19.6.2008 | 16:10
Jafnréttisbaráttunni er ekki lokiđ!
Ég man eftir myndum í gömlum albúmum heima hjá mér, ţar sem konur á Suđureyri voru ađ gera sér glađan dag, klćddar í spariföt og ţá flestar í íslenskum búning. Ein myndin var af skrúđgöngu međ fánabera í broddi fylkingar og á öđrum myndum mátti sjá ţćr í einhverjum hringdansi eđa sitjandi í grasinu međ nestiđ sitt.
Ţessar myndir voru teknar ţann 19. júní rétt fyrir miđja síđustu öld, sennilega í kringum 1930 eđa 1940.
"Áriđ 1882 fengu konur í fyrsta skipti kosningarétt á Íslandi. Ţessi kosningaréttur var ţó afar takmarkađur og hljóđađi upp á ađ ekkjur og ađrar ógiftar konur sem sátu fyrir búi eđa áttu međ sig sjálfar fengu kosningarétt í sýslunefnd, hreppsnefnd, bćjarstjórn og á safnađarfundum. Ţessi réttur gilti fyrir konur sem voru eldri en 25 ára og honum fylgdi ekki kjörgengi. Ţađ skal tekiđ fram ađ vinnukonur áttu sig ekki sjálfar og voru ţví mjög fáar konur sem gátu nýtt sér ţennan kosningarétt.
Áriđ 1909 voru samţykkt lög um kosningarétt og kjörgengi í málefnum hreppsfélaga og kaupstađa. Í ţessum lögum kom m.a. fram ađ konur fengju kosningarétt ef ţćr hefđu lögheimili á stađnum, óflekkađ mannorđ, vćru fjár síns ráđandi, stćđu ekki í skuld fyrir sveitarstyrk og greiddu gjald í bćjarsjóđ eđa hreppsjóđ. Giftar konur höfđu einnig kosningarétt og kjörgengi hafđi hver sá sem hafđi kosningarétt og var ekki vistráđiđ hjú. Í ţessum lögum kom einnig fram ađ konur mćttu skorast undan kosningu en á ţessum tíma var hćgt ađ kjósa hvern sem var og karlar máttu ekki skorast undan kosningunni.
Áriđ 1915 fengu konur og vinnuhjú, 40 ára og eldri, kosningarétt til Alţingis. Aldursmarkiđ átti ađ lćkka um eitt ár árlega nćstu 15 árin. Lögunum var ţó breytt eftir 5 ár ţví áriđ 1920 fengu konur og vinnuhjú full pólitísk réttindi viđ 25 ára aldur." (tekiđ úr Vikibókunum, frjálsa kennslubókasafninu).
Ein af konunum á myndum, sem ég talađi um hér ađ ofan var amma mín, Sigríđur Jóna Guđnadóttir. Hún var fćdd ţann 31. október áriđ 1883 og hefur ţví veriđ 32 ára, ţegar konur fengu fyrst kosningarétt til Alţingis.
Hún lifđi ţađ ekki ađ sjá konu kjörna sem forseta Íslands, og ekki heldur ađ kvenafkomendur hennar nćđu sér í háskólamenntun.
Margt hefur áunnist í jafnréttisbaráttunni en ekkert af ţví kom af sjálfu sér, ţađ er á hreinu.
Ţessu rćndi ég af bloggsíđu vinkonu minnar og vil enda mitt mál međ ţví:
"Women do two-thirds of the world's work, receive 10 percent of the world's income and own 1 percent of the means of production."
- Richard H. Robbins, Global Problems and the Culture of Capitalism, (Allyn and Bacon, 1999), p. 354
Konur til hamingju međ daginn, stöndum vörđ um áunnin réttindi og sýnum formćđrum okkar ţá virđingu ađ halda baráttunni áfram ţar til fullu jafnrétti er náđ!
Jafnréttisbaráttunni langt í frá lokiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Eldri fćrslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
- sudureyri
- schmidt
- vestfirdingurinn
- asthildurcesil
- holmdish
- hallibjarna
- jenfo
- hross
- hronnsig
- rognvaldurthor
- iaprag
- larahanna
- svanurg
- hildurhelgas
- milla
- ragnhildur
- jyderupdrottningin
- birgitta
- jogamagg
- beggita
- ammadagny
- steindora
- jonaa
- gudrunjona
- faereyja
- roslin
- liljabolla
- lehamzdr
- gurrihar
- helgamagg
- gledibankinn
- formosus
- gerdurpalma112
- silfri
- raksig
- rutlaskutla
- annaragna
- sylviam
- skessa
- hehau
- ringarinn
- kreppan
- don
- heidistrand
- korntop
- katrinsnaeholm
- danjensen
- joninaros
- tara
- kruttina
- manisvans
- valgeirskagfjord
- rannveigh
- emm
- olinathorv
- christinemarie
- bubot
- ksh
- jonthorolafsson
- skordalsbrynja
- kaffi
- icekeiko
- lillagud
- wonderwoman
- jonerr
- stinajohanns
- saedishaf
- himmalingur
- bjarnihardar
- katan
- gloppa
- helgigunnars
- strunfridur
- annakr
- credo
- fannygudbjorg
- lucas
- sveitaorar
- jakobk
- disdis
- sirri
- finni
- brahim
- heidathord
- sigrunzanz
- draumur
- naflaskodun
- stjornlagathing
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Frábćr fćrsla og já, heyr, heyr.
Til hamingju sjálf.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.6.2008 kl. 16:47
Frábćr fćrsla hjá ţér kona! Ég er stolt af ţví ađ vera kona
Til hamingju međ daginn!
Hrönn Sigurđardóttir, 19.6.2008 kl. 17:03
Til hamingju međ daginn
Róslín A. Valdemarsdóttir, 19.6.2008 kl. 21:05
Takk fyrir góđar kveđjur
Sigrún Jónsdóttir, 19.6.2008 kl. 21:30
Frábćr pistill Sigrún og orđ ađ sönnu. Til hamingju sömuleiđis.
Guđrún Jóna Gunnarsdóttir, 19.6.2008 kl. 21:41
Góđ fćrsla, til hamingju međ daginn
Hólmdís Hjartardóttir, 19.6.2008 kl. 22:15
Til hamingju konur.
Magnús Paul Korntop, 20.6.2008 kl. 10:45
Mikiđ er gaman ađ lesa ţetta innlegg Sigrún mín. Viđ ţurfum oftar ađ leggjast í ađ lesa og upplifa hvernig ţetta var, og hvađ hefur áunnist. Ţví vissulega hefu rmargt gott gerst sem betur fer.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 21.6.2008 kl. 11:10
Frábćr fćrsla mín kćra og skemmtileg til lestrar.
stórt knús á tig mín kćra.
Gudrún Hauksdótttir, 22.6.2008 kl. 09:45
Góđur pistill hjá ţér Sigrún. Til hamingju međ daginn, ţótt seint sé. ....hvađ vćrum viđ án kvenna????
Haraldur Bjarnason, 22.6.2008 kl. 21:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.