24.8.2008 | 10:37
Strákarnir okkar!
Til hamingju Ísland
2. sætið á Ólympíuleikum er STÓRSIGUR. Ég er stolt af "strákunum okkar" og finnst þeir frábærir íþróttamenn og flottar fyrirmyndir, allir sem einn.
Spánverjar voru í skýjunum með 3. sætið, gátu varla hætt að fagna þegar þeir stigu á sinn pall, þeir voru semsagt þakklátir og sáttir.
Frakkar vissu að þeir þyrftu á öllu sínu að halda til að ná sínu markmiði........þeir þurftu að vinna "strákana okkar" og þeim tókst það. Ég óska þeim til hamingju með það.
Auðvitað hefði verið gaman að fá gullið, en silfrið er okkar og við getum svo sannarlega fagnað og tekið á móti "strákunum okkar", sem þjóðhetjum þegar þeir koma heim.
Ísland er "stórasta" land í heimi á handboltasviðinu
Ísland í 2. sæti á ÓL | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
- sudureyri
- schmidt
- vestfirdingurinn
- asthildurcesil
- holmdish
- hallibjarna
- jenfo
- hross
- hronnsig
- rognvaldurthor
- iaprag
- larahanna
- svanurg
- hildurhelgas
- milla
- ragnhildur
- jyderupdrottningin
- birgitta
- jogamagg
- beggita
- ammadagny
- steindora
- jonaa
- gudrunjona
- faereyja
- roslin
- liljabolla
- lehamzdr
- gurrihar
- helgamagg
- gledibankinn
- formosus
- gerdurpalma112
- silfri
- raksig
- rutlaskutla
- annaragna
- sylviam
- skessa
- hehau
- ringarinn
- kreppan
- don
- heidistrand
- korntop
- katrinsnaeholm
- danjensen
- joninaros
- tara
- kruttina
- manisvans
- valgeirskagfjord
- rannveigh
- emm
- olinathorv
- christinemarie
- bubot
- ksh
- jonthorolafsson
- skordalsbrynja
- kaffi
- icekeiko
- lillagud
- wonderwoman
- jonerr
- stinajohanns
- saedishaf
- himmalingur
- bjarnihardar
- katan
- gloppa
- helgigunnars
- strunfridur
- annakr
- credo
- fannygudbjorg
- lucas
- sveitaorar
- jakobk
- disdis
- sirri
- finni
- brahim
- heidathord
- sigrunzanz
- draumur
- naflaskodun
- stjornlagathing
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Hólmdís Hjartardóttir, 24.8.2008 kl. 10:51
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.8.2008 kl. 13:41
Ásdís Sigurðardóttir, 24.8.2008 kl. 14:34
Þeir eru frábærir - strákarnir okkar! FRÁBÆRIR!!
Hrönn Sigurðardóttir, 24.8.2008 kl. 15:00
Ía Jóhannsdóttir, 24.8.2008 kl. 15:35
YAY!!! frábærir gaurar!
Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 25.8.2008 kl. 09:27
Já þeir stóðu sig sannarlega vel strákarnir.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.8.2008 kl. 11:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.