Leita í fréttum mbl.is

"Ísland best í heimi" ??

Því er stundum haldið fram að jákvæð hugsun geti læknað "ólæknandi" sjúkdóma.  Ég hef ekki séð neinar rannsóknir sem staðfesta þetta en eflaust líður fólki betur sem hugsar á jákvæðum nótum en neikvæðum.

Ég hef yfirleitt talið mig frekar jákvæða og bjartsýna manneskju en það hefur hingað til ekki skilað sér í bættum fjárhag.....nema síður væriBlush.  Ég held meira að segja að þjónustufulltrúinn minn í bankanum, líti frekar á mig sem grínista en realistaCool.

Ég er nú komin á þá skoðun að raunsæi sé betra en jákvæð hugsun.  Ég held að raunsæi hefði ekki komið okkur í þau vandræði, sem við erum í núnaErrm.

Raunsæismenn hafa síðustu ár verið úthrópaðir sem úrtölu- og öfundarmenn, nú fá þeir vonandi uppreist æruWoundering.

En góður húmor skemmir aldrei..........og "Ísland er best í heimi" eins og  þessar auglýsingar komu svo skemmtilega á framfæri:

Knús og fiðrildi á alla línunaInLove


mbl.is Jákvæð hugsun skilar miklu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Haha, góðir.

En.. ég er sammála.  Raunsæi með dassi af svörtum húmor og þá fer ég að kannast við mig.

Þetta jákvæðnismal (ég er að meina allir í hugs and kisses all over the place) eru ekki minn kaffibolli en ég er helvíti glöð samt.

Jenný Anna Baldursdóttir, 14.10.2008 kl. 17:16

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Sjálfstraustið verður komið aftur áður en við vitum af.

Hólmdís Hjartardóttir, 14.10.2008 kl. 17:56

3 Smámynd: Aprílrós

innlitskvitt

Aprílrós, 14.10.2008 kl. 20:39

4 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Þeir eru góðir.

Helga Magnúsdóttir, 14.10.2008 kl. 20:55

5 identicon

Vð húxum líkt kæra Sigrún. Þú kemur inn á athyglisverðan hlut raunsæisfólk er oft talið úrtölu og öfundarfólk? Af hverju skyldi það nú vera. Leggjumst í rannsóknarvinnu þegar við verðum komnar á Elló og þá skal nú margur fara að vara sig. Ég hlakka til..

Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 21:24

6 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Ekki veitir af á þessum síðustu og verstu tímum. Góð!!

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 15.10.2008 kl. 01:14

7 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Mikid helvíti eru teir gódir.....

Fadmlag á tig inn í daginn.

Gudrún Hauksdótttir, 15.10.2008 kl. 06:03

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Eigum við þá ekki bara hafa það raunsæi og jákvæðni saman Sigrún mín? 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.10.2008 kl. 20:41

9 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Mtndi halda að blanda af hvoru tveggja væri það sem skiptir máli....það er að minnsta kosti minn kakóbolli......

Bergljót Hreinsdóttir, 15.10.2008 kl. 22:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigrún Jónsdóttir
Sigrún Jónsdóttir

Samfélagsmál eru allra mál!

 

sigrunjonsdottir@internet.is 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband