19.8.2008 | 13:01
Sláturtíð á enda.....í bili!
Marsibil Sæmundardóttir, var sum sé síðasta hindrunin. Mikill var þinn máttur Marsibil og til hamingju með að standa með eigin sannfæringu! Gangi þér vel að verjast baknaginu, sem Framsóknarmenn kunna svo vel.
Fram undan er "beinn og breiður vegur". Hnífar hafa verið slíðraðir, aftökulistar tæmdir og Óskar Bergsson sér fram á átakalaust ævikvöld í pólitík:
Þetta er frekar arfleifð sem ég sit uppi með heldur en eitthvað sem er að koma upp skyndilega núna, sagði Óskar. Ég lít svo á að með þessari úrsögn sé þessum átökum lokið og að Framsóknarflokkurinn taki nú höndum saman og vinni sig upp úr þeirri lægð sem hann hefur verið í.
Óskar Bergsson, hefur væntanlega ekki tekið þátt í þeim átökum, sem hann vísar í og hvítþvær á sér botninn af þeirri "arfleið"og átökum, sem hann sat uppi með.
Af gefnu tilefni, skal upplýst að "dagbókarfærslur" fyrrverandi framsóknarmanna verða birtar að þeim látnum
Endalok átaka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
- sudureyri
- schmidt
- vestfirdingurinn
- asthildurcesil
- holmdish
- hallibjarna
- jenfo
- hross
- hronnsig
- rognvaldurthor
- iaprag
- larahanna
- svanurg
- hildurhelgas
- milla
- ragnhildur
- jyderupdrottningin
- birgitta
- jogamagg
- beggita
- ammadagny
- steindora
- jonaa
- gudrunjona
- faereyja
- roslin
- liljabolla
- lehamzdr
- gurrihar
- helgamagg
- gledibankinn
- formosus
- gerdurpalma112
- silfri
- raksig
- rutlaskutla
- annaragna
- sylviam
- skessa
- hehau
- ringarinn
- kreppan
- don
- heidistrand
- korntop
- katrinsnaeholm
- danjensen
- joninaros
- tara
- kruttina
- manisvans
- valgeirskagfjord
- rannveigh
- emm
- olinathorv
- christinemarie
- bubot
- ksh
- jonthorolafsson
- skordalsbrynja
- kaffi
- icekeiko
- lillagud
- wonderwoman
- jonerr
- stinajohanns
- saedishaf
- himmalingur
- bjarnihardar
- katan
- gloppa
- helgigunnars
- strunfridur
- annakr
- credo
- fannygudbjorg
- lucas
- sveitaorar
- jakobk
- disdis
- sirri
- finni
- brahim
- heidathord
- sigrunzanz
- draumur
- naflaskodun
- stjornlagathing
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Fransóknarmaddömur sameinast hér á blogginu. Þær falla fram og tilbiðja Marsibil. Fyrir hvað eiginlega ? Misheppnaða aðför gegn Óskari.
Nú er komið upp úr dúrnum, að hún átti leynifundi með Degi Bé og undirbjó inngöngu í hans samfylkingarkvartett. Þessi neðanjarðarherferð mistókst, allt komst upp. Þá koma landgönguliðarnir og stórskotadeildin Geir H Haarde, Hanna Birna, Davíðs, Guðni, Alfreð Þorsteins og Bingi og sjá við þeim Marsibil og Degi Bé.
Gömlu mennirnir með reynsluna kláruðu málið.
Marsibil fer úr Framsókn, Ásrún Kristjáns kemur til baka, allt klappað og klárt. Eftir situr Marsibil allgjörlega áhrifalaus og hefur svikið framsóknarfélagana sem studdu hana fyrir kosningarnar vorið 2006. Nú vilja einhverjjar maddömur verðlauna hana fyrir óheilindin.
Ja hérna. Þessi mydarlega greinda stúlka er örugglega leiksoppur manna og kvenna sem vildu notfæra sér pólistískt reynsluleysi hennar og sakleysi. Er þetta ekki verkefni fyrir Barnaheill að skoða ?
Bjarni Baukur, 19.8.2008 kl. 13:45
Og baknagið er byrjað. Þakka innlit Bjarni Baukur.
Sigrún Jónsdóttir, 19.8.2008 kl. 14:07
Þökk sé almættinu fyrir stjórnmálamenn eins og Marsibil, annars er hætt við að maður sykki í þunglyndi.
Óskar getur hins vegar látið sig dreyma um að fólk sé honum þakklátt.
Enda ekkert að marka drauma.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.8.2008 kl. 15:37
No comment.
Ásdís Sigurðardóttir, 19.8.2008 kl. 19:01
Ég get tekið undir óskir þínar Marsibil til handa. - Hún er hugrökk stelpan, og fylgin sér.
Þótt baknagið blómstri sem aldrei fyrr, skiptir það engu, því það endar alltaf á upphafinu. - Lendir í baki þess er brá hnífnum - Var sagt í gamla daga þegar talað var um rógburð og lýgi. -
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 19.8.2008 kl. 23:00
innlitskvitt og hafðu það ljúft Elskuleg
Brynja skordal, 20.8.2008 kl. 00:27
Sigrún mín Hvernig er bara hægt að tala svona eins og þetta fólk gerir, halda allir að við séum greindarskert.
Knús til þín ljúfust
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 20.8.2008 kl. 21:20
Kvitt kvitt og stórt knús frá danaveldinu
Gudrún Hauksdótttir, 21.8.2008 kl. 11:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.