10.10.2008 | 10:44
Breska innrásin.......
Það hafa stundum orðið alvarlegir pústrar á milli eyjanna Íslands og Bretlands enda eru "stórveldis" draumar eyjaskeggja beggja landa á stundum frekar sjálfmiðaðir.
Vonandi mun koma sendinefndar breska fjármálaráðuneytisins leiða til skilnings og sáttar á milli þessara "stórvelda" en það verður víst bara að koma í ljós eins og allt annað, sem unnið er að þessa dagana.
Oftast nær höfum við tekið "innrás" Bretanna fagnandi eins og rifjað er upp á eftirfarandi myndbandi, sem ber yfirskriftina "The British Invasion", njótum minninganna:
Svo voru það nú þeir, sem uppgvötuðu Björk
Sendinefnd Breta væntanleg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
- sudureyri
- schmidt
- vestfirdingurinn
- asthildurcesil
- holmdish
- hallibjarna
- jenfo
- hross
- hronnsig
- rognvaldurthor
- iaprag
- larahanna
- svanurg
- hildurhelgas
- milla
- ragnhildur
- jyderupdrottningin
- birgitta
- jogamagg
- beggita
- ammadagny
- steindora
- jonaa
- gudrunjona
- faereyja
- roslin
- liljabolla
- lehamzdr
- gurrihar
- helgamagg
- gledibankinn
- formosus
- gerdurpalma112
- silfri
- raksig
- rutlaskutla
- annaragna
- sylviam
- skessa
- hehau
- ringarinn
- kreppan
- don
- heidistrand
- korntop
- katrinsnaeholm
- danjensen
- joninaros
- tara
- kruttina
- manisvans
- valgeirskagfjord
- rannveigh
- emm
- olinathorv
- christinemarie
- bubot
- ksh
- jonthorolafsson
- skordalsbrynja
- kaffi
- icekeiko
- lillagud
- wonderwoman
- jonerr
- stinajohanns
- saedishaf
- himmalingur
- bjarnihardar
- katan
- gloppa
- helgigunnars
- strunfridur
- annakr
- credo
- fannygudbjorg
- lucas
- sveitaorar
- jakobk
- disdis
- sirri
- finni
- brahim
- heidathord
- sigrunzanz
- draumur
- naflaskodun
- stjornlagathing
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Já bretarnir hafa löngum verid gódir tó ekki fari fyrir vinskapnum núna.
En koma tíma og koma rád vid bara bídum og sjáum,eda berjumst????
Fadmlag á tig mín kæra og góda helgi.
Gudrún Hauksdótttir, 10.10.2008 kl. 11:15
Góða og skemmtilega helgi Sigrún mín
Ía Jóhannsdóttir, 10.10.2008 kl. 11:15
Þessi tiltekna innrás var frábær og nokkrar fleiri slíkar. En ég skil vel viðbrögð bretanna. Þeir brugðust við kjánaskap okkar manna. Hér þarf að líta í eigin barm, og skoða hvað okkar menn voru að gera. Knús á þig Sigrún mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.10.2008 kl. 11:49
Er sammála Ásthildi.....
Hólmdís Hjartardóttir, 10.10.2008 kl. 15:02
Djí, ég er búin að sitja hér með asnalegt bros á andlitinu og alveg í fíling, Nostalgían á fullu, þegar ég var sextán og stundaði böllin í Sandgerði og Stapa og sætu strákarnir í Garðinum og Keflavík. jeminn ég bara gleymdi alveg ástandinu... ég meina sko fjárhagsástandinu. þakkir fyrir þetta
Guðrún Jónína Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 11.10.2008 kl. 00:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.