12.10.2008 | 11:57
"Ömmublogg"
Helgin hefur veriđ ljúf ţrátt fyrir lasleika ömmunnar. Róbert Skúli 3,8 mán. hefur veriđ í ömmuheimsókn.
Höfum veriđ ađ dunda okkur hér heima viđ ađ mestu, horft á sjónvarp, lesiđ, teiknađ og tölvast. Ađ sjálfsögđu var mikiđ spjallađ en ekki minnst á "kreppu". Reyndum ađ koma auga á Jóa frćnda á leik Vals og FH í gćr, alla vega amman, en sá stutti fylgdist međ boltanum og lýsti leiknum á sinn skemmtilega hátt......svo kom hálfleikur: Hálfleikur er alveg jafnskemmtilegur og handbolti amma. Ađ leik loknum kom í ljós ađ "jafntefli" hafđi unniđ leikinn
Já, mađur er sko komin í íţrótta-akademíu og ţessi mynd er sérstaklega sett inn fyrir Albert frćnda í Brisbane, vegna samtals, sem hann átti viđ ömmuna fyrir stuttu.
Ţeir feđgar, Róbert Skúli og Ómar Daníelfóru í veiđiferđ, međ afa Helga til Grindavíkur á dögunum, sem tókst mjög vel ađ sögn ađal veiđimannsins
Ţađ er á hreinu ađ "gullkistan" okkar er ágćtlega haldin, ţví aflinn var góđur og gómsćtur. Róbert Skúli sagđi reyndar ađ fuglarnir hefđu fengiđ ţennan, en ég man ađ mér fannst steiktur koli í raspi eitt ţađ besta fiskmeti, sem ég fékk sem krakki.
Ţetta lag fékk amman ađ hlusta frekar oft á í gćr, en ţađ er "Court og King Caractacus" og ég set ţađ hér inn sérstaklega fyrir Róbert Skúla
Eldri fćrslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
- sudureyri
- schmidt
- vestfirdingurinn
- asthildurcesil
- holmdish
- hallibjarna
- jenfo
- hross
- hronnsig
- rognvaldurthor
- iaprag
- larahanna
- svanurg
- hildurhelgas
- milla
- ragnhildur
- jyderupdrottningin
- birgitta
- jogamagg
- beggita
- ammadagny
- steindora
- jonaa
- gudrunjona
- faereyja
- roslin
- liljabolla
- lehamzdr
- gurrihar
- helgamagg
- gledibankinn
- formosus
- gerdurpalma112
- silfri
- raksig
- rutlaskutla
- annaragna
- sylviam
- skessa
- hehau
- ringarinn
- kreppan
- don
- heidistrand
- korntop
- katrinsnaeholm
- danjensen
- joninaros
- tara
- kruttina
- manisvans
- valgeirskagfjord
- rannveigh
- emm
- olinathorv
- christinemarie
- bubot
- ksh
- jonthorolafsson
- skordalsbrynja
- kaffi
- icekeiko
- lillagud
- wonderwoman
- jonerr
- stinajohanns
- saedishaf
- himmalingur
- bjarnihardar
- katan
- gloppa
- helgigunnars
- strunfridur
- annakr
- credo
- fannygudbjorg
- lucas
- sveitaorar
- jakobk
- disdis
- sirri
- finni
- brahim
- heidathord
- sigrunzanz
- draumur
- naflaskodun
- stjornlagathing
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Vona ađ amma gamla hressist. Nýja Ísland ţarf á henni ađ halda.
Hólmdís Hjartardóttir, 12.10.2008 kl. 12:21
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.10.2008 kl. 12:50
Hehehe pilturinn er međ ţetta alveg á hreinu, Hálfleikur er auđvitađ rosalega skemmtilegur, og jafntefli var vel ađ sigrinum kominn
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.10.2008 kl. 13:27
Rut Sumarliđadóttir, 12.10.2008 kl. 13:33
Bergljót Hreinsdóttir, 12.10.2008 kl. 14:04
Sigrún mín, sendi ţér mínar bestu bataóskir
Les alltaf bloggin ţín ţótt ég setji sjaldnast inn athugasemdir - enda sossum ekkert athugasemdavert viđ bloggin ţín
Kolbrún Hilmars, 12.10.2008 kl. 18:05
Ömmuhelgar eru flottar. Meira ađ segja ţótt amman sé dálítiđ lasin en vonandi hressist hún fljótlega.
Helga Magnúsdóttir, 12.10.2008 kl. 18:07
Góđan bata amma ;)
Aprílrós, 12.10.2008 kl. 18:53
Flottur strákur! Enda ekki viđ öđru ađ búast... upplagiđ er svo gott
Hrönn Sigurđardóttir, 12.10.2008 kl. 20:48
Ţakka innlit og batakveđjur. Er ađ skríđa saman og mćti í vinnu á morgun.
Sigurđur Helgi, ţetta var tímaskortur sem olli ţessu, var ađ flýta mér vegna ömmustráks, en ég vissi ađ ţetta myndi skiljast. Breyti ţessu ekki núna.
Sigrún Jónsdóttir, 12.10.2008 kl. 21:34
Kćra Sigrún, langađi bara ađ segja takk fyrir kveđjurnar og skilađu endilega kveđjum suđur Viđ ćttum ađ reyna ađ hittast yfir kaffi nćst ţegar ég kem suđur, eđa ţegar ţú kemur vestur!
Albertína Friđbjörg, 12.10.2008 kl. 22:05
Alveg endilega Albertína mín, hlakka til ađ heyra í ţér, ţví ég á frekar von á ţví ađ ţú eigir erindi "suđur" en ég "vestur"
Sigrún Jónsdóttir, 12.10.2008 kl. 22:10
Ekkert ađ afsaka Sigurđur Helgi, ég er ţér sammála.
Sigrún Jónsdóttir, 12.10.2008 kl. 23:03
Sćl .
Já,svo sannarlega skulum viđ vona ađ "amman " hressist og ţađ vel.
Kćrleikskveđja.
Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 13.10.2008 kl. 03:02
Sigrún mín vonandi ertu ordin hress svona á mánudasmorgni...Flottur strákur sem tú átt tarna.Ömmuhelgar eru svo ljúfar og yndislegar.
Fadmlag til tín
Gudrún Hauksdótttir, 13.10.2008 kl. 08:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.