14.10.2008 | 13:32
"Ísland best í heimi" ??
Því er stundum haldið fram að jákvæð hugsun geti læknað "ólæknandi" sjúkdóma. Ég hef ekki séð neinar rannsóknir sem staðfesta þetta en eflaust líður fólki betur sem hugsar á jákvæðum nótum en neikvæðum.
Ég hef yfirleitt talið mig frekar jákvæða og bjartsýna manneskju en það hefur hingað til ekki skilað sér í bættum fjárhag.....nema síður væri. Ég held meira að segja að þjónustufulltrúinn minn í bankanum, líti frekar á mig sem grínista en realista.
Ég er nú komin á þá skoðun að raunsæi sé betra en jákvæð hugsun. Ég held að raunsæi hefði ekki komið okkur í þau vandræði, sem við erum í núna.
Raunsæismenn hafa síðustu ár verið úthrópaðir sem úrtölu- og öfundarmenn, nú fá þeir vonandi uppreist æru.
En góður húmor skemmir aldrei..........og "Ísland er best í heimi" eins og þessar auglýsingar komu svo skemmtilega á framfæri:
Knús og fiðrildi á alla línuna
Jákvæð hugsun skilar miklu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
- sudureyri
- schmidt
- vestfirdingurinn
- asthildurcesil
- holmdish
- hallibjarna
- jenfo
- hross
- hronnsig
- rognvaldurthor
- iaprag
- larahanna
- svanurg
- hildurhelgas
- milla
- ragnhildur
- jyderupdrottningin
- birgitta
- jogamagg
- beggita
- ammadagny
- steindora
- jonaa
- gudrunjona
- faereyja
- roslin
- liljabolla
- lehamzdr
- gurrihar
- helgamagg
- gledibankinn
- formosus
- gerdurpalma112
- silfri
- raksig
- rutlaskutla
- annaragna
- sylviam
- skessa
- hehau
- ringarinn
- kreppan
- don
- heidistrand
- korntop
- katrinsnaeholm
- danjensen
- joninaros
- tara
- kruttina
- manisvans
- valgeirskagfjord
- rannveigh
- emm
- olinathorv
- christinemarie
- bubot
- ksh
- jonthorolafsson
- skordalsbrynja
- kaffi
- icekeiko
- lillagud
- wonderwoman
- jonerr
- stinajohanns
- saedishaf
- himmalingur
- bjarnihardar
- katan
- gloppa
- helgigunnars
- strunfridur
- annakr
- credo
- fannygudbjorg
- lucas
- sveitaorar
- jakobk
- disdis
- sirri
- finni
- brahim
- heidathord
- sigrunzanz
- draumur
- naflaskodun
- stjornlagathing
- valdimarjohannesson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Óvenjuleg virkni sem getur leitt til eldgoss
- Fjöldi staura brotnaði og línur slitnuðu
- Tveir bílar og rúta skullu saman: 16 um borð í rútunni
- Hljóp í útkall með slökkvitæki í hendi
- Við teljum dóminn í meginatriðum rangan
- Ekki góð áferð á þessu máli
- Hækka hættumat um mánaðamótin
- Hlaupi úr Grímsvötnum lokið
Athugasemdir
Haha, góðir.
En.. ég er sammála. Raunsæi með dassi af svörtum húmor og þá fer ég að kannast við mig.
Þetta jákvæðnismal (ég er að meina allir í hugs and kisses all over the place) eru ekki minn kaffibolli en ég er helvíti glöð samt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.10.2008 kl. 17:16
Sjálfstraustið verður komið aftur áður en við vitum af.
Hólmdís Hjartardóttir, 14.10.2008 kl. 17:56
innlitskvitt
Aprílrós, 14.10.2008 kl. 20:39
Þeir eru góðir.
Helga Magnúsdóttir, 14.10.2008 kl. 20:55
Vð húxum líkt kæra Sigrún. Þú kemur inn á athyglisverðan hlut raunsæisfólk er oft talið úrtölu og öfundarfólk? Af hverju skyldi það nú vera. Leggjumst í rannsóknarvinnu þegar við verðum komnar á Elló og þá skal nú margur fara að vara sig. Ég hlakka til..
Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 21:24
Ekki veitir af á þessum síðustu og verstu tímum. Góð!!
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 15.10.2008 kl. 01:14
Mikid helvíti eru teir gódir.....
Fadmlag á tig inn í daginn.
Gudrún Hauksdótttir, 15.10.2008 kl. 06:03
Eigum við þá ekki bara hafa það raunsæi og jákvæðni saman Sigrún mín?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.10.2008 kl. 20:41
Mtndi halda að blanda af hvoru tveggja væri það sem skiptir máli....það er að minnsta kosti minn kakóbolli......
Bergljót Hreinsdóttir, 15.10.2008 kl. 22:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.