21.11.2008 | 14:56
Dream on!
Vantrauststillagan frá stjórnarandstöðunni er góð svo langt sem hún nær. Ég á síður von á því að hún verði samþykkt....en það kemur væntanlega í ljós....ef þingheimur fær hana til afgreiðslu.
Ég lýsi vantrausti á allan þingheim og vil utanþingstjórn sem fyrst, öðruvísi getum við ekki byggt upp réttlátt þjóðfélag með breyttum formerkjum.
Fram hafa komið ýmsar góðar tillögur frá "skrílnum" í bloggheimum um hvernig þannig stjórn geti litið út og get ég tekið undir margar af þeim tillögum, hjá rannveigh er t.d. ágætis umræða og tillögur um hvernig svona stjórn gæti litið út.
Utanþingstjórn þarf að starfa það lengi að stjórnmálaflokkarnir fái tíma til að íhuga sín mál, taka til hjá sér og átta sig á því að þjóðin vill alvöru lýðræði og heiðarlegt fólk. Froðusnakk og óheilindi eiga ekki lengur upp á pallborðið hjá almenningi í landinu.
Dagdraumar eiga það til að rætast.....ef við einbeitum okkur að því að láta þá verða að veruleika
The Monkees létu sig líka dreyma:
![]() |
Vantrauststillaga komin fram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
-
sudureyri
-
schmidt
-
vestfirdingurinn
-
asthildurcesil
-
holmdish
-
hallibjarna
-
jenfo
-
hross
-
hronnsig
-
rognvaldurthor
-
iaprag
-
larahanna
-
svanurg
-
hildurhelgas
-
milla
-
ragnhildur
-
jyderupdrottningin
-
birgitta
-
jogamagg
-
beggita
-
ammadagny
-
steindora
-
jonaa
-
gudrunjona
-
faereyja
-
roslin
-
liljabolla
-
lehamzdr
-
gurrihar
-
helgamagg
-
gledibankinn
-
formosus
-
gerdurpalma112
-
silfri
-
raksig
-
rutlaskutla
-
annaragna
-
sylviam
-
skessa
-
hehau
-
ringarinn
-
kreppan
-
don
-
heidistrand
-
korntop
-
katrinsnaeholm
-
danjensen
-
joninaros
-
tara
-
kruttina
-
manisvans
-
valgeirskagfjord
-
rannveigh
-
emm
-
olinathorv
-
christinemarie
-
bubot
-
ksh
-
jonthorolafsson
-
skordalsbrynja
-
kaffi
-
icekeiko
-
lillagud
-
wonderwoman
-
jonerr
-
stinajohanns
-
saedishaf
-
himmalingur
-
bjarnihardar
-
katan
-
gloppa
-
helgigunnars
-
strunfridur
-
annakr
-
credo
-
fannygudbjorg
-
lucas
-
sveitaorar
-
jakobk
-
disdis
-
sirri
-
finni
-
brahim
-
heidathord
-
sigrunzanz
-
draumur
-
naflaskodun
-
stjornlagathing
-
valdimarjohannesson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Víðáttumikil hæð stjórnar veðrinu næstu daga
- Líkamsárás, innbrot og þjófnaður
- Fjarskiptastofa „trúðastofnun“
- Andlát: Grétar Br. Kristjánsson
- Ferðamenn yfir sig hrifnir af Gjaldskyldu
- Kennarar koma illa undirbúnir úr námi
- Auglýsing Sýnar á RÚV í trássi við lög
- Tilfinningaþrungnir fundir með foreldrum í dag
- Höfðust við í þrjá daga í bíl fyrir utan fjölbýli
- Hafði starfað á leikskólanum í tæp tvö ár
Erlent
- Pútín hlynntur verndartryggingu fyrir Úkraínu
- Mikill fjöldi Ísraela mótmælir stríðinu
- Pantaði tíu gáma í stað tíu kassa
- Engin banaslys í heilt ár
- Segist munu krefja Trump svara
- Pútín er ekki treystandi
- Leiðtogar Evrópu sitja fund Selenskís og Trumps
- Sagður styðja tillögu Pútíns um landtöku
- Pútín: Færði þjóðirnar nær nauðsynlegum ákvörðunum
- Alaskafundurinn einungis eitt skref
Fólk
- Gaddavír á gresjunni
- Ég stenst ekki pínulitlar bækur
- Sigurbjartur Sturla túlkar Hamlet
- Snýr aftur í poppið
- Vitgrannur og ruddalegur prins
- Þetta kveikti í mér aftur
- Beraði geirvörturnar í nýju myndskeiði
- Kommúnísk keyrsla handan múrs
- Helen Mirren yngist með árunum
- Brýtur blað í sögu Strictly Come Dancing
Viðskipti
- Ingþór tekur við starfi Heiðars hjá BL
- Hið ljúfa líf: Bragðlaukarnir lurkum lamdir
- Samkeppnishæfni landsins sterk
- Meðallengd leigusamninga tæpir 13 mánuðir
- Einhliða gagnsæi
- Lufthansa blandar sér í málefni Sviss
- Rað-frumkvöðull í algjörri steypu
- Hærri skattar gætu minnkað tekjur
- Risinn sem ræður hagkerfinu
- Markaðsaðilar vænta meiri verðbólgu
Athugasemdir
Tek undir hvert orð.
Hólmdís Hjartardóttir, 21.11.2008 kl. 15:04
Sama hér.
Rut Sumarliðadóttir, 21.11.2008 kl. 16:08
Sammála.
, 21.11.2008 kl. 16:54
Leggjumst á bæn og þá verðum við bænheyrð, eða hvað?
Ég er nú alltaf að missa hökuna.
Knús
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 21.11.2008 kl. 19:24
Leggst á bæn með Millu
Forbanne idioter allir upp til hópa. l
. Baráttukveðjur til ykkar þarna heima.
kv. Sirrý
Sigríður Ásdís Karlsdóttir, 21.11.2008 kl. 19:52
Það má alltaf láta sig dreyma!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 21.11.2008 kl. 21:00
Vel orðað hjá Millu þetta með hökuna, en ég missti ekki mína niður á bringu fyrr en í dag þegar tveir ráðherrar SF sögðu að þeir vildu "endurnýja umboð sitt" í nýjum kosningum.
Kolbrún Hilmars, 21.11.2008 kl. 21:43
sammála. ;)
Aprílrós, 21.11.2008 kl. 21:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.