Leita í fréttum mbl.is

Göltur v Súgandafjörđ

Ég á mér uppáhaldsfjall.  Fjalliđ heitir Göltur og er ţađ vinstra megin ţegar siglt er inn Súgandafjörđ.  Norđanmegin í ţessu fjalli er lítil vík, sem heitir Keflavík og ţar er Galtarviti.  Veđurathuganir eru ekki lengur stundađar í Galtarvitanum, ţannig ađ ţađ er svolítiđ langt síđan mađur hefur heyrt:  Galtarviti, norđ, norđ, vestan 8, hiti 2 stigErrm.  Ţađ eru miklu hlýlegri veđurlýsingarnar frá veđurathugunarstöđ Ásthildar í Kúluhúsinu á Ísafirđi, og ţćr duga mérWink, en kannski ekki sjófarendum og ţeir eru ćđi margir ţarna um sumarmánuđina.

Ég hef einu sinni gengiđ út eftir Galtarfjallinu og alveg út á enda.  Skátafélagiđ Glađherjar á Suđureyri stóđ fyrir ţeirri ferđ međ Birki Friđbertsson í Birkihliđ, sem fararstjóra.  Viđ púkarnir í hópnum vorum nokkuđ viss um ađ ţetta hvíta, sem viđ sáum viđ sjóndeildarhringinn vćri GrćnlandTounge, ţeir fullorđnu voru ekkert ađ draga úr ţví, sögđu ađ ţetta vćri í ţađ minnsta hluti af Grćnlandi, sem sagt Ísjaki, sem ţeir vonuđu ađ snéri nú bara heim á leiđ aftur.

Eftir nokkrar e-mail sendingar á milli mín og bloggvinar míns og góđs félaga, Róberts Schmidt, hefur okkur tekist ađ prýđa síđuna mína flottri mynd af Súgandafirđinum međ Göltinn í forgrunni.  Ţađ er tilefni ţessarar fćrslu.

Súgandafjörđur međ Göltinn í forgrunni

Súgandafjörđur

GÖLTUR

Gölturinn frá Halldóru Hannesar

Göltur úr hafinu gnćfir hátt,

gnípuna ber viđ loftiđ blátt, 

jafnvćgi og tign er í fjallsins fasi,

hér fjarar aldrei í tímans glasi,

ţví hamrarnir standast tímans tönn,

sem tinna ţeir brjóta af sér klaka og fönn. 

(Guđmundur Ágústsson orti ljóđiđ og myndina tók Halldóra Hannesdóttir)  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Tignarlegt fjall og gott ljóđ. 

Ásdís Sigurđardóttir, 21.4.2008 kl. 23:58

2 Smámynd: Halldóra Hannesdóttir

Já hann er flottur og tignarlegur Gölturinn okkar, ég mátti til međ ađ senda ţér mynd af honum sem ég tók á sjómannadaginn í fyrra

Halldóra Hannesdóttir, 22.4.2008 kl. 11:29

3 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Halldóra mín, takk fyrir ţessa sendingu.  Eins og ţú sérđ er ég búin ađ bćta ţinni mynd í fćrsluna!

Sigrún Jónsdóttir, 22.4.2008 kl. 11:46

4 Smámynd: Halldóra Hannesdóttir

Hehe verđi ţér ađ góđu

Halldóra Hannesdóttir, 22.4.2008 kl. 13:16

5 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Flottar myndir!

Man einmitt eftir ţessari veđurathugunarstöđ og röddinni í konunni sem las veđurfregnir á ţeim árum....

...Galtarviti - sjór, ládautt, gráđ, hiti fjögur stig..........

Skildi ekkert af ţessu nema hitastigiđ og skil ekki enn!

Hrönn Sigurđardóttir, 22.4.2008 kl. 15:49

6 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Sćl Hrönn, takk fyrir bloggvináttu! (skrifin ţín eru flott).

...Svo mátti bóka ađ ţađ vćri rigning eđa ţoka í GREND!

Sigrún Jónsdóttir, 22.4.2008 kl. 18:35

7 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Kom ţarna áriđ 2000 og ţá voru einhverjir hafnardagar eđa eitthvađ,dorgveiđikeppni og margt annađ,en ţetta er fallegt fjall ţetta Göltur og hver veit nema ég fari ţarna vestur og labbi Gölt?

Magnús Paul Korntop, 23.4.2008 kl. 00:23

8 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

flottar myndir.

Hólmdís Hjartardóttir, 23.4.2008 kl. 01:11

9 identicon

Magnús Paul, ţetta kallast "Sćluhelgin" sem ţú ert ađ tala um og hefur hún veriđ haldin núna í nokkur ár, ţá alltaf ađra helgina í júlí svo vertu bara velkominn aftur  Ég verđ nú ađ taka ţađ fram hérna, ađ alltaf er ég ađ rekast á fólk sem hefur mćtt á "sćluna" ég var ađ panta mér hjól  um daginn sem er nú ekki í frásögur fćrandi, en mađurinn sem ég talađi viđ var nú fljótur ađ grípa mig ţegar hann vissi hvar ég ćtti heima, sagđist nú hafa veriđ svo frćgur ađ hafa komiđ vestur á sćlu áriđ 2005 hélt hann. Bara gaman ađ ţessu

Halldóra Hannesdóttir (IP-tala skráđ) 23.4.2008 kl. 10:00

10 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Takk

Hrönn Sigurđardóttir, 23.4.2008 kl. 22:49

11 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já hann er flottur Gölturinn. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 24.4.2008 kl. 13:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sigrún Jónsdóttir
Sigrún Jónsdóttir

Samfélagsmál eru allra mál!

 

sigrunjonsdottir@internet.is 

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband