17.6.2008 | 14:01
Sjálfstæði/efnahagur!
Hvers virði er sjálfstæði þjóðar, þeim einstaklingum, sem ekki geta framfleytt sér og sínum?
Þegar stórt er spurt, verður fátt um svör.
Jón Sigurðsson var baráttukarl, sem barðist fyrir réttlæti og efnahagslegu sjálfstæði Íslensku þjóðarinnar. Hann er án vafa einn eftirminnilegasti tímamótamaður íslenskrar sögu, fæddist á Hrafnseyri í Arnarfirði 17. júní 1811 og ólst þar upp til 18 ára aldurs.
Í dag halda Íslendingar upp á sjálfstæði þjóðarinnar á fæðingardegi þessa merka manns og er það vel en töluvert vantar ennþá upp á að við getum haldið upp á efnahagslegt sjálfstæði allra Íslendinga.
Til þess að svo geti orðið þurfa lágmarkslaun og almannatryggingabætur að taka mið af raunverulegri framfærsluþörf, þess vegna þarf að vera til opinber og viðurkennd neysluviðmiðun, sem ákvarðar þann framfærslugrunn sem þarf til að einstaklingar geti lifað lífinu með reisn.
Í dag lifa allt of margir Íslendingar undir fátæktarmörkum. Fátækt er ljótur blettur á okkar þjóðfélagsmynd, sem út á við sýnir ríkidæmi í þotuliðs glansmynd. Fyrir nokkrum misserum síðan kom út skýrsla frá OECD, þar sem fram kom að ekki færri en 5000 íslensk börn lifðu við aðstæður undir fátæktarmörkum. Það var á góðæristímum. Hvað verða þessi börn mörg í "hallærinu", sem margir segja að sé veruleiki dagsins í dag?
Þetta er mitt innlegg í baráttuna um efnahagslegt sjálfstæði allra Íslendinga!
Fátækt er smánarblettur hjá ríkri þjóð og við því þarf að bregðast.
Vér mótmælum allir sinnuleysi Íslenskra stjórnvalda, sem láta þetta viðgangast.
Annars bara allt í góðu, en mikið vildi ég geta eytt þessum fallega degi á fæðingarstað Jóns Sigurðssonar, að Hrafnseyri við Arnarfjörð í góðu yfirlæti staðarhaldarans Valdimars Jóns Halldórssonar.
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
- sudureyri
- schmidt
- vestfirdingurinn
- asthildurcesil
- holmdish
- hallibjarna
- jenfo
- hross
- hronnsig
- rognvaldurthor
- iaprag
- larahanna
- svanurg
- hildurhelgas
- milla
- ragnhildur
- jyderupdrottningin
- birgitta
- jogamagg
- beggita
- ammadagny
- steindora
- jonaa
- gudrunjona
- faereyja
- roslin
- liljabolla
- lehamzdr
- gurrihar
- helgamagg
- gledibankinn
- formosus
- gerdurpalma112
- silfri
- raksig
- rutlaskutla
- annaragna
- sylviam
- skessa
- hehau
- ringarinn
- kreppan
- don
- heidistrand
- korntop
- katrinsnaeholm
- danjensen
- joninaros
- tara
- kruttina
- manisvans
- valgeirskagfjord
- rannveigh
- emm
- olinathorv
- christinemarie
- bubot
- ksh
- jonthorolafsson
- skordalsbrynja
- kaffi
- icekeiko
- lillagud
- wonderwoman
- jonerr
- stinajohanns
- saedishaf
- himmalingur
- bjarnihardar
- katan
- gloppa
- helgigunnars
- strunfridur
- annakr
- credo
- fannygudbjorg
- lucas
- sveitaorar
- jakobk
- disdis
- sirri
- finni
- brahim
- heidathord
- sigrunzanz
- draumur
- naflaskodun
- stjornlagathing
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Lengi lifi minning Jóns Sigurðsonar,gleðilega þjóðhátíð.
Magnús Paul Korntop, 17.6.2008 kl. 14:40
Gleðilegan 17.
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.6.2008 kl. 15:45
Hann hefði orðið eitthundraðníutíuogsjöööö ára í daaag, hann Jón Sigurðssooon hann hefði orðið eitthundraðníutíuogsjöö ár'í daaag
Gleðilegan dag
Róslín A. Valdemarsdóttir, 17.6.2008 kl. 20:24
Bara á þing með þig vinkona! Déskoti held ég að okkur vanti svona skelleggar persónur. Andsotinn sjálfur að ég hafi ekki kostningarétt!!! Hvernig væri ef við gætum kosið einstaklinga en ekki einhverja bölvaða flokka sem er fokka öllu upp?
Kveðja inn í góðan dag, þá meina ég á morgun. Hér er komin hánótt og löngu komn tími til að leggjast á eyrað.
Ía Jóhannsdóttir, 18.6.2008 kl. 00:42
DJÔ... Tek ég undir med Ìu.Flott innlegg hjá tér Sigrún mín.
Ég myndi kjósa tig og vera tinn studningsmadur engin spurning
KNús á tig inn í gódann dag.
Gudrún Hauksdótttir, 18.6.2008 kl. 11:18
Elsku Sigrún! Frábær hugleiðing, allt svo satt.
Vona að þú eigir góða nótt og góðan dag á morgun
Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 18.6.2008 kl. 22:39
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.6.2008 kl. 01:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.