Leita í fréttum mbl.is

8. mars - Alþjóðlegur baráttudagur kvenna.

Hugmyndina að sérstökum baráttudegi kvenna átti Clara Zetkin, þýsk kvenréttindakona og sósíalisti, sem bar hana fyrst upp á fundi Alþjóðasamtaka sósíalískra kvenna sem haldinn var í Kaupmannahöfn árið 1910. Þann fund sóttu 130 konur frá 16 löndum. sjá meira hér.

Þær voru framsýnar og flottar þessar konur sem mótmæltu á götum New York árið 1913.  Pilsaþyturinn hefur örugglega hljómað jafnvel og búsáhaldatónlist okkar byltingarWhistling

konur_motmaela_i_new_york_1913.jpg

 

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna 8. mars 2009 Prenta Rafpóstur

Dagskrá verður í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur kl. 14:00, undir yfirskriftinni: Breytt samfélag - aukinn jöfnuð!

Fundarstjóri: Halldóra Friðjónsdóttir, form. jafnréttisnefndar BHM

Ávörp flytja (í stafrófsröð):

  • Eyja M. Brynjarsdóttir, heimspekingur
  • Lárus Páll Birgisson, sjúkraliði
  • Maria del Pilar Acosta, í stjórn Samtaka kvenna af erlendum uppruna
  • María S. Gunnarsdóttir, form. Menningar- og friðarsamtakanna MFÍK
  • Ragnhildur G. Guðmundsdóttir, formaður Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur
  • Steinunn Gunnlaugsdóttir

Vox feminae syngur undir stjórn Margrétar Pálmadóttur

Dansatriði frá Kúbu.

Ljóðalestur.

Allir velkomnir 

/////////////////////////////////////////////////////////////////////

Afmælisdagar jafnréttissinnuðu kvennanna Elínar Bergsdóttur og Jónu Láru Sveinbjörnsdóttur mynda umgjörð um alþjóðlegan baráttudag kvennaSmile

Elsku Ellý mágkona, til hamingju með afmælið þitt í gærWizard  

Elsku Jóna Lára, til hamingju með þitt afmæli á morgunWizard 

Ég óska öllum baráttukonum til hamingju með daginn í dagWizard


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Takk sömuleiðis. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 8.3.2009 kl. 00:51

2 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Til hamingju með daginn stelpur.

Hilmar Gunnlaugsson, 8.3.2009 kl. 00:58

3 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Flott dagskrá sem er boðuð í tilefni dagsins!

Rakel Sigurgeirsdóttir, 8.3.2009 kl. 02:34

4 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Til hamingju með daginn konur! Við erum flottastar!

Ía Jóhannsdóttir, 8.3.2009 kl. 09:36

5 Smámynd: Jónína Rós Guðmundsdóttir

Takk sömuleiðis - vildi að það væri svona flott dagskrá á Egs líka!

Jónína Rós Guðmundsdóttir, 8.3.2009 kl. 09:44

6 Smámynd: Sigríður Ásdís Karlsdóttir

Til hamingju með daginn allar konur  hvar í heiminum sem við erum. kv frá Noreg

Sigríður Ásdís Karlsdóttir, 8.3.2009 kl. 12:10

7 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Til hamingju með daginn allar konur og á svona dögum vildi maður vera í Reykjavíkinni til að taka þátt með fjöldanum.
Ljós til allra kvenna og karla sem eru mem.
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 8.3.2009 kl. 12:15

8 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Til hamingju með daginn og kær kveðja til þín elsku Sigrún.

Ásdís Sigurðardóttir, 8.3.2009 kl. 13:20

9 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Til hamingju með daginn sjálf mín kæra.

Jenný Anna Baldursdóttir, 8.3.2009 kl. 14:04

10 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Takk og sömuleiðis.

Rut Sumarliðadóttir, 8.3.2009 kl. 14:49

11 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Takk sömuleiðis....við erum flottar

Hólmdís Hjartardóttir, 8.3.2009 kl. 15:51

12 identicon

Til hamingju Sigrún og þið allar konur. Án kvenna væri ég ekki til. Það fyndist mér ekki nógu gott.

Einar Áskelsson (IP-tala skráð) 8.3.2009 kl. 21:24

13 Smámynd:

Takk sömuleiðis

, 8.3.2009 kl. 22:38

14 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Til hamingju med daginn konur....tad er bara svo audvelt ad vera táttakandi í svona degi hvadr sem er í veröldinni.tad fer jú allt saman framm á veraldarvefnum ....Er ekki svo.

madur finnur styrkinn tó í gegnum nestid sé.

Hjartanskvedjur frá Hyggestuen.

Gudrún

Gudrún Hauksdótttir, 8.3.2009 kl. 23:34

15 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Til hamingju með gærdaginn allar

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.3.2009 kl. 11:19

16 identicon

Vona Sigrún a allir þínir dagar séu góðir..

Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 9.3.2009 kl. 17:29

17 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Takk kærlega fyrir innlit og kveðjur

Ég verð ekki mikið við tölvu næstu dagana, svo ég geri smá hlé á bloggstússi  

Sigrún Jónsdóttir, 10.3.2009 kl. 07:24

18 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Til hamingju konur allir dagar eru ykkar dagar

Anna Ragna Alexandersdóttir, 10.3.2009 kl. 18:33

19 Smámynd: Sigríður Ásdís Karlsdóttir

kveðja til þín Sigrún mín

Sigríður Ásdís Karlsdóttir, 11.3.2009 kl. 17:59

20 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Átt þú góðan dag vina

Anna Ragna Alexandersdóttir, 19.3.2009 kl. 13:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigrún Jónsdóttir
Sigrún Jónsdóttir

Samfélagsmál eru allra mál!

 

sigrunjonsdottir@internet.is 

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband