3.3.2009 | 20:46
Refsingin verður ákveðin í kjörklefanum.....
Vona ég. Það er orðið helv. hart, þegar maður getur ekki tekið þessar afsökunarbeiðnir alvarlega. Bæði er það hvernig þær koma fram og eins tímasetningin.
Jú, jú, ég skal sko alveg biðjast afsökunar fyrir mína hönd......en hinir voru samt miklu meiri sökudólgar "Ekki er það einum bót þótt annar sé verri", er það nokkuð?
Svo er það tímasetningin. Frambjóðendur til alþingis þurfa ekkert að velkjast í vafa um að kjósendur hafa engu gleymt og vita upp á hár hverja þeir vilja ekki á "næstu vakt ". Löngu tímabærar afsökunarbeiðnir munu ekki hafa nein áhrif þar á núna.
Í Guðs bænum nýtið þann tíma, sem eftir er af þinginu til annars en að flytja framboðsræður.
Sekt og sakleysi á þingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
- sudureyri
- schmidt
- vestfirdingurinn
- asthildurcesil
- holmdish
- hallibjarna
- jenfo
- hross
- hronnsig
- rognvaldurthor
- iaprag
- larahanna
- svanurg
- hildurhelgas
- milla
- ragnhildur
- jyderupdrottningin
- birgitta
- jogamagg
- beggita
- ammadagny
- steindora
- jonaa
- gudrunjona
- faereyja
- roslin
- liljabolla
- lehamzdr
- gurrihar
- helgamagg
- gledibankinn
- formosus
- gerdurpalma112
- silfri
- raksig
- rutlaskutla
- annaragna
- sylviam
- skessa
- hehau
- ringarinn
- kreppan
- don
- heidistrand
- korntop
- katrinsnaeholm
- danjensen
- joninaros
- tara
- kruttina
- manisvans
- valgeirskagfjord
- rannveigh
- emm
- olinathorv
- christinemarie
- bubot
- ksh
- jonthorolafsson
- skordalsbrynja
- kaffi
- icekeiko
- lillagud
- wonderwoman
- jonerr
- stinajohanns
- saedishaf
- himmalingur
- bjarnihardar
- katan
- gloppa
- helgigunnars
- strunfridur
- annakr
- credo
- fannygudbjorg
- lucas
- sveitaorar
- jakobk
- disdis
- sirri
- finni
- brahim
- heidathord
- sigrunzanz
- draumur
- naflaskodun
- stjornlagathing
- valdimarjohannesson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Athugasemdir
Sammála
, 3.3.2009 kl. 21:07
Afsökunarbeiðnar og afsagnir vegna efnahagshrunsins áttu allar að koma fram í októberbyrjun 2008- en ekki korteri fyrir kosningar. Það er falskur tónn sleginn í í þessu afsökunarflóði... markleysa.
Sævar Helgason, 3.3.2009 kl. 21:13
Sammála Sævari, falskur tónn í þessum afsökunabeiðnum sem koma allt of seint.
Rut Sumarliðadóttir, 3.3.2009 kl. 21:17
Falsið er yfirgengilegt.
Helga Magnúsdóttir, 3.3.2009 kl. 21:58
Ég er sammála ykkur öllum. Fals, svik og svínarí.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 4.3.2009 kl. 01:35
lega sammála
Hólmdís Hjartardóttir, 4.3.2009 kl. 03:26
Sæl Sigrún,
Algjörlega sammála.
Ég var einmitt að fjalla um þetta ( Kosningafrí ) og við verðum að halda þessu á lofti.
Kær kveðja.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 4.3.2009 kl. 13:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.