13.11.2008 | 16:01
En ekki hvað??
Fyrsti flati niðurskurðurinn í "einkavæddu" heilbrigðiskerfi og hann lendir á öldruðum og þeim sem þeim vilja sinna. Hvað annað?
Hver á Heilsuverndarstöðina, þ.e. húsið sjálft?
Hvernig ætli gangi í rekstri einkavæddra lýtalækninga skurðstofa? Kannski "útrásarliðið" standi þar í biðröðum eftir make over aðgerðum.
Stöndum vörð um íslenskt heilbrigðiskerfi....oft var þörf en nú er nauðsyn.
Heilsuverndarstöðin í þrot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
- sudureyri
- schmidt
- vestfirdingurinn
- asthildurcesil
- holmdish
- hallibjarna
- jenfo
- hross
- hronnsig
- rognvaldurthor
- iaprag
- larahanna
- svanurg
- hildurhelgas
- milla
- ragnhildur
- jyderupdrottningin
- birgitta
- jogamagg
- beggita
- ammadagny
- steindora
- jonaa
- gudrunjona
- faereyja
- roslin
- liljabolla
- lehamzdr
- gurrihar
- helgamagg
- gledibankinn
- formosus
- gerdurpalma112
- silfri
- raksig
- rutlaskutla
- annaragna
- sylviam
- skessa
- hehau
- ringarinn
- kreppan
- don
- heidistrand
- korntop
- katrinsnaeholm
- danjensen
- joninaros
- tara
- kruttina
- manisvans
- valgeirskagfjord
- rannveigh
- emm
- olinathorv
- christinemarie
- bubot
- ksh
- jonthorolafsson
- skordalsbrynja
- kaffi
- icekeiko
- lillagud
- wonderwoman
- jonerr
- stinajohanns
- saedishaf
- himmalingur
- bjarnihardar
- katan
- gloppa
- helgigunnars
- strunfridur
- annakr
- credo
- fannygudbjorg
- lucas
- sveitaorar
- jakobk
- disdis
- sirri
- finni
- brahim
- heidathord
- sigrunzanz
- draumur
- naflaskodun
- stjornlagathing
- valdimarjohannesson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Landsliðstreyjurnar til sölu í Zagreb
- Nenntu ekki að spila á móti okkur
- Verður dýrasta knattspyrnukona heims
- Amorim braut sjónvarpsskjá
- Markvörður grípur Dota-boltann
- Egyptar með heimsklassa lið
- Gat ekki staðið mig verr
- Brosmildir fyrir annan stórleik (myndir)
- Rekinn frá þýska stórliðinu
- Einn sá eftirsóttasti framlengdi
Athugasemdir
Ég veit að það er ljótt að segja það, en það eru svo mörg tilvik þar sem fólk á aldur við mig á aldraða foreldra sem hvergi fá inni og geta bara étið það sem úti frýs, að ég er hálffegin að foreldrum mínum entist ekki aldur til að þola það óöryggi og niðurlægingu sem öldruðum er boðið upp á.
Helga Magnúsdóttir, 13.11.2008 kl. 16:13
Mjog ahugavert ad vita stoduna, hver er eigandi hussins? thad er audvitad ljóst ad thad verdur haegt ad graeda mun meira a ad breyta thessu húsi í Hotel heldur en heilsugaeslu, kemur í ljós. Vid erum sidmenntud thjod, hvad kemur okkur vid hvad um thetta lid verdur, allir á gaddinn. Tillitsemi og kaerleikur er bara frodusnakk og veikleiki og a ekkert heima í alvoru business.
Einka- eda ríkisrekin heilsuhaeli, elliheimili eda naer hvada rekstur sem er, hvort med hinu aetti ad vera besta lausnin thar sem thar aetti ad skapast samkeppni um gaedi.
Thad er min reynsla ad fólk sem velst í heilsugeirann, í naer flestum tilfellum, er einstakt, tillitsamt, tholinmótt og ótrúlega vaent fólk sem aetti ad hafa alla okkar virdingu og thakklaeti - og aetti ad vera VEL LAUNAD án theirra vaerum vid i enn verri málum en nú er. Mér finnst tárum taka ad heilsuverndarstodin skuli verda ad loka.
Rikisrekin heislugaesla eda 'velferdargaesla' hins almenna einstaklings nýtur ekki mikillar virdingar eda ástúdar rikisstjorna sem skammta fjarmagni til rikisgeirans. Vid erum oll ad fara i gegnum raunveruleika thatt rikisstjornarinnar (núverandi og thaverandi) hvernig umhyggju their bera fyrir landsmonnum, á hvada aldri sem er. Ef ríkisfyrirtaekin vaeru fjarmognud naegilega til thess ad geta sinnt theim verkefnum sem theim er aetlad ad skila vaeri allt í himna lagi og einkageirinn trúlega ekki áhugaverd fjarfesting.'
Hvers vegna sagdi Magnús Pétursson, forstjóri ríkisspítalanna upp starfi sínu? Hann er 100% madur í hverju sem hann tekur sér fyrir hendur, thad var mjog midur ad hann haetti.
Vandinn er ad vid hofum saett okkur vid, kosid, hoppad af gledi yfir kosningasigrum flokka og fólks sem ekki er í neinum tengslum vid tharfir fólks og sidmenntads thjódfélags. Nú er tími til ad taka til.. vonandi.
Gerður Pálma, 13.11.2008 kl. 17:25
Gerður, ég er svo hjartanlega sammála þér, hverju einasta orði. Ég velti líka fyrir mér eins og svo margir aðrir af hverju Magnús hætti. Komdu heim í "tiltektina" við þurfum á góðum hugmyndaríkum einstaklingum að halda.
Helga, hvergi pláss? Hvert ætli þessir 50 einstaklingar hafi verið sendir? En ég veit hvað þú meinar.
Sigrún Jónsdóttir, 13.11.2008 kl. 17:52
Knús til þín Sigrún mín og baráttukveðja.
Ía Jóhannsdóttir, 13.11.2008 kl. 18:06
Skömm og aftur skömm, og manni verður bara illt.
Heilsuverndarstöðin í þrot, en svo er allt í lagi að halda áfram með undirbúning hátæknisjúkrahúss, það kostar ekki svo mikið, svei skítalikt.
Víða ef ekki allstaðar er farið illa með gamla fólkið og ætla ég svo sem ekki að ræða það frekar.
Ljós til þín Sigrún mín
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 13.11.2008 kl. 19:44
Like you know Sigrún þá strandaði þessi rekstur á eiganda hússins sem getur fengið meira fyr að leigja að selja erledum aðilum það
Hólmdís Hjartardóttir, 14.11.2008 kl. 00:39
fyrir
Hólmdís Hjartardóttir, 14.11.2008 kl. 01:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.