10.6.2008 | 23:38
Akið varlega!
Stundum nennir maður bara ekki að blogga og við því er ekkert að gera.
Ákvað samt að láta vita af mér og senda frá mér einn "laufléttan".
Kona ein var að steikja egg handa sínum heittelskaða eiginmanni. Allt í einu ryðst bóndinn inn í eldhúsið og hrópar:
"Varlega varlega...! Settu meira smjör!
Guð hjálpi mér...! Þú ert að steikja Of mörg egg í einu.
OF MÖRG! Snúðu þeim! SNÚÐU ÞEIM NÚNA!"
"Við þurfum meira Smjör. Guð minn góður! VIÐ ÞURFUM MEIRA SMJÖR!
Eggin munu festast!" "Varlega...VARLEGA!
Ég sagði VARLEGA!
Þú hlustar aldrei á mig þegar þú eldar! ALDREI! Snúðu þeim! Drífðu þig! Ertu geggjuð!
Ertu búin að tapa glórunni? Ekki gleyma að salta eggin.
Þú gleymir alltaf að salta. Nota salt.
NOTA SALT! S A L T!"
Konan horfði á hann og sagði:
"Hvað er eiginlega að þér?
Heldur þú virkilega að ég kunni ekki að steikja tvö egg?"
Eiginmaðurinn svaraði rólega,
"Mig langaði bara að leyfa þér að finna hvernig mér líður þegar ég er með þig í bílnum."....
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
- sudureyri
- schmidt
- vestfirdingurinn
- asthildurcesil
- holmdish
- hallibjarna
- jenfo
- hross
- hronnsig
- rognvaldurthor
- iaprag
- larahanna
- svanurg
- hildurhelgas
- milla
- ragnhildur
- jyderupdrottningin
- birgitta
- jogamagg
- beggita
- ammadagny
- steindora
- jonaa
- gudrunjona
- faereyja
- roslin
- liljabolla
- lehamzdr
- gurrihar
- helgamagg
- gledibankinn
- formosus
- gerdurpalma112
- silfri
- raksig
- rutlaskutla
- annaragna
- sylviam
- skessa
- hehau
- ringarinn
- kreppan
- don
- heidistrand
- korntop
- katrinsnaeholm
- danjensen
- joninaros
- tara
- kruttina
- manisvans
- valgeirskagfjord
- rannveigh
- emm
- olinathorv
- christinemarie
- bubot
- ksh
- jonthorolafsson
- skordalsbrynja
- kaffi
- icekeiko
- lillagud
- wonderwoman
- jonerr
- stinajohanns
- saedishaf
- himmalingur
- bjarnihardar
- katan
- gloppa
- helgigunnars
- strunfridur
- annakr
- credo
- fannygudbjorg
- lucas
- sveitaorar
- jakobk
- disdis
- sirri
- finni
- brahim
- heidathord
- sigrunzanz
- draumur
- naflaskodun
- stjornlagathing
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.6.2008 kl. 00:03
Himmalingur, 11.6.2008 kl. 00:39
Ásdís Sigurðardóttir, 11.6.2008 kl. 01:06
Hólmdís Hjartardóttir, 11.6.2008 kl. 03:08
Bara endalaust fyndid.
Stórt knús á tig inn í gódann dag Sigrún mín.
Gudrún Hauksdótttir, 11.6.2008 kl. 05:43
Huld S. Ringsted, 11.6.2008 kl. 07:46
Vid hlógum mikid hérna vinkonurnar...ég sneri tessu yfir á dönsku fyrir hana.Hún sagdi straks: ég kannast vid tetta sko
Gudrún Hauksdótttir, 11.6.2008 kl. 11:25
Ha ha ha ha
Halldóra Hannesdóttir, 11.6.2008 kl. 23:08
ojjjjbarasta, ég var sko orðin pirruð fyrir konuna, ég væri örugglega búin að henda spaðanum í hann og segja honum að gjöra svo vel að steikja sín fjandans egg sjálfur....
Róslín A. Valdemarsdóttir, 11.6.2008 kl. 23:57
Akkúrat!!!!!
Helgi Þór Gunnarsson, 12.6.2008 kl. 00:02
Það er ekkert annað, látana finna fyrir því.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 12.6.2008 kl. 14:22
Þetta er nokkuð raunsönn lýsing sýnist mér....
Haraldur Bjarnason, 12.6.2008 kl. 22:25
Ó my God Knús á þig inn í nóttina Sigrún mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.6.2008 kl. 01:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.