7.10.2008 | 17:02
Óskalög öreiganna, 8. þáttur.
Það fer ekki á milli mála, þátturinn er orðin vinsæll með endemum og fólk keppist við að senda inn kveðjur. Nú síðast var það alþingismaðurinn Guðni Ágústsson, sem er að reyna að feta sig áfram sem stjórnarandstöðu þingmaður og gengur svona upp og niður.
Nú skal bjarga Íslensku þjóðinni og rússagull skal það vera. Hann virðist vera með seinni skipunum að fatta að Bush er ekki vinur í raun (það hefur hann reyndar aldrei verið), og nú skal horfa til Putins.
Með samþykki Geirs eru því sendar kveðjur til afmælisbarnsins í Moskvu með laginu Moskow, Moskow með Dschinghis Khan þeirra Sovétmanna. Dúndurgott og hressilegt lag, sem allir ættu að læra fyrir innrásina:
Sá hlær best, sem síðast hlær
Guðni og Pútín | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
- sudureyri
- schmidt
- vestfirdingurinn
- asthildurcesil
- holmdish
- hallibjarna
- jenfo
- hross
- hronnsig
- rognvaldurthor
- iaprag
- larahanna
- svanurg
- hildurhelgas
- milla
- ragnhildur
- jyderupdrottningin
- birgitta
- jogamagg
- beggita
- ammadagny
- steindora
- jonaa
- gudrunjona
- faereyja
- roslin
- liljabolla
- lehamzdr
- gurrihar
- helgamagg
- gledibankinn
- formosus
- gerdurpalma112
- silfri
- raksig
- rutlaskutla
- annaragna
- sylviam
- skessa
- hehau
- ringarinn
- kreppan
- don
- heidistrand
- korntop
- katrinsnaeholm
- danjensen
- joninaros
- tara
- kruttina
- manisvans
- valgeirskagfjord
- rannveigh
- emm
- olinathorv
- christinemarie
- bubot
- ksh
- jonthorolafsson
- skordalsbrynja
- kaffi
- icekeiko
- lillagud
- wonderwoman
- jonerr
- stinajohanns
- saedishaf
- himmalingur
- bjarnihardar
- katan
- gloppa
- helgigunnars
- strunfridur
- annakr
- credo
- fannygudbjorg
- lucas
- sveitaorar
- jakobk
- disdis
- sirri
- finni
- brahim
- heidathord
- sigrunzanz
- draumur
- naflaskodun
- stjornlagathing
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Hólmdís Hjartardóttir, 7.10.2008 kl. 17:16
Til hamingju Pútín
Haraldur Bjarnason, 7.10.2008 kl. 17:55
Ha ha, næsti þjóðsöngur landans???
Finnst þessi óskalagaþáttur mjög skemmtilegur og þú dugleg að finna músik við hæfi,
Kveðja af Skaganum
Anna Bja (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 17:55
Sigrún mín hafði enga þolinmæði til að bíða eftir að mynbandið downloadaðist enda ekki talin sú þolinmæðasta hér í heimi.. viss um að það átti við og takk fyrir þessi skemmtilegu innlegg
Ía Jóhannsdóttir, 7.10.2008 kl. 18:48
Rut Sumarliðadóttir, 7.10.2008 kl. 20:03
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 7.10.2008 kl. 20:36
Má panta annað óskalag?
Honey honey með Abba.........
Hrönn Sigurðardóttir, 7.10.2008 kl. 21:43
Smá leiðrétting,lagið heitir Moskau og á þýsku frá 1979, Moscow,Moscow er hinsvegar alíslenskt lag með Strax sem var gefið út í tilefni af leiðtogafundi Reagans og Gorbatsjovs í Höfða 1986.
Annars mjög fínn þáttur og af þessu.
Magnús Paul Korntop, 8.10.2008 kl. 00:41
Takk Magnús, ég leitaði að íslenska laginu, en mundi ekki hvað hljómsveitin hét, mynnti að hún hefði heitið Start
Sigrún Jónsdóttir, 8.10.2008 kl. 00:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.