Leita í fréttum mbl.is

Afmćli og piparkökumálun.

pabbi_og_mar_daniel_-2000.jpgPabbi minn Jón Valdemarsson fćddist í Súgandafirđi 23. nóvember 1915.  Hann var fjórđi í röđinni af börnum föđur síns Valdemars Örnólfssonar,  en elstur af 5 börnum ömmu minnar Guđrúnar Sveinbjörsdóttur og Valdemars afa.

7 ára gamall fór hann í nokkurs konar fóstur ađ Kirkjubóli í Bjarnadal í Önundarfirđi og var ţar fyrst í 7 ár, en fór síđan aftur ţangađ sem vinnumađur, ţegar hann var orđin eldri.  Súgandafjörđurinn var samt alltaf hans heimabyggđ og ţar átti hann alltaf sitt heimili og stundađi sín störf.  Fyrst sem verkamađur en síđar sem verslunar og skrifstofumađur.

Pabbi var hrjúfur mađur á yfirborđinu en í raun var hann ljúfmenni, sem ekkert aumt mátti sjá.  Ég er yngst of okkur systkinunum 5 og fékk oft ađ heyra ađ ég vćri dekurbarn og ađ allt vćri látiđ eftir mér.  Ţetta er alls ekki rétt, ţví fékk sko ekkert alltErrm......kannski flest, en alls ekki alltCool.  

Ég man t.d. eftir Philips segulbandstćkinu....ţiđ muniđ ţetta í töskunni, sem hćgt var ađ ganga međ um allt og mađur gat endurspilađ Lög unga fólksins hvar sem mađur var staddur, í tjaldútilegum eđa bara á spássitúrum um eyrina.  Mig langađi í svoleiđisJoyful...Ásta vinkona átti eitt, fékk ţađ örugglega í afmćlisgjöf í September eitt áriđ, en ég talađi fyrir daufum eyrumUndecided.  Ég á afmćli í Desember og ţrátt fyrir neitun, lét ég mig dreymaHalo

Ekki kom tćkiđ á afmćlinu en í jólapakkanum ţetta áriđ var stórt og flott 6 rása tekk segulbandstćki.....ekki alveg ţađ sem mig dreymdi um, en ég komst náttúrulega ađ ţví seinna ađ brćđur mína, sem ţá voru í hljómsveitar- og músik pćlingum bráđvantađi alvöru "upptökutćki" og töluđu ţví pabba inn á ţessa gjöf fyrir mig.......  Eftir ađ ég var komin međ bílpróf notuđu ţeir sér ţessa eftirlátsemi pabba viđ mig;  Ertu ekki til í ađ lána Sigrúnu bílinn til ađ skutla okkur á ball?

Ég er löngu búin ađ viđurkenna fyrir sjálfri mér ađ ég var "dekurbarn".....en ég hefđi nú ekki haft gott af ţví ađ vita ţađ ţáWink.  Á myndinni hér ađ ofan er hann međ yngri syni mínum Ómari Daníel um jólin áriđ 2000, fyrstu jólin eftir ađ mamma mín Guđjóna Albertsdóttir lést.

Pabbi minn hefđi orđiđ 93 ára í dag, ef hann vćri á lífi.  Hann lést ţann 4. júlí 2002.  Ég var blessuđ međ hann sem föđurHeart.

kristrun_og_robert_mala_piparkokur_735649.jpgÍ dag fór ég međ barnabörnunum mínum Kristrúnu Amelíu og Róberti Skúla í langţráđ piparkökumálunar bođ hjá Vilmundi vini mínum og mömmu hans, Önnu.  Langţráđ segi ég, ţví ţađ eru komnir nokkrir mánuđir síđan okkur var bođiđ.  Bođiđ stóđ undir vćntingum, margt um manninn og mikiđ fjör.  Skv. talningu Kristrúnar Amelíu voru "listamennirnir" 12 talsins og svo ábyggilega 12 fullorđnir, sem gerđu nú lítiđ annađ en tala samanWhistling

piparkokumalun_735657.jpgÉg er komin međ svona hálfgerđa "aukaađild" ađ ţessari frábćru fjölskyldu og barnabörnunum mínum finnst ţađ nú ekki leiđinlegt.....ţví ţau skemmtu sér konunglegaHeart 

Hér kemur svo ein yfirlitsmynd yfir "listamanna" borđiđ og áhuginn leynir sér ekki, enda var afraksturinn á viđ flotta myndlistarsýninguWizard

Anna og fjölskylda, takk fyrir frábćran dagHeart

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Vestfirskir feđur eru greinilega afar vel heppnađir, minn var frá Súđavik.

Helga Magnúsdóttir, 23.11.2008 kl. 21:47

2 Smámynd: Aprílrós

innlit ;)

Aprílrós, 23.11.2008 kl. 22:05

3 Smámynd: Sigríđur Ásdís Karlsdóttir

til ţin Sigrún min.    kv Sirrý

Sigríđur Ásdís Karlsdóttir, 23.11.2008 kl. 22:33

4 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

frábćrt..........og minningarnar ylja

Hólmdís Hjartardóttir, 23.11.2008 kl. 22:48

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Falleg fćrsla.  Takk fyrir mig.

Jenný Anna Baldursdóttir, 23.11.2008 kl. 22:51

6 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

 Skemmtileg lesning

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 24.11.2008 kl. 00:51

7 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Falleg hugleiđing um góđan föđur. 

Kökuskreyting var fastur liđur í minni fljölskyldu og ţá komu jólin.

Ía Jóhannsdóttir, 24.11.2008 kl. 08:37

8 Smámynd: Baldur Gautur Baldursson

Hugljúft! Skrifa meira svona.  Mađur verđur glađur af ađ lesa orđin ţín Sigrún!  :)

Baldur Gautur Baldursson, 24.11.2008 kl. 12:22

9 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Ég er sko elst og á fjóra brćđur og naut ţess í botn ađ ráđskast međ ţá ég var stóra systir og er ţađ enn og mikla virđingu hef ég ćtíđ fengiđ,
enda elska ég ţá afar mikiđ.
Yndisleg fćrsla hjá ţér Sigrún mín, ég var ađ spyrja Gísla minn hvort hann kannađist viđ pabba ţinn en nei ekki svo hafđi heyrt talađ um hann.
Knús kveđja
Milla.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 24.11.2008 kl. 12:31

10 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Ég ţakka innlit og góđ orđ kćru bloggvinir

Sigrún Jónsdóttir, 24.11.2008 kl. 12:58

11 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Knús á ţig, gaman ađ skođa myndirnar Sigrún mín.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 24.11.2008 kl. 14:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sigrún Jónsdóttir
Sigrún Jónsdóttir

Samfélagsmál eru allra mál!

 

sigrunjonsdottir@internet.is 

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband