1.3.2009 | 11:40
Góð helgi hjá mér og mínum!
Fékk besta "kreppumeðal", sem hægt er að hugsa sér í heimsókn í gær. Heimsókn sem ennþá stendur yfir. Tók mér því frí frá fréttum og bloggi.
Róbert Skúli, frábæri fjögurra ára prinsinn minn ....hann segist reyndar ekki vera prins, bara Róbert Skúli 4ra ára og farin að lesa yfir öxlina á ömmu.
Okkur var boðið í veislu hjá Jóni Eric og Guðrúnu Freyju í gærkvöldi og fengum Roast beef & Yorkshire pudding.....og grænmeti og pönnukökubollur og kartöflur og sóslu og frostpinna og..... (RS er ennþá að ritstýra..haha).
Það var glatt á hjalla hjá ömmubörnunum mínum og notalegt að horfa á þau í leik og áhyggjuleysi
Amman er ekki með myndavél sjálf, hafði aldrei efni á því að fjárfesta í slíku apparati í góðærinu....hvað þá núna, svo myndum er rænt af heimasíðum barnanna
Hér er því nýleg mynd af systrunum Kristrúnu Amelíu og Ericu Ósk, sem við Róbert Skúli heimsóttum í gær
Komst aðeins á netið í morgun á meðan "prinsinn" horfði á barnatímann á RÚV. og tókst aðeins að vinna upp blogglestur og Facebook fréttir.
Fékk fréttir af Áströlsku brúðkaupi þar sem Helga vinkona mín birti glænýjar myndir frá brúðkaupi dóttur sinnar. Hugsa sér, brúðkaup í Ástralíu í gær og myndir og frásagnir a tölvuskjánum hjá mér í dag
Gat ekki stillt mig um að setja hér inn mynd af mæðgunum Helgu og Dísu frá þessum stóra degi og sendi Dísu mínar bestu árnaðaróskir með brúðkaupið
Helga mín ég vildi að ég hefði getað verið þarna með þér og notið þessa góða dags, til hamingju með dóttur þína
Nú er komið að "tala saman" þætti hjá mér og sonarsyni, sendi mínar bestu kveðjur til ykkar allra þarna úti...lifið heil
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
- sudureyri
- schmidt
- vestfirdingurinn
- asthildurcesil
- holmdish
- hallibjarna
- jenfo
- hross
- hronnsig
- rognvaldurthor
- iaprag
- larahanna
- svanurg
- hildurhelgas
- milla
- ragnhildur
- jyderupdrottningin
- birgitta
- jogamagg
- beggita
- ammadagny
- steindora
- jonaa
- gudrunjona
- faereyja
- roslin
- liljabolla
- lehamzdr
- gurrihar
- helgamagg
- gledibankinn
- formosus
- gerdurpalma112
- silfri
- raksig
- rutlaskutla
- annaragna
- sylviam
- skessa
- hehau
- ringarinn
- kreppan
- don
- heidistrand
- korntop
- katrinsnaeholm
- danjensen
- joninaros
- tara
- kruttina
- manisvans
- valgeirskagfjord
- rannveigh
- emm
- olinathorv
- christinemarie
- bubot
- ksh
- jonthorolafsson
- skordalsbrynja
- kaffi
- icekeiko
- lillagud
- wonderwoman
- jonerr
- stinajohanns
- saedishaf
- himmalingur
- bjarnihardar
- katan
- gloppa
- helgigunnars
- strunfridur
- annakr
- credo
- fannygudbjorg
- lucas
- sveitaorar
- jakobk
- disdis
- sirri
- finni
- brahim
- heidathord
- sigrunzanz
- draumur
- naflaskodun
- stjornlagathing
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
við eigum nú ekki allar prins....njóttu hans
Hólmdís Hjartardóttir, 1.3.2009 kl. 11:57
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.3.2009 kl. 12:16
Þú átt gullmola þarna Sigrún mín.
Ía Jóhannsdóttir, 1.3.2009 kl. 12:38
Yndislegt. Njóttu samverunnar
, 1.3.2009 kl. 13:13
Rut Sumarliðadóttir, 1.3.2009 kl. 13:57
Elska líka svona samverustundir.Er búin ad panta Alexöndru á næsta fimmtudag í nokkra daga.Tá verdur Thomas í fríi og vid í leik á gódri stund.
Knús í kotid titt kæra Sigrún.
Gudrún Hauksdótttir, 1.3.2009 kl. 14:06
Við erum ríkar Sigrún mín,(með eða án kreppu) Hafðu það sem best.
Sigríður Ásdís Karlsdóttir, 1.3.2009 kl. 15:26
Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 1.3.2009 kl. 16:12
Dóttir mín og tveir synir hennar voru hjá mér alla helgina,
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 1.3.2009 kl. 17:21
Til hamingju með fjölskylduna og sjálfa þig! Prinsinn er flottur
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 1.3.2009 kl. 18:55
Kæra Sigrún, til hamingju með ömmuprinsinn. Gaman að lesa svona skemmtilega og jákvæða færslu á blogginu.
Einar Áskelsson (IP-tala skráð) 1.3.2009 kl. 21:39
Fjölskyldustundir eru alltaf dýrmætar og gott að kunna bæði að njóta þeirra og meta. Eins og þú segir svo réttilega að þá er þetta besta kreppumeðalið sem til er.
Knús í þitt hús krútta
Tína, 2.3.2009 kl. 11:29
Mikið skil ég þig og gleðina yfir nærveru prinsins þíns. Það skiptir mestu máli að eyða tímanum með þeim sem eru manni kærir. Knús á þig Sigrún mín, og bestu óskir til brúðparsins í 'Astralíu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.3.2009 kl. 12:14
Til hamingju með ömmu prinsinn , og njóta samverunnar við nánustu . Eigðu ljúfan dag mín elskuleg
Aprílrós, 2.3.2009 kl. 13:36
Ég á þrjár ömmuprinsessur. Til hamingju með prinsinn þinn.
Helga Magnúsdóttir, 2.3.2009 kl. 20:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.