6.10.2008 | 22:30
Óskalög öreiganna, 7. þáttur :(
Og enn hefur þættinum borist kveðja eða kveðjur. Fjöldinn allur af öreigum, þ.e. öryrkjum, bótaþegum og láglaunafólki hefur haft samband og vill koma til hjálpar á þessum síðustu og verstu.
Öreigar þessa lands vilja sameinast og vera andlit þjónustuvers Félagsmálaráðuneytisins. Þeir vilja vera til staðar fyrir fólk, sem tapað hefur á hlutafjárkaupum síðustu ára og sína þeim fram á að peningar skipta ekki nokkru máli núna frekar en endranær.
Lagið sem öreigar þessa lands biðja um er: Listen People með Herman Hermits:
Ykkur er óhætt að trúa öreigunum, þeir vita af biturri reynslu að lífið heldur áfram, þótt brýnustu nauðþurftir séu ekki til staðar , en þeir eru kátir og syngja áfram með Herman Hermits lagið "No milk today":
Jóhanna við treystum á þig og stöndum með þér
![]() |
Fólk geti fengið ráðgjöf á einum stað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
-
sudureyri
-
schmidt
-
vestfirdingurinn
-
asthildurcesil
-
holmdish
-
hallibjarna
-
jenfo
-
hross
-
hronnsig
-
rognvaldurthor
-
iaprag
-
larahanna
-
svanurg
-
hildurhelgas
-
milla
-
ragnhildur
-
jyderupdrottningin
-
birgitta
-
jogamagg
-
beggita
-
ammadagny
-
steindora
-
jonaa
-
gudrunjona
-
faereyja
-
roslin
-
liljabolla
-
lehamzdr
-
gurrihar
-
helgamagg
-
gledibankinn
-
formosus
-
gerdurpalma112
-
silfri
-
raksig
-
rutlaskutla
-
annaragna
-
sylviam
-
skessa
-
hehau
-
ringarinn
-
kreppan
-
don
-
heidistrand
-
korntop
-
katrinsnaeholm
-
danjensen
-
joninaros
-
tara
-
kruttina
-
manisvans
-
valgeirskagfjord
-
rannveigh
-
emm
-
olinathorv
-
christinemarie
-
bubot
-
ksh
-
jonthorolafsson
-
skordalsbrynja
-
kaffi
-
icekeiko
-
lillagud
-
wonderwoman
-
jonerr
-
stinajohanns
-
saedishaf
-
himmalingur
-
bjarnihardar
-
katan
-
gloppa
-
helgigunnars
-
strunfridur
-
annakr
-
credo
-
fannygudbjorg
-
lucas
-
sveitaorar
-
jakobk
-
disdis
-
sirri
-
finni
-
brahim
-
heidathord
-
sigrunzanz
-
draumur
-
naflaskodun
-
stjornlagathing
-
valdimarjohannesson
Athugasemdir
takk fyrir að skemmta okkur á þessum þungbúna degi. við þurfum á því að halda.
Salvör Kristjana Gissurardóttir, 6.10.2008 kl. 22:36
alltaf góð, takk fyrir það
Hólmdís Hjartardóttir, 6.10.2008 kl. 22:50
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.10.2008 kl. 23:40
Ég elska óskalög öreiganna, fer ekki að koma tími á Turn turn turn? alla vega þegar við biðjum um hefnd og viljum fá vaxtalækkun og dóma yfir stuttbuxnastrákunum.
takk fyrir
Guðrún Jónína Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 01:17
Ekki veitit af að hressa okkur við, lagavalið pottþétt!
Lítið er fjallað um það á mannamáli hver hin eiginlegu áhrif verða á okkur einstaklingana. Lagarammi virðist fyrst og fremst tryggja fjárfesta og bankastofnanir sem auðvitað hefur óbein áhrif á okkur.
Ég átta mig alla vega ekki alveg á því hversu slæma útreið við fáum,fyrir utan fyrirsjánlega hækkun lána og fall krónunnar með tilheyrandi verðhækunum. Hvað hyggst ríkisstjórn gera í þeim efnum??
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 7.10.2008 kl. 02:46
Þú ert nú alveg hreint ágæt, Sigrún mín og munnvikin á mér fóru upp á við.
Takk takk
Lilja G. Bolladóttir, 7.10.2008 kl. 03:53
Sæl Sigrún.
Já,það var lagið!
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 05:54
Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 07:19
Takk takk mín kæra fyrir tessa framhaldstætti sem tú stýrir svona andsk. vel.
Knús á tig.
Gudrún Hauksdótttir, 7.10.2008 kl. 09:02
góðir þessir óskalagaþættir, man eftir þessum í eldgamladaga!
Rut Sumarliðadóttir, 7.10.2008 kl. 10:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.