Leita í fréttum mbl.is

Sjáumst á Facebook :)

Ég fékk óvćnt og fullkomiđ kreppufrí í kvöld.  Hitti ćskuvinkonur mínar,  Eygló Einars, Kollu Högna og Eyrúnu Guđbjörns.

Létum eins og enginn vćri morgundagurinn og fórum á veitingastađinn Vegamót, borđuđum, dreyptum og spjölluđum.....og spjölluđum meiraSmile

Eygló býr í Svíţjóđ og ţađ er eins og ţađ er....viđ hinar hittumst varla nema ţegar Eygló er í skreppi túr á landinu.

Fyrstu eđa jafnvel önnur drög ađ heimsókn til Svíţjóđar rćdd....og viđ getum alla vega látiđ okkur dreymaJoyful

Fésbókin var nokkuđ til umrćđu og vorum viđ sammála um ađ hún vćri hiđ mesta ţarfaţing og hefur fćrt okkur, sem ţar erum nćr hvert öđru.  Eyrún var sú eina af okkur, sem ekki er skráđ ţar, en ég held ađ okkur hafi tekist ađ sannfćra hana í kvöldWhistling

Um leiđ og ég ţakka ţessum yndislegu ćskuvinkonum fyrir ljúft og gott kvöld, vil ég benda öđrum ćskuvinum, sem sjást međ okkur á međfylgjandi mynd og mögulega lesa ţessar línur ađ hitta okkur á Fésbókinni....svona til ađ byrja međ, ţví ţađ er aldrei ađ vita hvađ getur orđiđ í framhaldinuWizard

Međ sundkennaranum!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ći ţiđ eruđ svo miklar dúllur ţarna međ kennaranum.

Jenný Anna Baldursdóttir, 15.12.2008 kl. 00:33

2 Smámynd: Steingrímur Helgason

Fézbókarfjárinn já. flóra fortíđarinnar...

Steingrímur Helgason, 15.12.2008 kl. 00:45

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

gaman hjá ţér...........flott mynd

Hólmdís Hjartardóttir, 15.12.2008 kl. 00:48

4 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Fésbókin er alveg ágćt, ég skráđi mig í hana fyrir rúmri viku

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 15.12.2008 kl. 00:57

5 Smámynd: Rut Sumarliđadóttir

Vinkonur eru bestar. Oft og mörgum sinnum bjargađ geđheilsu undirritađar. Konur eru konum bestar.

Rut Sumarliđadóttir, 15.12.2008 kl. 08:25

6 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Hver er gaurinn sem krýpur í fremstu röđ? ;)

Hrönn Sigurđardóttir, 15.12.2008 kl. 10:16

7 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Ţađ er ómetanlegt ađ eiga góđar vinkonur!  Facebook I don´t think so.  Örugglega rosalegur tímaţjófur. 

Ía Jóhannsdóttir, 15.12.2008 kl. 10:23

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Jamm ţessi fésbók, ég hef afskaplega lítinn tíma fyrir hana, verđ ađ koma mér í gír, ţegar ég fćr tölvuna aftur í gagniđ.  Gaman ađ myndinni.  Kćrleiksknús

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 15.12.2008 kl. 11:08

9 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Góđan daginn kćru vinir....nú er ég loksins komin  í smáfrí eftir helgartörn

Ég eyđi nú ekki löngum tíma í Fésbókina enn sem komiđ er....en kíki inn daglega í svona 15 - 20 mín.....svona eins og ađ skođa póstinn sinn, án ţess ađ ţurfa ađ svara hverju innleggi.

Hrönn, ţađ er nú ţađ, ég bara man ţađ ekki.  Ég er nefnilega ennţá međ skammtímaminniđ í lagi, ţannig ađ langtímaminniđ er ennţá í ţoku.  Svo komu svo margir krakkar, "ađ sunnan" á sumrin, sem mađur kannski kynntist ekki svo vel.

En ef ţađ er einhver ţarna úti sem kann svariđ, vćri ţađ vel ţegiđ

Sigrún Jónsdóttir, 15.12.2008 kl. 16:22

10 identicon

Er ţetta ekki Kristinn Jóns (Jóns skóla? )

gua (IP-tala skráđ) 15.12.2008 kl. 17:41

11 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

gua???!  Gćti vel veriđ  En hver ert ţú?

Notađi tćkifćriđ og óskađi eftir "vináttu" Kristins á Fésbókinni

Sigrún Jónsdóttir, 15.12.2008 kl. 20:49

12 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Ég ţarf ađ tékka á ţessari fésbók, hef aldrei opnađ hana og veit varla út á hvađ hún gengur.

Helga Magnúsdóttir, 15.12.2008 kl. 21:46

13 identicon

Rosalega hefur veriđ gaman hjá ykkur. Fésbókin er bráđsniđug, mér finnst hún ekkert meiri tímaţjófur en margt annađ á netinu.

Knús á ţig, Sigrún mín

Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráđ) 15.12.2008 kl. 22:03

14 identicon

Gýgja Hermanns kenndi mér leikfimi hún var glćsileg kona.

Hallgerđur Pétursdóttir (IP-tala skráđ) 15.12.2008 kl. 22:10

15 Smámynd: Gunnar Ţór Ólafsson

Ţađ hafa bara veriđ allar flottustu gellur ţess tíma á sama stađ á sama tíma

Guđ er góđur

Gunnar Ţór Ólafsson, 16.12.2008 kl. 19:26

16 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Tek undir međ Zteingrími. Ţetta er ljóta rugliđ ţessi fésbók.

Haraldur Bjarnason, 16.12.2008 kl. 21:19

17 identicon

Ţađ er ekki undirritađur sem krýpur í fremst röđ.

Kristinn Jónsson (IP-tala skráđ) 16.12.2008 kl. 22:13

18 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Takk fyrir innlit

Takk fyrir ţetta Kristinn, mér fannst drengurinn á myndinni líka of dökkhćrđur til ađ geta veriđ ţú......en viđ vorum jú ađ koma úr sundi.  Viđ Eyrún höldum ađ ţetta geti veriđ Matti.

Gunnar Ţór, SEGĐU

Bestu kveđjur til ykkar allra

Sigrún Jónsdóttir, 16.12.2008 kl. 22:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sigrún Jónsdóttir
Sigrún Jónsdóttir

Samfélagsmál eru allra mál!

 

sigrunjonsdottir@internet.is 

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband