23.2.2009 | 11:40
Verður nýja stjórnarskráin nokkuð samin á eyju við Kyrrahafið?
Þar eru nokkrir vellauðugir Íslendingar, með lítið á verkefnaskrá, sem myndu glaðir vilja undirbúa endurkomu sína inn í ísl. efnahagslíf
Ég tek undir nauðsyn þess að komið verði á stjórnlagaþingi, en ný stjórnarskrá mundi nú ekki koma að miklu gagni ef við verðum undir í baráttunni um fjárhagslegt sjálfstæði þjóðarinnar.
Ég vona bara að þetta séu trúverðugar tillögur hjá framsóknarmönnum, en ekki tilraun að ókeypis áróðri svona rétt fyrir kosningar.
Við þurfum að endurheimta allt illa fengið fé, sem falið er í skattaparadísum á fjarlægum slóðum og tek ég því undir með Nicolas Sarkozy, sjá hér, en hann sagði í gær:
"Nýtt regluverk væri merkingarlaust ef það felur ekki í sér refsiaðgerðir gegn skattaparadísum."
Ég vona samt að þessari setningu hafi fylgt að þjóðum heims verði gert kleyft að endurheimta sinn hluta góssins, sem þar er falin.
Man ekki betur en að hinn nýi formaður Framsóknar hafi verið tregur til að kyrrsetja eigur auðmanna, þeir væru saklausir uns sekt þeirra væri sönnuð o.sv.frv.
Kannski leynast þarna hugmyndir að því hvernig ná megi til baka þeim auðæfum sem stolið hefur verið af þjóðinni.
Aldrei að vita.... en ég efast stórlega
Framsókn kynnir hugmyndir sínar í efnahagsmálum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
- sudureyri
- schmidt
- vestfirdingurinn
- asthildurcesil
- holmdish
- hallibjarna
- jenfo
- hross
- hronnsig
- rognvaldurthor
- iaprag
- larahanna
- svanurg
- hildurhelgas
- milla
- ragnhildur
- jyderupdrottningin
- birgitta
- jogamagg
- beggita
- ammadagny
- steindora
- jonaa
- gudrunjona
- faereyja
- roslin
- liljabolla
- lehamzdr
- gurrihar
- helgamagg
- gledibankinn
- formosus
- gerdurpalma112
- silfri
- raksig
- rutlaskutla
- annaragna
- sylviam
- skessa
- hehau
- ringarinn
- kreppan
- don
- heidistrand
- korntop
- katrinsnaeholm
- danjensen
- joninaros
- tara
- kruttina
- manisvans
- valgeirskagfjord
- rannveigh
- emm
- olinathorv
- christinemarie
- bubot
- ksh
- jonthorolafsson
- skordalsbrynja
- kaffi
- icekeiko
- lillagud
- wonderwoman
- jonerr
- stinajohanns
- saedishaf
- himmalingur
- bjarnihardar
- katan
- gloppa
- helgigunnars
- strunfridur
- annakr
- credo
- fannygudbjorg
- lucas
- sveitaorar
- jakobk
- disdis
- sirri
- finni
- brahim
- heidathord
- sigrunzanz
- draumur
- naflaskodun
- stjornlagathing
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
ég segi ekki orð.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.2.2009 kl. 12:41
Framsóknarmenn munu halda áfram að vinna gegn mannréttindum á Íslandi og hygla að sínum. Allt annað er froða.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 23.2.2009 kl. 13:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.