15.10.2008 | 23:57
Stollt siglir fleyið mitt.....
Það hefur bæði verið fyndið og fáránlegt að hlusta á ráðamenn þjóðarinnar detta í "sjómannamáls" frasa því fæstir þessara manna hafa nokkurn tíma migið í saltan sjó, eins og sagt er. "Við höfum lent í ólgusjó, en fleyinu verður siglt heilu í höfn", "Ef áhöfnin er samstillt er ekkert sem brýtur á okkur", aðrir tala um "hripleka fleytu" eða "skip án skipstjóra" og fleira í þessum dúr.
Eyjamenn létu ekki eldgos stoppa sig af, þeir skipuleggja að sögn bestu "þjóðhátíðir" þar sem enginn situr fastur í Ártúnsbrekkunni, meðan hátíðahöldin fara fram og "þeir eru klárir í bátana" fyrstir allra í því "stórviðri" sem nú brýtur á Íslandseyjaklasanum
.
Látum Eyjamenn skipuleggja björgunarstarfið, sem framundan er. Ég treysti þeim best til að "sigla fleyinu heilu í höfn"
Yrði kannski smá sjóveik, en hvað með það:
![]() |
Eyjamenn sparka í kreppuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
-
sudureyri
-
schmidt
-
vestfirdingurinn
-
asthildurcesil
-
holmdish
-
hallibjarna
-
jenfo
-
hross
-
hronnsig
-
rognvaldurthor
-
iaprag
-
larahanna
-
svanurg
-
hildurhelgas
-
milla
-
ragnhildur
-
jyderupdrottningin
-
birgitta
-
jogamagg
-
beggita
-
ammadagny
-
steindora
-
jonaa
-
gudrunjona
-
faereyja
-
roslin
-
liljabolla
-
lehamzdr
-
gurrihar
-
helgamagg
-
gledibankinn
-
formosus
-
gerdurpalma112
-
silfri
-
raksig
-
rutlaskutla
-
annaragna
-
sylviam
-
skessa
-
hehau
-
ringarinn
-
kreppan
-
don
-
heidistrand
-
korntop
-
katrinsnaeholm
-
danjensen
-
joninaros
-
tara
-
kruttina
-
manisvans
-
valgeirskagfjord
-
rannveigh
-
emm
-
olinathorv
-
christinemarie
-
bubot
-
ksh
-
jonthorolafsson
-
skordalsbrynja
-
kaffi
-
icekeiko
-
lillagud
-
wonderwoman
-
jonerr
-
stinajohanns
-
saedishaf
-
himmalingur
-
bjarnihardar
-
katan
-
gloppa
-
helgigunnars
-
strunfridur
-
annakr
-
credo
-
fannygudbjorg
-
lucas
-
sveitaorar
-
jakobk
-
disdis
-
sirri
-
finni
-
brahim
-
heidathord
-
sigrunzanz
-
draumur
-
naflaskodun
-
stjornlagathing
-
valdimarjohannesson
Athugasemdir
Gott hjá þeim. Enda Vestmanneyingar kjarnmikið fólk.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.10.2008 kl. 00:06
Elsku kerlingin vissi alltaf að þú ert eldklár kona
Já þeir kunna þetta. En-------við gleymum aldrei þjóðinni, gleymum aldrei samhugnum og elskuseminni sem Eyjamenn nutu eftir eldgosið. Henni var viðbrugðið..
Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 09:26
Er laust pláss á fyrsta farrými?
Rut Sumarliðadóttir, 16.10.2008 kl. 12:25
Við erum öll góð hvaðan sem við komum af landinu bara ef við stöndum saman.
Ía Jóhannsdóttir, 16.10.2008 kl. 14:17
íslenska letrid festist ekki inni hja mer... fyrirgefid stafsetninguna thar af leidandi.
Frábaert myndband, ég man thegar ég sat vid eldhúsgluggan hjá Solu og Jóni (afa og ommu) á Kirkjubae og fylgdist med batunum koma inn, einmitt svona, svo taldi madur hvad their voru lengi í 'kafi' en alltaf komu their upp aftur og sigldu i hofn. Nu er thad Vestmannaeyja adferdin, ondum djúpt og kýlum á thad. En til thess ad Gud og gaefan verdi med okkur tha haldid Árna Johnsen eins fjarri stýrinu og moguleiki er á, kannski haegt ad senda hann i songferd til Ellidaeyja í nokkur ár.
Málid er ad vid erum oll Islendingar, kannski thurftum vid thessa hormung til thess ad atta okkur a thvi. Vikverjar, lendingar, firdingar, eyringar... allt i einum pakka gerir Islendinga ad einni thjód.
Gerður Pálma, 17.10.2008 kl. 14:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.