20.3.2009 | 14:18
Ljúfur söngur og hjáróma raddir!
Ég "heyrði" i vorinu síðustu tvo morgna, þar sem ég var á næturvakt. Söngur fuglanna var byrjaður fyrir kl. 06:00 og þessi tónlist var ljúf og notaleg
Annars er það kunnugleg "tónlist", sem farin er að hljóma þetta vorið, þar sem kosningar eru í nánd Yfirboðin og skætingurinn er eitthvað sem ætti að hlífa okkur landsmönnum við um þessar mundir. Las snilldarfærslu frá góðum "Eyjupenna" núna áðan, sem afgreiðir bæði Tryggva Þór og harða andstæðinga ESB í vel skrifaðri færslu.
Lóan er fallegur fugl og mér þykir ákaflega vænt um hana
Lóan er komin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
- sudureyri
- schmidt
- vestfirdingurinn
- asthildurcesil
- holmdish
- hallibjarna
- jenfo
- hross
- hronnsig
- rognvaldurthor
- iaprag
- larahanna
- svanurg
- hildurhelgas
- milla
- ragnhildur
- jyderupdrottningin
- birgitta
- jogamagg
- beggita
- ammadagny
- steindora
- jonaa
- gudrunjona
- faereyja
- roslin
- liljabolla
- lehamzdr
- gurrihar
- helgamagg
- gledibankinn
- formosus
- gerdurpalma112
- silfri
- raksig
- rutlaskutla
- annaragna
- sylviam
- skessa
- hehau
- ringarinn
- kreppan
- don
- heidistrand
- korntop
- katrinsnaeholm
- danjensen
- joninaros
- tara
- kruttina
- manisvans
- valgeirskagfjord
- rannveigh
- emm
- olinathorv
- christinemarie
- bubot
- ksh
- jonthorolafsson
- skordalsbrynja
- kaffi
- icekeiko
- lillagud
- wonderwoman
- jonerr
- stinajohanns
- saedishaf
- himmalingur
- bjarnihardar
- katan
- gloppa
- helgigunnars
- strunfridur
- annakr
- credo
- fannygudbjorg
- lucas
- sveitaorar
- jakobk
- disdis
- sirri
- finni
- brahim
- heidathord
- sigrunzanz
- draumur
- naflaskodun
- stjornlagathing
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Lóan er yndisleg, alttaf sami gleðigjafinn. Framboðskvakið er ekki alveg eins skemmtilegur vorboði...
Hildur Helga Sigurðardóttir, 20.3.2009 kl. 14:39
en lóan er atvinnulaus hér á sv-horninu,,,,,,
Hólmdís Hjartardóttir, 20.3.2009 kl. 16:38
Lóan kemur alltaf elskan uansett stjórnarfar Hafðu góða helgi ljúfa.
Sigríður Ásdís Karlsdóttir, 20.3.2009 kl. 16:57
Lóan er tákn um vorkomuna ekki er hún samt komin í mitt tún, en það kemur.
Knús kveðjur
Milla,
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 20.3.2009 kl. 17:16
Lóan er komin að kveða burt snjóinn tra la la....
talandi um Tryggva Þór Herbertsson þá fannst mér greinin hans Árna Snævarrs hrikalega góð.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.3.2009 kl. 21:46
Svo ert þetta fiðurfé náttla líka fínn matur !
Steingrímur Helgason, 20.3.2009 kl. 22:24
Mér finnst fuglasöngurinn sem ég heyri á morgnana ótrúlega fjölbreytilegur. Það eru Starrar sem kunna að búa til svo fjölbreytt hljóð hérna í götunni hjá mér. Svo heyri ég oft í Lóum, Tjöldum, Hrossagaukum og ýmsum öðrum fuglum hérna á Nesinu.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 20.3.2009 kl. 23:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.