14.10.2008 | 13:32
"Ísland best í heimi" ??
Því er stundum haldið fram að jákvæð hugsun geti læknað "ólæknandi" sjúkdóma. Ég hef ekki séð neinar rannsóknir sem staðfesta þetta en eflaust líður fólki betur sem hugsar á jákvæðum nótum en neikvæðum.
Ég hef yfirleitt talið mig frekar jákvæða og bjartsýna manneskju en það hefur hingað til ekki skilað sér í bættum fjárhag.....nema síður væri. Ég held meira að segja að þjónustufulltrúinn minn í bankanum, líti frekar á mig sem grínista en realista
.
Ég er nú komin á þá skoðun að raunsæi sé betra en jákvæð hugsun. Ég held að raunsæi hefði ekki komið okkur í þau vandræði, sem við erum í núna.
Raunsæismenn hafa síðustu ár verið úthrópaðir sem úrtölu- og öfundarmenn, nú fá þeir vonandi uppreist æru.
En góður húmor skemmir aldrei..........og "Ísland er best í heimi" eins og þessar auglýsingar komu svo skemmtilega á framfæri:
Knús og fiðrildi á alla línuna
![]() |
Jákvæð hugsun skilar miklu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
-
sudureyri
-
schmidt
-
vestfirdingurinn
-
asthildurcesil
-
holmdish
-
hallibjarna
-
jenfo
-
hross
-
hronnsig
-
rognvaldurthor
-
iaprag
-
larahanna
-
svanurg
-
hildurhelgas
-
milla
-
ragnhildur
-
jyderupdrottningin
-
birgitta
-
jogamagg
-
beggita
-
ammadagny
-
steindora
-
jonaa
-
gudrunjona
-
faereyja
-
roslin
-
liljabolla
-
lehamzdr
-
gurrihar
-
helgamagg
-
gledibankinn
-
formosus
-
gerdurpalma112
-
silfri
-
raksig
-
rutlaskutla
-
annaragna
-
sylviam
-
skessa
-
hehau
-
ringarinn
-
kreppan
-
don
-
heidistrand
-
korntop
-
katrinsnaeholm
-
danjensen
-
joninaros
-
tara
-
kruttina
-
manisvans
-
valgeirskagfjord
-
rannveigh
-
emm
-
olinathorv
-
christinemarie
-
bubot
-
ksh
-
jonthorolafsson
-
skordalsbrynja
-
kaffi
-
icekeiko
-
lillagud
-
wonderwoman
-
jonerr
-
stinajohanns
-
saedishaf
-
himmalingur
-
bjarnihardar
-
katan
-
gloppa
-
helgigunnars
-
strunfridur
-
annakr
-
credo
-
fannygudbjorg
-
lucas
-
sveitaorar
-
jakobk
-
disdis
-
sirri
-
finni
-
brahim
-
heidathord
-
sigrunzanz
-
draumur
-
naflaskodun
-
stjornlagathing
-
valdimarjohannesson
Athugasemdir
Haha, góðir.
En.. ég er sammála. Raunsæi með dassi af svörtum húmor og þá fer ég að kannast við mig.
Þetta jákvæðnismal (ég er að meina allir í hugs and kisses all over the place) eru ekki minn kaffibolli en ég er helvíti glöð samt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.10.2008 kl. 17:16
Sjálfstraustið verður komið aftur áður en við vitum af.
Hólmdís Hjartardóttir, 14.10.2008 kl. 17:56
innlitskvitt
Aprílrós, 14.10.2008 kl. 20:39
Þeir eru góðir.
Helga Magnúsdóttir, 14.10.2008 kl. 20:55
Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 21:24
Ekki veitir af á þessum síðustu og verstu tímum. Góð!!
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 15.10.2008 kl. 01:14
Mikid helvíti eru teir gódir.....
Fadmlag á tig inn í daginn.
Gudrún Hauksdótttir, 15.10.2008 kl. 06:03
Eigum við þá ekki bara hafa það raunsæi og jákvæðni saman Sigrún mín?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.10.2008 kl. 20:41
Mtndi halda að blanda af hvoru tveggja væri það sem skiptir máli....það er að minnsta kosti minn kakóbolli...
...
Bergljót Hreinsdóttir, 15.10.2008 kl. 22:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.