Leita í fréttum mbl.is

Óskalög öreiganna. 3. þáttur

Það má með sanni segja að við lifum "öðruvísi" tíma þessa dagana.  Þættinum, Óskalög öreiganna, hafa borist mörg óskalög og kveðjur, sem ég mun reyna (á milli vakta) að koma á framfæriWink.

Kveðja dagsins er doldið dætInLove, Feðgarnir (ekki öreigar samt) Jón og Jóhannes höfðu samband og báðu um óskalag til Seðlabankastjóra, en það var kannski frábær tilviljun að Hannes hafði samband fyrir vin sinn Davíð og vildi koma á framfæri kveðju til feðganna Jóns og JóhannesarInLove ......og báðir aðilar vildu senda óskalagið:  Always on my mind með Elvis Presley (Æðsta prest)i:

Já, það er stutt á milli ástar og hatursWhistling


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 4.10.2008 kl. 18:52

2 Smámynd: Aprílrós

Ó já það er styttra á milli en maður heldur . ;)

Aprílrós, 4.10.2008 kl. 19:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigrún Jónsdóttir
Sigrún Jónsdóttir

Samfélagsmál eru allra mál!

 

sigrunjonsdottir@internet.is 

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband