3.3.2009 | 11:34
Treysti starfsfólkið gömlu yfirmönnunum?
"Afar lítið traust á yfirstjórn Nýja Kaupþings"
Þetta finnst mér afar athygli verð frétt. Í fyrsta lagi, þá kostar það víst heilan helling að láta gera svona könnun.
Í öðru lagi, hver ætli ástæðan hafi verið hjá stjórnendum bankans fyrir því að láta gera slíka könnun? Ætli það hafi verið áberandi skortur á samvinnu og/eða samskiptaörðugleikar milli stjórnenda og starfsmanna?
Í þriðja lagi, ætli starfsmenn séu nokkuð haldnir "stokkhólms syndróminu" og sakni sinna gömlu yfirmanna?
Í fjórða lagi, vissuð þið að Jón Baldvin er "genginn aftur"?
![]() |
Afar lítið traust á yfirstjórn Nýja Kaupþings |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
-
sudureyri
-
schmidt
-
vestfirdingurinn
-
asthildurcesil
-
holmdish
-
hallibjarna
-
jenfo
-
hross
-
hronnsig
-
rognvaldurthor
-
iaprag
-
larahanna
-
svanurg
-
hildurhelgas
-
milla
-
ragnhildur
-
jyderupdrottningin
-
birgitta
-
jogamagg
-
beggita
-
ammadagny
-
steindora
-
jonaa
-
gudrunjona
-
faereyja
-
roslin
-
liljabolla
-
lehamzdr
-
gurrihar
-
helgamagg
-
gledibankinn
-
formosus
-
gerdurpalma112
-
silfri
-
raksig
-
rutlaskutla
-
annaragna
-
sylviam
-
skessa
-
hehau
-
ringarinn
-
kreppan
-
don
-
heidistrand
-
korntop
-
katrinsnaeholm
-
danjensen
-
joninaros
-
tara
-
kruttina
-
manisvans
-
valgeirskagfjord
-
rannveigh
-
emm
-
olinathorv
-
christinemarie
-
bubot
-
ksh
-
jonthorolafsson
-
skordalsbrynja
-
kaffi
-
icekeiko
-
lillagud
-
wonderwoman
-
jonerr
-
stinajohanns
-
saedishaf
-
himmalingur
-
bjarnihardar
-
katan
-
gloppa
-
helgigunnars
-
strunfridur
-
annakr
-
credo
-
fannygudbjorg
-
lucas
-
sveitaorar
-
jakobk
-
disdis
-
sirri
-
finni
-
brahim
-
heidathord
-
sigrunzanz
-
draumur
-
naflaskodun
-
stjornlagathing
-
valdimarjohannesson
Athugasemdir
Ég held að nýi bakkastjóri Kaupþings sé gegnheill maður upp á hundrað.
Þó einhverjir "áhættumatsstarfsmenn" og aðrir slíkir séu ekki að fíla sig nú þegar ruglið er búið, truflar mig ekki.
Fari þeir með friði bara.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.3.2009 kl. 11:41
Ég er alveg sammála þér Jenný Anna, bæði með núverandi bankastjóra Kaupþings og "áhættustarfsmennina".
Ég held að sumir þessara starfsmanna hafi ekki áttað sig á því að "game was over" og það er ótrúlegt hvað fáeinir einstaklingar geta "eitrað" út frá sér. Vonandi eru það "eiturpillurnar" sem hafa yfirgefið svæðið.
Sigrún Jónsdóttir, 3.3.2009 kl. 11:56
Sammála ykkur báðum hér.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.3.2009 kl. 12:32
Ég líka.
Rut Sumarliðadóttir, 3.3.2009 kl. 14:26
Afar fáir njóta trausts í dag, sérstaklega bankamenn þ.e.a.s yfirmenn í bönkunum. Og er það mjög skiljanlegt.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 3.3.2009 kl. 16:04
Nú þegar ofurlaunin og bónusarnir eru farin að minnka flýja rotturnar sökkvandi skip.
Helga Magnúsdóttir, 3.3.2009 kl. 20:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.