Leita í fréttum mbl.is

Hvað skal kjósa?

Samkvæmt þessu skiptir það mig litlu máli hvort Lýðræðishreyfingin er í framboðiWhistling

Þar sem ég er fylgjandi persónukjöri, þá get ég fullvissað ykkur um að VG myndi skora hærra hjá mér en hér kemur fram en mikið er ég fegin að sjá að Sjálfstæðisflokkurinn lendir neðst hjá mér í þessari könnunSmile

Fyrir þá sem vilja spreyta sig er linkurinn hér.

Kosningakompás mbl.is - niðurstaða

Samsvörun svara þinna við svör flokkanna er sem hér segir:

Flokkur Samsvörun
Borgarahreyfingin (O)

90%

Samfylkingin (S) 80%
Framsóknarflokkur (B) 74%
Frjálslyndi flokkurinn (F) 68%
Lýðræðishreyfingin (P) 67%
Vinstrihreyfingin - grænt framboð (V)

65%

Sjálfstæðisflokkur (D) 53%

mbl.is Framboð P-lista úrskurðað gilt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Þú ert greinilega leyni Borgarahreyfingarkona!!!  Og það meiri en ég.    X-O

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 17.4.2009 kl. 17:06

2 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Jóna Kolbrún, ég hef sterkar skoðanir, bæði á mönnum og málefnum....þarna er bara verið að kanna málefnin

Sigrún Jónsdóttir, 17.4.2009 kl. 17:15

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

ég á að kjósa Borgarahreyfinguna og sjallarnir lentu neðst

30BEDA55-B2D0-6370-817A-081F7BF5D664
1.02.28

Hólmdís Hjartardóttir, 17.4.2009 kl. 17:28

4 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ætli þetta sé samsæriskompás, fundinn upp af Borgarahreyfingarmanni eða konu??

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 17.4.2009 kl. 17:30

5 Smámynd: Sigríður Ásdís Karlsdóttir

XO fengi mitt atkvæði ef ég fengi að kjósa heima.....Ekki spurning.              Góða helgi Sigrún mín. kv Sirrý

Sigríður Ásdís Karlsdóttir, 17.4.2009 kl. 17:44

6 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Ég hef ákveðið að kjósa Samfylkinguna.  Ástæðan er einföld.  Ég vil áframhaldandi ríkisstjórnarsamstarf Samfylkingar og VG og vil að þessir flokkar fái það góða kosningu að þeir þurfi ekki að leita til Framsóknarflokks til að svo megi verða.

Málefnalega er ég mikið nær Samfylkingu en VG, en ég tel líka að þessir 2 flokkar geti verið gott aðhald á hvorn annan í hinum ýmsu málum.

Svo er ég svo heppin með frambjóðendur Samfylkingar í mínu kjördæmi að ég get stutt þá alla leið.  

1. sæti:  Jóhanna Sigurðardóttir

2. sæti:  Helgi Hjörfar

3. sæti:  Valgerður Bjarnadóttir

4. sæti:  Steinunn Valdís Óskarsdóttir

5. sæti:  Mörður Árnason

6. sæti:  Baldur Þórhallsson

Flottur listi sem ég get ánægð sett Xið mitt við

Sigrún Jónsdóttir, 17.4.2009 kl. 18:27

7 identicon

Það er komið að því

að íslendingar vakni

úr vondum draumi

 mjög vondum draumi

Það er komin tíma til að trúa á betri tíma ekki blekkingar

þá er bara hægt að velja 2 flokka til að hreinsa samviskuna

ÞEIR ERU

X - P  

X - O 

Þessir tveir flokkar koma ferskir og sterkir inná þing

við þurfum flott fólk sem þorir að gera hlutina ::::::::

Zippo (IP-tala skráð) 17.4.2009 kl. 21:31

8 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Ég er enn óákveðin, ætli ég ákveði nokkuð fyrr en í kjörklefanum. Ég er þó klár á hvað ég kýs ekki.

Rut Sumarliðadóttir, 18.4.2009 kl. 12:34

9 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Vinstrihreyfingin - grænt framboð (V)85%
Borgarahreyfingin (O)74%
Frjálslyndi flokkurinn (F)72%
Samfylkingin (S)61%
Lýðræðishreyfingin (P)58%
Framsóknarflokkur (B)52%
Sjálfstæðisflokkur (D)37%

Algjörlega spot on hjá mér.  VG eru það.  Borgarahreyfingin er ofarlega enda ég afskaplega hrifin af því framtaki.

Jenný Anna Baldursdóttir, 18.4.2009 kl. 13:24

10 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Sigrún mín ætla ekki að kjósa svo ég þarf ekki að taka svona próf.
Knús til þín ljúfa kona

Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 18.4.2009 kl. 17:01

11 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Sniðugur kompás. Takk fyrir þennan link, ég ætla að prófa.

Hilmar Gunnlaugsson, 19.4.2009 kl. 03:28

12 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Hér verður ekki kosið en ef  þá held ég að Oið feng mitt atkvæði.

Ía Jóhannsdóttir, 19.4.2009 kl. 13:54

13 Smámynd: TARA

Er ekki búin að gera upp við mig enn, en það er um tvo flokka að ræða...vildi að hægt væri að kjosa eingöngu fólkið

TARA, 19.4.2009 kl. 19:26

14 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Ég fékk 88% Borgarahreyfinguna efst .... 57% Sjálfstæðisflokk neðst.

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 19.4.2009 kl. 22:52

15 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Flokkur Samsvörun
Borgarahreyfingin (O) 84%
Vinstrihreyfingin - grænt framboð (V) 75%
Frjálslyndi flokkurinn (F) 68%
Samfylkingin (S) 68%
Lýðræðishreyfingin (P) 65%
Framsóknarflokkur (B) 62%
Sjálfstæðisflokkur (D) 43%

Hrönn Sigurðardóttir, 19.4.2009 kl. 23:01

16 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Ég læt næja ad kasta á tig kvedju elsku Sigrún...

Hjartanskvedja frá Hyggestuen.

Gudrún Hauksdótttir, 20.4.2009 kl. 11:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigrún Jónsdóttir
Sigrún Jónsdóttir

Samfélagsmál eru allra mál!

 

sigrunjonsdottir@internet.is 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband