27.10.2008 | 23:07
How do you like Iceland?
Geir er ánægður......það er nú gott.
Í þunglyndi mínu yfir ástandi mála ákvað ég að skoða hvað umheimurinn er að segja um okkur
Við höfum orðið að athlægi umheimsins og Geir er ánægður.
Ófarir okkar verða tíundaðar í skólabókum umheimsins sem dæmi um hvernig ekki á að gera hlutina. Og svo verður hlegið meira. Því fólkið sem bar ábyrgð á óförum þjóðarinnar neitaði að víkja. Þau vildu sjálf stjórna björgunaraðgerðum. Við getum öll ímyndað okkur hvernig fór um sjóferð þá.
Ánægður en málinu ekki lokið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
- sudureyri
- schmidt
- vestfirdingurinn
- asthildurcesil
- holmdish
- hallibjarna
- jenfo
- hross
- hronnsig
- rognvaldurthor
- iaprag
- larahanna
- svanurg
- hildurhelgas
- milla
- ragnhildur
- jyderupdrottningin
- birgitta
- jogamagg
- beggita
- ammadagny
- steindora
- jonaa
- gudrunjona
- faereyja
- roslin
- liljabolla
- lehamzdr
- gurrihar
- helgamagg
- gledibankinn
- formosus
- gerdurpalma112
- silfri
- raksig
- rutlaskutla
- annaragna
- sylviam
- skessa
- hehau
- ringarinn
- kreppan
- don
- heidistrand
- korntop
- katrinsnaeholm
- danjensen
- joninaros
- tara
- kruttina
- manisvans
- valgeirskagfjord
- rannveigh
- emm
- olinathorv
- christinemarie
- bubot
- ksh
- jonthorolafsson
- skordalsbrynja
- kaffi
- icekeiko
- lillagud
- wonderwoman
- jonerr
- stinajohanns
- saedishaf
- himmalingur
- bjarnihardar
- katan
- gloppa
- helgigunnars
- strunfridur
- annakr
- credo
- fannygudbjorg
- lucas
- sveitaorar
- jakobk
- disdis
- sirri
- finni
- brahim
- heidathord
- sigrunzanz
- draumur
- naflaskodun
- stjornlagathing
- valdimarjohannesson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Athugasemdir
Af nógu efni er að taka sé ég. Ekki blæs byrlega hjá okkur, úff!
Við erum altént komin á blað heimsögunnar um ókomna framtíð og væntanlega verður fjallað um hrun bankanna og viðbrögð stjórnvalda með þeim hætti að benda á hvernig ekki eigi að standa að hagfræði, viðskiptum og lýðræði. Ekki lítil fræðg fólgin í þeim skóladæmum
Takk fyrir mig
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 28.10.2008 kl. 03:02
Svínarí svínarí....
Knús til tín Sigrún mín
Gudrún Hauksdótttir, 28.10.2008 kl. 06:14
Góðan daginn Sigrún mín, já þetta er bara rétta að byrja. Einn góður Ítlaskur vinur okkar spurði hvort forsætisráðherrann okkar hefði farið í læri til Ítalíu til að fræðast um hvernig ætti ekki að stjórna landinu okkar.
Ía Jóhannsdóttir, 28.10.2008 kl. 07:47
Sigrún.....ég held við séum búin að vera...þessi vaxtahækkun í morgun setur mörg heimili í þrot
Hólmdís Hjartardóttir, 28.10.2008 kl. 10:50
Trúverðug fjármálastefna...la dí da. Er það til eftir það sem á undan er gengið? Með sama fólkið innanborðs? I don´t think so and I don´t like Iceland og hana nú.
Rut Sumarliðadóttir, 28.10.2008 kl. 11:05
Já það er talað um okkur hægri vinstri hvar sem er erlendis. Uðvitað notar dóttir þín breska vegabréfið Auður Proppé.
Eigðu ljúfan dag, ;)
Aprílrós, 28.10.2008 kl. 16:10
Ég er eiginlega orðlaus. Auður mín hún notar það breska.
Hvenær síður endanlega upp úr?
Eru ekki ráðamenn komnir með lífverði?
Fjandinn hafi þetta ástand, segi samt
Knús Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 28.10.2008 kl. 20:46
Gott hjá þér Sigrún að finna þetta.
Haraldur Bjarnason, 28.10.2008 kl. 21:19
Við erum þorpsfífl heimsins.
Helga Magnúsdóttir, 28.10.2008 kl. 21:19
Ekki skemmtilegt að hlusta á. Versta er að þessi fífl okkar vilja ekki rýma til og láta sig hverfa þegjandi og hljóðalaust. Svei því bara.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.10.2008 kl. 23:00
Takk fyrir innlit og innlegg góðu vinir
Sigrún Jónsdóttir, 28.10.2008 kl. 23:39
Flott samantekt & jútjúb..
Takk.
Steingrímur Helgason, 29.10.2008 kl. 00:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.