4.11.2008 | 15:13
"Meðferðarúrræði" skoðuð...
Bankamenn fá enga sérmeðferð, almenningur fær enga sérmeðferð en spurning mín er: Er bankamálaráðherrann að fá sérmeðferð hjá þjóðinni?
Bankamálaráðherrann Björgvin, "segist ekki hafa kynnt sér stofnun einkahlutafélaga utan um hlutabréfakaup í bankanum en þetta verði allt saman skoðað. Það sé örugglega margt löglegt en siðlaust sem hafi átt sér stað í fjármálalífinu. Það verði að fara í þá vinnu nú að byggja upp heilbrigðara og traustara fjármálakerfi".
Fjármálaeftirlitið, sem heyrði engar viðvörunarbjöllur hringja vegna yfirvofandi hættu á fjármálamarkaði fær áfram umboð stjórnvalda til að rannsaka "löglegu siðleysuna" fyrir hrun bankanna. Brosandi/glottandi bankamálaráðherrann, sem sagður er hafa sagt eitt og annað við f.v. vini sína í Breska Verkamannaflokknum, sem rýrt hefur trúverðugleika Íslendinga á alþjóðavísu, er ennþá með umboð flokksfélaga sinna til að vera yfirmaður sökkvandi siðspillts bankakerfis
. Til hans skulu rannsóknar aðilar snúa sér, með "hvítþvott" og tillögur að úrbótum fyrir hið Nýja "trúverðuga" bankakerfi, sem brást undir hans stjórn
.
Væntanleg "Hvítbók" verður samin af þeim, sem brugðust eftirlitsskyldu sinni og eiga stærstan þátt í falli íslenska hagkerfisins:
![]() |
Bankamenn fá ekki sérmeðferð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
-
sudureyri
-
schmidt
-
vestfirdingurinn
-
asthildurcesil
-
holmdish
-
hallibjarna
-
jenfo
-
hross
-
hronnsig
-
rognvaldurthor
-
iaprag
-
larahanna
-
svanurg
-
hildurhelgas
-
milla
-
ragnhildur
-
jyderupdrottningin
-
birgitta
-
jogamagg
-
beggita
-
ammadagny
-
steindora
-
jonaa
-
gudrunjona
-
faereyja
-
roslin
-
liljabolla
-
lehamzdr
-
gurrihar
-
helgamagg
-
gledibankinn
-
formosus
-
gerdurpalma112
-
silfri
-
raksig
-
rutlaskutla
-
annaragna
-
sylviam
-
skessa
-
hehau
-
ringarinn
-
kreppan
-
don
-
heidistrand
-
korntop
-
katrinsnaeholm
-
danjensen
-
joninaros
-
tara
-
kruttina
-
manisvans
-
valgeirskagfjord
-
rannveigh
-
emm
-
olinathorv
-
christinemarie
-
bubot
-
ksh
-
jonthorolafsson
-
skordalsbrynja
-
kaffi
-
icekeiko
-
lillagud
-
wonderwoman
-
jonerr
-
stinajohanns
-
saedishaf
-
himmalingur
-
bjarnihardar
-
katan
-
gloppa
-
helgigunnars
-
strunfridur
-
annakr
-
credo
-
fannygudbjorg
-
lucas
-
sveitaorar
-
jakobk
-
disdis
-
sirri
-
finni
-
brahim
-
heidathord
-
sigrunzanz
-
draumur
-
naflaskodun
-
stjornlagathing
-
valdimarjohannesson
Athugasemdir
Spilling spilling spilling
Dubai?
Hólmdís Hjartardóttir, 4.11.2008 kl. 15:19
Er að hugsa málið Hólmdís
Sigrún Jónsdóttir, 4.11.2008 kl. 15:23
Björgvin er að segja á íslensku: Hættið að grafa í fortíðinni, þeir hafa sloppið fyrir horn og nú verður allt betra.
Ergó: Hættið þið að velta ykkur upp úr forréttindastéttum pöpullinn ykkar.
ARG.
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.11.2008 kl. 16:14
Jenný, nákvæmlega.
Sigrún Jónsdóttir, 4.11.2008 kl. 16:18
Ef svo er Búkolla mín......verður það vandlega falið
Sigrún Jónsdóttir, 4.11.2008 kl. 16:44
;)
Aprílrós, 4.11.2008 kl. 17:56
Algjörlega sammála þér hérna Sigrún mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.11.2008 kl. 21:15
Sami stíllinn í drulllusvadinu enn og aftur.Getur Björgvin bara skundad á framm völlinn og sagt svona ,hversskonar sidleysi er tetta eiginlega....Tad er allt í stíl hjá tessum rádamönnum okkar.OJ barasta.
Gudrún Hauksdótttir, 5.11.2008 kl. 06:22
Ef við ekki framfylgjum því núna að taka á þessu þá aldrei,
eins og sagt er: Ef einhver hefur eitthvað að segja um þennan ráðahag
þá mælið nú eða aldrei".
Við erum bara búin að þegja í of mörg ár, erum búin að vera í raun meðvirk og nú er mál að linni.
Knús Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 5.11.2008 kl. 10:34
Góðan Obama dag kæru konur og takk fyrir innlit og innlegg
Já, úr því Bandaríkjamenn gátu gert hið ómögulega, þá ættum við að geta það líka.
Burt með spillingarliðið!
Sigrún Jónsdóttir, 5.11.2008 kl. 10:42
Þá þarf að sýna samstöðu.
Hana eigum við eigi til.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 5.11.2008 kl. 10:45
Milla, vonandi er þetta að koma hjá okkur. Það fjölgar alltaf á laugardags mótmælunum á Austurvelli. Þar verð ég á laugardaginn kl. 15:00.
Sigrún Jónsdóttir, 5.11.2008 kl. 10:55
Já, innilega góðan "Obama" dag, Sigrún mín!
Eigðu góðan dag,
kær kveðja
Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 12:01
Gledilegan Obama dag ...tad er jákvætt allavega.
Knús til tín
Gudrún Hauksdótttir, 5.11.2008 kl. 12:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.