23.2.2009 | 13:29
Prófkjörsbaráttan komin á fullt í þingsölum....
Birkir Jón og Höskuldur etja kappi um leiðtogasætið hjá Framsóknarmönnum í NA-kjördæmi. Spunameistarar flokksins, hafa örugglega bent þeim á að slæmt umtal sé betra en ekkert....
Birgir Ármanns, þingmaðurinn sem engin vissi að væri þingmaður, fyrr en Sjálfstæðismenn hrökluðust frá völdum hefur fengið málið, enda ætlar maðurinn að láta kjósa sig aftur á þing.
Síðast þegar ég gáði voru Sjálfstæðismenn yfirlýstir andstæðingar Evrópusambandsaðildar en Birgir þessi, þarf að láta ljós sitt skína og vill fresta Seðlabankaumræðu og bíða eftir tillögum frá ESB
Vilja fresta seðlabankaumræðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
- sudureyri
- schmidt
- vestfirdingurinn
- asthildurcesil
- holmdish
- hallibjarna
- jenfo
- hross
- hronnsig
- rognvaldurthor
- iaprag
- larahanna
- svanurg
- hildurhelgas
- milla
- ragnhildur
- jyderupdrottningin
- birgitta
- jogamagg
- beggita
- ammadagny
- steindora
- jonaa
- gudrunjona
- faereyja
- roslin
- liljabolla
- lehamzdr
- gurrihar
- helgamagg
- gledibankinn
- formosus
- gerdurpalma112
- silfri
- raksig
- rutlaskutla
- annaragna
- sylviam
- skessa
- hehau
- ringarinn
- kreppan
- don
- heidistrand
- korntop
- katrinsnaeholm
- danjensen
- joninaros
- tara
- kruttina
- manisvans
- valgeirskagfjord
- rannveigh
- emm
- olinathorv
- christinemarie
- bubot
- ksh
- jonthorolafsson
- skordalsbrynja
- kaffi
- icekeiko
- lillagud
- wonderwoman
- jonerr
- stinajohanns
- saedishaf
- himmalingur
- bjarnihardar
- katan
- gloppa
- helgigunnars
- strunfridur
- annakr
- credo
- fannygudbjorg
- lucas
- sveitaorar
- jakobk
- disdis
- sirri
- finni
- brahim
- heidathord
- sigrunzanz
- draumur
- naflaskodun
- stjornlagathing
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Vantar ekki vín í búðir?
Rut Sumarliðadóttir, 23.2.2009 kl. 13:40
Birkir Jón hefur a.m.k. ekki náð athygli minni hingað til en það hefur Höskuldur gert fyrir all nokkru. Mér finnst maðurinn reyndar vera í vitlausum flokki en það er annað mál.
Rakel Sigurgeirsdóttir, 23.2.2009 kl. 13:52
Líklega hafa framsóknarstrákarnir eitthvað að fela eftir áralangt samstarf með Sjálfstæðisflokki. Bitlingarnir hafa líklega verið orðnir of margir til að geta sópað þeim undir mottuna sem virðist nú þegar hylja heilt fjall af spillingu. Best að gera Davíð ekki reiðann. :(
Baldur Gautur Baldursson, 23.2.2009 kl. 16:09
Þeir eru að misnota alþingi til framboðs. Framboðsfundir eiga náttúrulega ekki að vera á kostnað alþingis.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 23.2.2009 kl. 16:15
Líst reyndar vel á Höskuld...
Hólmdís Hjartardóttir, 23.2.2009 kl. 16:47
Þetta gamla pólitíska lið ætti að hætta að stjórna þessu land þeir stóðu ekki vörð um landið okkar og hafa ekkert með það að fá annað tækifæri. Það er mín skoðun.
Átt þú góðan dag vina.
Anna Ragna Alexandersdóttir, 24.2.2009 kl. 10:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.