23.12.2008 | 00:48
Blessuð sé minning hennar.
Ég minnist Halldóru Eldjárn með hlýju. Hún var samnefnari íslenskra alþýðukvenna. Lítillát, feimin og hógvær, en bar með sér þokka menntaðrar, sjálfstæðrar konu.
Ég hitti hana aldrei en dáðist að henni úr fjarska. Ég var stolt af þessari Vestfirsku snót Svo sönn.
Aðstandendum hennar votta ég einlæga samúð mína.
Alþingi minntist Halldóru Eldjárn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
- sudureyri
- schmidt
- vestfirdingurinn
- asthildurcesil
- holmdish
- hallibjarna
- jenfo
- hross
- hronnsig
- rognvaldurthor
- iaprag
- larahanna
- svanurg
- hildurhelgas
- milla
- ragnhildur
- jyderupdrottningin
- birgitta
- jogamagg
- beggita
- ammadagny
- steindora
- jonaa
- gudrunjona
- faereyja
- roslin
- liljabolla
- lehamzdr
- gurrihar
- helgamagg
- gledibankinn
- formosus
- gerdurpalma112
- silfri
- raksig
- rutlaskutla
- annaragna
- sylviam
- skessa
- hehau
- ringarinn
- kreppan
- don
- heidistrand
- korntop
- katrinsnaeholm
- danjensen
- joninaros
- tara
- kruttina
- manisvans
- valgeirskagfjord
- rannveigh
- emm
- olinathorv
- christinemarie
- bubot
- ksh
- jonthorolafsson
- skordalsbrynja
- kaffi
- icekeiko
- lillagud
- wonderwoman
- jonerr
- stinajohanns
- saedishaf
- himmalingur
- bjarnihardar
- katan
- gloppa
- helgigunnars
- strunfridur
- annakr
- credo
- fannygudbjorg
- lucas
- sveitaorar
- jakobk
- disdis
- sirri
- finni
- brahim
- heidathord
- sigrunzanz
- draumur
- naflaskodun
- stjornlagathing
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Mér fannst aldrei fara mikið fyrir henni, en hún var samt alltaf með sínum manni.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 23.12.2008 kl. 01:01
Hún kunni ekki við sviðsljósið blessuð.
Hólmdís Hjartardóttir, 23.12.2008 kl. 01:05
Ía Jóhannsdóttir, 23.12.2008 kl. 08:13
Sæl kæra Sigrún.Halldóra kom til Sudureyra med Kristjáni manni sínum ,man bara ekki hvada ár tad var.Hún var falleg kona.
Tad vard nú aldrey úr ad vid hittumst vinkona enda mikid ad gera á öllum vigstödum vid sjáumst í næstu ferd engin spurning.Ég lá í flensu sídustu daganna og er enn hálf lasin.Má reyndar ekki vera af tví frekar enn venjulega svo madur drífur sig bara af stad.
Kom til Jyderup í gær og gott ad koma í rólegheitin í jólahúsinu mínu.
Knús á tig elskuleg.
Gudrún Hauksdótttir, 23.12.2008 kl. 08:56
Gleiðileg jól Sigrún mín .
Aprílrós, 23.12.2008 kl. 10:33
Gleðilega hátíð Sigrún mín
Ragnheiður , 23.12.2008 kl. 11:29
Man eftir fjargviðri vegna þess að hún keypti slopp í Hagkaupum, hún var ekki fyrir sviðsljósið eða glamúrinn. Held að þjóðin minnist hennar með hlýju.
Sem er meira en má segja um flesta ráðamenn, hemmhemm.
Gleðileg jól Sigrún.
Rut Sumarliðadóttir, 23.12.2008 kl. 12:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.