20.11.2008 | 14:15
Það er stundum sagt að vika...
....sé langur tími í pólitík!
Geir Haarde, hafði þetta að segja þann 24. september 2008:
.....svo hrundu þessir bankar, sem að áliti Geirs voru "in prittý gúd sheip" innan 2ja vikna frá þessum töluðu orðum
Þessi pólitíska vika er orðin að 10 vikum.
Hefur einhver heyrt talað um "þrumu úr heiðskýru lofti"?
Og hvenær var það aftur, sem Ingibjörg Sólrún lofaði að afnema "eftirlaunaósómann"?
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
- sudureyri
- schmidt
- vestfirdingurinn
- asthildurcesil
- holmdish
- hallibjarna
- jenfo
- hross
- hronnsig
- rognvaldurthor
- iaprag
- larahanna
- svanurg
- hildurhelgas
- milla
- ragnhildur
- jyderupdrottningin
- birgitta
- jogamagg
- beggita
- ammadagny
- steindora
- jonaa
- gudrunjona
- faereyja
- roslin
- liljabolla
- lehamzdr
- gurrihar
- helgamagg
- gledibankinn
- formosus
- gerdurpalma112
- silfri
- raksig
- rutlaskutla
- annaragna
- sylviam
- skessa
- hehau
- ringarinn
- kreppan
- don
- heidistrand
- korntop
- katrinsnaeholm
- danjensen
- joninaros
- tara
- kruttina
- manisvans
- valgeirskagfjord
- rannveigh
- emm
- olinathorv
- christinemarie
- bubot
- ksh
- jonthorolafsson
- skordalsbrynja
- kaffi
- icekeiko
- lillagud
- wonderwoman
- jonerr
- stinajohanns
- saedishaf
- himmalingur
- bjarnihardar
- katan
- gloppa
- helgigunnars
- strunfridur
- annakr
- credo
- fannygudbjorg
- lucas
- sveitaorar
- jakobk
- disdis
- sirri
- finni
- brahim
- heidathord
- sigrunzanz
- draumur
- naflaskodun
- stjornlagathing
- valdimarjohannesson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Ekki tekist að vernda börn þrátt fyrir vitneskju
- Megum búast við rigningu, slyddu eða snjókomu
- Ökumaður undir áhrifum lenti í umferðaróhappi
- Brýtur upp ásýnd miðbæjarins
- Flokkur fólksins fær ekki styrk í ár
- Andlát: Hrafnhildur Guðfinna Thoroddsen
- Búseti kærir Reykjavíkurborg
- Bjóða börnum og ungmennum frítt í sund
- Ég hef verið kjaftaskur mikill
- Sjö með þriðja vinning í EuroJackpot
- Eldur kom upp í ruslagámi í Skeifunni
- Upphaf Covid19 líklega tengt leðurblöku
- Þetta er ógnvænleg staða
- Dagur kveður borgarstjórn
- Uggvænlegur undirtónn
Erlent
- Heita því að tryggja þjóðaröryggi sitt
- Sakar biskupinn um viðurstyggilegan tón
- Fjórir særðir eftir stunguárás í Tel Aviv
- Náðun stuðningsmanna Trump vekur ólík viðbrögð
- Skotinn til bana við skyldustörf
- Sársauki okkar er nístandi
- Ákvörðun Trumps veldur titringi
- Viljum hvorki vera Danir né Bandaríkjamenn
- Tollahótanir Trumps vekja urg
- Mikill vindur gæti leitt til fleiri elda
- Viðurkennir ábyrgð og segir af sér
- Segir gagnrýnendur þurfa betri brellur
- 66 fórust í eldsvoða á skíðahóteli
- Gerðu árás á flóttamannabúðir á Vesturbakkanum
- Evrópa þarf nú að huga betur að varnarmálum
Athugasemdir
"Fyrir þér er einn dagur sem þúsund ár, og þúsund ár dagur ei meir" .. eitthvað guðlegt við þessa kalla eða hvað ?
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 20.11.2008 kl. 17:27
Ég hálf vorkenni karli á minn meðvirka hátt. En blessa þann dag sem hann loksins tekur ábyrgð.
Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 20.11.2008 kl. 17:42
Burt með eftirlaunaósómann
Hólmdís Hjartardóttir, 20.11.2008 kl. 17:48
Skyldi Ingibjörg hafa gleymt eftirlaunaósómanum?
Þruman hefur verið að koma á hverjum degi undanfarið sumir bara skynja það ekki.
Knús
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 20.11.2008 kl. 19:17
Hlutirnir breytast hratt þegar inn í hlýjuna á Alþingi er komið
M, 20.11.2008 kl. 20:38
Bæði ráðherrar, þingmenn og því miður þjóðin öll eru að varða "ga ga" yfir þessu öllu saman. Förum bara að snúa okkur að kertaljósum og komandi jólum, það gefur meiri frið í sálina.
Marta smarta, 20.11.2008 kl. 20:44
Kæra Sigrún, ég er nú bara fegin að hafa ekki verið þarna heima síðust 10 ár. 'Eg væri sko alveg örugglega orðin GA GA eins og Marta segir. Baráttukv. til þín, Sigrún mín. verum í sambandi
Sigríður Ásdís Karlsdóttir, 20.11.2008 kl. 21:20
Eftirlaunafrumvarpið verður tekið fyrir á morgun.
Það er örugglega smjörklípa.
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.11.2008 kl. 23:54
Maðurinn er í dag þjóðþekktur fyrir það að vera lygari. Burt með spillingarliðið
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 21.11.2008 kl. 01:31
I guðanna bænum minnið Ingibjörgu Sólrúnu á loforð hennar. Látið hana standa við stóru orðin, frá þeim tíma þegar hún var enn réttvís og réttsýn.
Baldur Gautur Baldursson, 21.11.2008 kl. 10:02
Við skulum fylgjast með því hvernig þeir afgreiða eftirlaunafrumvarpið. Geir hefur misst allt sem hægt er að missa, þ.e. trúverðugleikann.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.11.2008 kl. 11:20
Sæl Sigrún mín!
Það var yndislegt að hitta þær aftur á E-deildinni. Ég hitti Olgu, Kristínu Jóns, Brimrúnu og Diddu Geirs, sem er núna orðin sjúkraliði. Svo hitti ég Ragnheiði Ben, en hún er að vinna á B-deildinni. Ríkey hitti ég líka, en hún er búin að vera í mörg ár, aðstoðarmanneskja hjá sjúkraþjálfurum og Sigrúnu iðjuþjálfa. Svo hitti ég náttúrulega marga aðra, ofsalega gaman að sjá þetta góða fólk aftur.
Góða helgi, mín kæra
Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 21.11.2008 kl. 12:00
Takk fyrir innlit og innlegg
Já þeir segjast ætla að leggja fram frumvarp um breytingar á eftirlaunaósómanum í dag, gott mál. Kannski lögin verði bara yfirfærð yfir á allan almenning....það væri ekki slæmt
Ríkisstjórnin er rúin trausti en þau eru ekki mörg sem heyra það á þeim bænum.
Ásdís mín takk fyrir fréttir af E-deildar heimsókn...góðar konur sem þú hittir þarna
Sigrún Jónsdóttir, 21.11.2008 kl. 12:09
Heyrðu...........það virðist vera búið að fresta eftirlaunafrumvarpinnu fram í nætu viku
Hólmdís Hjartardóttir, 21.11.2008 kl. 13:05
arg indeed. Pretty good shape!!
Rut Sumarliðadóttir, 21.11.2008 kl. 13:16
Hólmdís, þeim hefur snúist hugur, þegar þau áttuðu sig á að þau væru öll að verða atvinnulaus
Hæ Rut, gaman að sjá þig
Sigrún Jónsdóttir, 21.11.2008 kl. 13:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.