22.10.2008 | 13:36
Veikindaleyfi? ó, já.
Hvernig ćtli verđi tekiđ á ţessari atburđarrás í "Hvítbókinni" margumtöluđu? Hvađ ćtli ţađ verđi mörg fyrirtćki sem fara í ţrot vegna ađgerđa- eđa ađgerđaleysis Seđlabanka og réttkjörinnar ríkisstjórnar?
Ţjóđin hefur beđiđ međ öndina í hálsinum eftir svörum frá stjórnvöldum, en ekki hefur ţótt tímabćrt ađ upplýsa um gang mála. Stađan er viđkvćm og ţađ hefur sýnt sig ađ yfirlýsingaglađir embćttismenn og stjórnarherrar hafa ađ öllum líkindum komiđ okkur í bobba. Mun ţetta verđa tekiđ fyrir í "Hvítbókinni"?
Getgátur og samsćriskenningar blómstra sem aldrei fyrr. Mín kenning er sú ađ Ingimundur Friđriksson einn af ţremur bankastjórum SÍ hafi veriđ sendur í veikindafrí vegna afstöđu sinnar til lántöku hjá Alţjóđa gjaldeyrissjónum. Ég var einu sinni send í svona veikindafrí međ ţeim orđum ađ ţađ vćri alvanalegt í stjórnum, sem "ţyrftu" ađ koma sér ađ sameiginlegri niđurstöđu. "Ţú verđur bara laus allra mála Sigrún mín (óţekktaranginn ţinn) og ţarft ekki ađ bera ábyrgđ á niđurstöđunni"! Ég ţurfti ekki ađ "falsa" veikindin, ţví ég lagđist í depurđ og ekki vćri ég hissa ţótt Ingimundur hefđi sömu afsökun......viđ ţyrftum eiginlega ađ hittast yfir mjólkurglasi og rćđa málin.
Tek ţađ fram ađ ég yfirgaf ţennan slćma félagsskap, ţoldi ekki siđspilltar leikreglur
Fyrir ţá örfáu lesendur mína, sem ennţá bera fyllsta traust til seđlabankastjóra nr. 1, bendi ég á eđalbloggarann larahanna , ţar sem hún hefur klippt til myndband um "útrásarsöng Davíđs Oddsonar".
Sátt um IMF-lán í Seđlabanka | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Eldri fćrslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
- sudureyri
- schmidt
- vestfirdingurinn
- asthildurcesil
- holmdish
- hallibjarna
- jenfo
- hross
- hronnsig
- rognvaldurthor
- iaprag
- larahanna
- svanurg
- hildurhelgas
- milla
- ragnhildur
- jyderupdrottningin
- birgitta
- jogamagg
- beggita
- ammadagny
- steindora
- jonaa
- gudrunjona
- faereyja
- roslin
- liljabolla
- lehamzdr
- gurrihar
- helgamagg
- gledibankinn
- formosus
- gerdurpalma112
- silfri
- raksig
- rutlaskutla
- annaragna
- sylviam
- skessa
- hehau
- ringarinn
- kreppan
- don
- heidistrand
- korntop
- katrinsnaeholm
- danjensen
- joninaros
- tara
- kruttina
- manisvans
- valgeirskagfjord
- rannveigh
- emm
- olinathorv
- christinemarie
- bubot
- ksh
- jonthorolafsson
- skordalsbrynja
- kaffi
- icekeiko
- lillagud
- wonderwoman
- jonerr
- stinajohanns
- saedishaf
- himmalingur
- bjarnihardar
- katan
- gloppa
- helgigunnars
- strunfridur
- annakr
- credo
- fannygudbjorg
- lucas
- sveitaorar
- jakobk
- disdis
- sirri
- finni
- brahim
- heidathord
- sigrunzanz
- draumur
- naflaskodun
- stjornlagathing
- valdimarjohannesson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viđskipti
- Svipmynd: Vill lćkka opinber útgjöld
- Stefnur Trumps togist á sitt í hvora áttina
- Fréttaskýring: Frelsishetjan sem beđiđ var eftir
- Helmingur sprota frá landsbyggđinni
- Breytingar hafa verulegan kostnađ í för međ sér
- Samruni Marel og JBT samţykktur af hluthöfum
- Vonar ađ vextir lćkki hrađar á Evrusvćđinu en í BNA
- Verđbólgan hjađni hratt á nćstunni
- Play í fimmta sćti
- 4% lćkkun tekna fjölmiđla
Athugasemdir
Ćtli ţú hittir ekki naglann á höfuđiđ
Hólmdís Hjartardóttir, 22.10.2008 kl. 13:45
Tetta er brilljant myndband og segir söguna....
KNús á tig
Gudrún Hauksdótttir, 22.10.2008 kl. 14:10
Svona eru vinnubrögđin hér, senda ţá sem mótmćla í veikindafrí. Er ţetta ekki enn eitt dćmiđ um hver rćđur hér? Svo er fólk ađ tala um einelti á DODDA. Hvar ćtli Eyrnastór sé?
Ein spillingin af annarri rekur nćstu. Ég ćtla ekki ađ gerast međvirk ţessu ástandi. Ég er ađ springa úr reiđi og svo dett ég ofan í vonleysispyttin ţar á milli. Held ađ ţađ sé bara gott ađ halda í reiđina doldiđ lengur. Hún er vissulega réttlát.
Ţú ert ekki ein um ţunglyndi ţessa dagana, var sjálf ađ blogga um ferđ til Amsterdam vegna ţessa međ nokkrum misskilningi.
Rut Sumarliđadóttir, 22.10.2008 kl. 14:20
Heyr, heyr. Góđur pistill.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.10.2008 kl. 15:02
Steingrímur J er andvígur lántökunni frá IMF og ţar sem ég tel hann einn heilsteyptasta "leiđtoga" í íslenskum stjórnmálum og mín skođun fellur ađ hans ţykir mér miđur ađ ţjóđin eigi einskis annars úrkosta en ţiggja afarkosti IMF.
Seđlabankastjórar, allir sem einn, ţurfa nú ađ bíta í gras líkt og viđ almenningur en megi allir góđir vćttir forđa okkur frá ESB ađild.
Kolbrún Hilmars, 22.10.2008 kl. 15:35
Ţetta var mín fyrsta hugsun ţegar ég frétti um veikindi Ingimundar. Hann var bara settur afsíđis í smá tíma, ţađ held ég nú. Djöful góđ lausn eđa ţannig! Lára Hanna er snillingur!
Ía Jóhannsdóttir, 22.10.2008 kl. 19:32
Góđur pistill ađ vand Sigrún mín og Lára hanna er snillingur.
Knús Milla.
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 22.10.2008 kl. 20:55
Ég trúi vel ađ ţú hafir í alvöru orđiđ veik eins gegnheil kona og ţú kemur mér fyrir sjónir. Mér datt ekkert annađ í hug međ Ingimund.
Hallgerđur Pétursdóttir (IP-tala skráđ) 23.10.2008 kl. 08:42
Ég get alveg sagt ađ ég skil Sigrúnu vel, ţegar ég einhverju sinni álpađist út í sveitar-stjórnar-kosningar ţá ógnađi mér alveg virđingaleysiđ, lygasögurnar og bara ţetta kom mér svo á óvart, en ég var nú samt í barnaverndarnefnd í 8 ár og ţá nam ég ýmislegt.
Í dag mundi ég ekki koma nálćgt ţessu.
Knús Milla
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 23.10.2008 kl. 08:50
Ţú ert beitt!! Ég er stolt af ţér.
Hrönn Sigurđardóttir, 23.10.2008 kl. 10:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.