Leita í fréttum mbl.is

Óskalög öreiganna. 3. ţáttur

Ţađ má međ sanni segja ađ viđ lifum "öđruvísi" tíma ţessa dagana.  Ţćttinum, Óskalög öreiganna, hafa borist mörg óskalög og kveđjur, sem ég mun reyna (á milli vakta) ađ koma á framfćriWink.

Kveđja dagsins er doldiđ dćtInLove, Feđgarnir (ekki öreigar samt) Jón og Jóhannes höfđu samband og báđu um óskalag til Seđlabankastjóra, en ţađ var kannski frábćr tilviljun ađ Hannes hafđi samband fyrir vin sinn Davíđ og vildi koma á framfćri kveđju til feđganna Jóns og JóhannesarInLove ......og báđir ađilar vildu senda óskalagiđ:  Always on my mind međ Elvis Presley (Ćđsta prest)i:

Já, ţađ er stutt á milli ástar og hatursWhistling


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 4.10.2008 kl. 18:52

2 Smámynd: Aprílrós

Ó já ţađ er styttra á milli en mađur heldur . ;)

Aprílrós, 4.10.2008 kl. 19:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sigrún Jónsdóttir
Sigrún Jónsdóttir

Samfélagsmál eru allra mál!

 

sigrunjonsdottir@internet.is 

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband