- lehamzdr
- gurrihar
- helgamagg
- gledibankinn
- formosus
- gerdurpalma112
- silfri
- raksig
- rutlaskutla
- annaragna
- sylviam
- skessa
- hehau
- ringarinn
- kreppan
- don
- heidistrand
- korntop
- katrinsnaeholm
- danjensen
- joninaros
- tara
- kruttina
- manisvans
- valgeirskagfjord
- rannveigh
- emm
- olinathorv
- christinemarie
- bubot
- ksh
- jonthorolafsson
- skordalsbrynja
- kaffi
- icekeiko
- lillagud
- wonderwoman
- jonerr
- stinajohanns
- saedishaf
- himmalingur
- bjarnihardar
- katan
- gloppa
- helgigunnars
- strunfridur
- annakr
- credo
- fannygudbjorg
- lucas
- sveitaorar
- jakobk
- disdis
- sirri
- finni
- brahim
- heidathord
- sigrunzanz
- draumur
- naflaskodun
- stjornlagathing
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Vil setja meira en X fyrir framan lista...vil líka setja x við þá flokka sem ég vil að starfi saman eftir kosningar..Bestu kveðjur.
Halldór Jóhannsson, 20.4.2009 kl. 23:29
Ég er búinn að ákveða mér ákveðinn skammt af umburðarlyndi & kriztilegum kærleik til mizvel kjósandi bloggvennzla minna fram af kjördegi.
Það gekk dáldið á skammtinn núna, en við lifum það af saman.
Steingrímur Helgason, 20.4.2009 kl. 23:38
Sammála Halldór, og helst vildi ég líka fá að velja persónur.
Steingrímur, við látum nú ekki pólitískt þvarg skemma okkar góða bloggvinskap
Sigrún Jónsdóttir, 20.4.2009 kl. 23:48
Ég sé framtíð í Borgarahreyfingunni X-O Þjóðin á þing er mitt uppáhaldsslagorð.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 21.4.2009 kl. 01:11
X-V var valið núna er búin að kjósa utankjörstaðakosningu. Tel það eina vitið . Hafðu ekki áhyggjur af Steingrími það rofar til, það rofar alltaf til..
Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 07:33
Það er gott að þú ert búin að gera upp hug þinn. Alltaf ákveðinn léttir.
Knús.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.4.2009 kl. 10:16
Óákveðin.
Rut Sumarliðadóttir, 21.4.2009 kl. 13:25
Þið eruð ansi ákveðinn hópur svo ég sendi bara knús í daginn
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 21.4.2009 kl. 14:05
Flott hjá þér Sigrún. Ég ætla að "njóta" þess að leyfa öndunum að svífa yfir mig fram að helgi. Líst þó ekki nógu vel á framvinduna hjá Vg og Samfó hvað varðar stjórnarmyndun eftir kosningar.
Einar Áskelsson (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 16:17
Mitt atkvæði frá á Frjálslyndaflokkinn. Ég þekki mína menn og þar er valin maður í hverju rúmi. En það var svo sem vitað hehehe.. Knús á þig mín kæra. Ég læt mér í léttu rúmi liggja hverjir aðrir kjósa hvað. Vona bara að margir góðir einstaklingar sem eru í óvissu láti okkur njóta síns atkvæðis. Við erum rödd sem ekki má þagna vegna fiskveiðistjórnunarkerfisins.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.4.2009 kl. 11:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.