20.11.2008 | 12:01
Að lesa hug þjóðarinnar......
hefur ekki verið forgangsatriði framsóknarmanna. Það höfum við séð svo oft í gegnum tíðina. Að vera "hækja" sjálfstæðismanna virðist vera draumur sumra þeirra enn þann dag í dag
Við sitjum hér og horfum upp á ríkisstjórnarflokkana berja hvorn annan í beinni útsendingu, í alvarlegu máli, sagði Siv. Sagðist hún vorkenna forsætisráðherra, sem reyndi að standa vaktina, og bætti við að hún hefði ekki lyst á að taka aftur til máls um þetta hneyksli".
Já, já, "greyið Geir"
En ég tek undir með Helga Hjörvar:
"Það hlýtur að vera forsenda fyrir því að veita Seðlabankanum fé að ekki sé sama stjórn yfir honum og keyrði hann í þrot. Þetta sagði Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingar, á Alþingi í dag í umræðum um aðstoð Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og áréttaði að meirihluti væri fyrir því á Alþingi að koma á faglegri yfirstjórn bankans".
En Helgi, er þá ekki tilvalið að láta þingið kjósa um þetta?
P.s. Svo væri náttúrulega tilvalið að kjósa eftirlaunaósóman út af borðinu...og koma svo
![]() |
Nýja Seðlabankastjórn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
-
sudureyri
-
schmidt
-
vestfirdingurinn
-
asthildurcesil
-
holmdish
-
hallibjarna
-
jenfo
-
hross
-
hronnsig
-
rognvaldurthor
-
iaprag
-
larahanna
-
svanurg
-
hildurhelgas
-
milla
-
ragnhildur
-
jyderupdrottningin
-
birgitta
-
jogamagg
-
beggita
-
ammadagny
-
steindora
-
jonaa
-
gudrunjona
-
faereyja
-
roslin
-
liljabolla
-
lehamzdr
-
gurrihar
-
helgamagg
-
gledibankinn
-
formosus
-
gerdurpalma112
-
silfri
-
raksig
-
rutlaskutla
-
annaragna
-
sylviam
-
skessa
-
hehau
-
ringarinn
-
kreppan
-
don
-
heidistrand
-
korntop
-
katrinsnaeholm
-
danjensen
-
joninaros
-
tara
-
kruttina
-
manisvans
-
valgeirskagfjord
-
rannveigh
-
emm
-
olinathorv
-
christinemarie
-
bubot
-
ksh
-
jonthorolafsson
-
skordalsbrynja
-
kaffi
-
icekeiko
-
lillagud
-
wonderwoman
-
jonerr
-
stinajohanns
-
saedishaf
-
himmalingur
-
bjarnihardar
-
katan
-
gloppa
-
helgigunnars
-
strunfridur
-
annakr
-
credo
-
fannygudbjorg
-
lucas
-
sveitaorar
-
jakobk
-
disdis
-
sirri
-
finni
-
brahim
-
heidathord
-
sigrunzanz
-
draumur
-
naflaskodun
-
stjornlagathing
-
valdimarjohannesson
Athugasemdir
Já að lesa hug þjóðarinnar.....þjóðlæsi! Nýtt orð. Okkur vantar utanþingsstjórn strax
Hólmdís Hjartardóttir, 20.11.2008 kl. 12:11
Hjartanlega sammála þér Hólmdís Hjartardóttir.....eina ferðina enn
Sigrún Jónsdóttir, 20.11.2008 kl. 12:12
Ég vildi svo óska þess, en hvernig er það hægt? er svo vitlaus í þessu.
Knús
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 20.11.2008 kl. 13:20
Sammála hér öllum ræðumönnum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.11.2008 kl. 11:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.