20.3.2009 | 23:41
Vopnahlé!
Hörður Torfason átti sinn stóra þátt í því að "þjóðin" vaknaði. Nú verður gert hlé á Austurvalla fundunum en það verður að koma í ljós, hvort "þjóðin" heldur vöku sinni.
Ég vil þakka Herði fyrir hans óeigingjarna starf við skipulagningu þessara funda og vona að hann mæti aftur tvíefldur á svæðið ef þörf krefur. Er reyndar nokkuð viss um að stór hluti þjóðarinnar er ekki ennþá vaknaður en þegar það gerist mun byltingarferlið halda áfram.
The Beatles - Revolution
![]() |
Hlé á fundum Radda fólksins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
-
sudureyri
-
schmidt
-
vestfirdingurinn
-
asthildurcesil
-
holmdish
-
hallibjarna
-
jenfo
-
hross
-
hronnsig
-
rognvaldurthor
-
iaprag
-
larahanna
-
svanurg
-
hildurhelgas
-
milla
-
ragnhildur
-
jyderupdrottningin
-
birgitta
-
jogamagg
-
beggita
-
ammadagny
-
steindora
-
jonaa
-
gudrunjona
-
faereyja
-
roslin
-
liljabolla
-
lehamzdr
-
gurrihar
-
helgamagg
-
gledibankinn
-
formosus
-
gerdurpalma112
-
silfri
-
raksig
-
rutlaskutla
-
annaragna
-
sylviam
-
skessa
-
hehau
-
ringarinn
-
kreppan
-
don
-
heidistrand
-
korntop
-
katrinsnaeholm
-
danjensen
-
joninaros
-
tara
-
kruttina
-
manisvans
-
valgeirskagfjord
-
rannveigh
-
emm
-
olinathorv
-
christinemarie
-
bubot
-
ksh
-
jonthorolafsson
-
skordalsbrynja
-
kaffi
-
icekeiko
-
lillagud
-
wonderwoman
-
jonerr
-
stinajohanns
-
saedishaf
-
himmalingur
-
bjarnihardar
-
katan
-
gloppa
-
helgigunnars
-
strunfridur
-
annakr
-
credo
-
fannygudbjorg
-
lucas
-
sveitaorar
-
jakobk
-
disdis
-
sirri
-
finni
-
brahim
-
heidathord
-
sigrunzanz
-
draumur
-
naflaskodun
-
stjornlagathing
-
valdimarjohannesson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Riftir samningi við þrjú stór sveitarfélög
- Car Rental Iceland, Deloitte og Árvakur efst
- Vill sigla með Faktorshúsið í nýjan bæ
- Víða væta á landinu í dag
- „Barnavæðing“ menntaskólans
- Helsingjafaraldur ógnar afkomu bænda
- Skemmtistaðaeigendur varaðir við meintum nauðgurum
- Hiti náði sextán stigum
- Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun
- Enn annar vasaþjófurinn handtekinn í Reykjavík
Erlent
- Heimsins lengsta jarðarberjaterta bökuð í Frakklandi
- Segir að Úkraína gæti þurft að gefa eftir land til að ná friði
- 130 þúsund manns hafa vottað páfa virðingu sína
- Fimm lögreglumenn fórust í flugslysi
- Byrjaður að selja Trump 2028-varning
- Segir Rússa hafa notað flugskeyti frá Norður-Kóreu
- Árásarmaðurinn bölvaði vistmorð í stefnuyfirlýsingu
- Leitaði skjóls frá árásum Rússa inni á klósetti
- Stríðsaðgerð sem verði svarað af fullum þunga
- Hvetur Pútín til að hætta að ljúga
Fólk
- Mamman samþykkir Kylie Jenner
- Kvikmynd Hlyns á aðaldagskrá í Cannes
- Transtónlistarmaður aflýsir tónleikum í Bandaríkjunum
- Lizzo ræddi opinskátt um þyngdartap sitt
- Geislandi glaður og þakklátur
- Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni verðlaunuð
- Óvænt endurkoma Robs Kardashian
- Barnastjarna fannst látin við árbakka
- Twilight-leikkona í hnapphelduna
- Sonur Schwarzenegger nær óþekkjanlegur
Viðskipti
- Kaupendur hafna skipulagi
- Bjartsýn á að samtal muni eiga sér stað
- Kveður við nýjan tón í tollamálum
- Lífeyrissjóðir selt mikið af hlutabréfum
- Verðum að standast samanburð
- Rafbílasala í mikilli sókn KIA söluhæst á árinu
- Samtalið við stjórnvöld hafi verið lítið
- Apple og Meta fá 100 milljarða sekt
- OK hlýtur sjálfbærniviðurkenningu
- Áforma 100 þúsund fermetra hverfi
Athugasemdir
Heyr, heyr.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 20.3.2009 kl. 23:41
Hörður er flottur og allir úr grasrótinni sem hafa lagt sitt af mörkum.
En við megum ekki sofna á verðinum.
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.3.2009 kl. 23:44
He´s the man.
hilmar jónsson, 20.3.2009 kl. 23:57
Ég er hræddur um að þjóðin gerir það því miður ekki. Þú svarar líka með Bítlunum, frábært. Bara til að láta vita þá ert þú ansi heit í spurningarleiknum mínum, ætla leyfa honum að lifa til morgun sjá hvort fleiri nenni að svara Bítlaspurningum.
Einar Áskelsson (IP-tala skráð) 21.3.2009 kl. 00:00
Við þurfum ekki að gera fleiri byltingar núna, Jóga ætlar að senda okkur hærri vaxtabætur 1. ágúst n.k., hún er svo flott og við elskum hana öll. Verið svo vinnusöm að undanförnu fyrir heimilin í landinu, þetta vitum við öll mjög vel.
Öddi (IP-tala skráð) 21.3.2009 kl. 01:01
Sammál, vil líka þakka Herði. Tek undir með Jennýu að við megum ekki sofna á verðinum.
Rut Sumarliðadóttir, 21.3.2009 kl. 12:33
heyr heyr...en við verðum að vera vakandi
Hólmdís Hjartardóttir, 21.3.2009 kl. 16:39
Takk Hörður ;) Góða helgi Sigrún mín ;)
Aprílrós, 21.3.2009 kl. 16:47
tek undir þetta...
TARA, 21.3.2009 kl. 17:00
Hörður er sérlega flottur maður. Hann hélt stillingu sinni allan tíman drengurinn. Sem lýsir hvaða mann hann hefur að geyma.
Kær kveja til þín ljúfst.
Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 22.3.2009 kl. 17:31
Kveðja á það að vera frá ADHD.
Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 22.3.2009 kl. 17:32
Stálskálin og stóra skeiðin voru færðar úr skjóðunni á góðan stað í gær. Ekki orðnir safngripir enn. Við fylgjumst með!
Hlédís, 22.3.2009 kl. 23:03
Vonandi eru bara allir þokkalega sáttir og þetta hafi borið tilætlaðan árangur er auðvitað ósk okkar allra. Knús inn í góðan dag.
Ía Jóhannsdóttir, 23.3.2009 kl. 11:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.