Leita í fréttum mbl.is

Gagn og gaman!

Róbert Skúli, 3ja ára sonar sonur minn er hjá mér núna og viđ erum búin ađ eiga saman yndislegt og frćđandi kvöld.  Á ţessari mynd er er hann loksins búin ađ ná ţeim langţráđa áfanga ađ verđa 3ja áraWizard.

3ja ára

Viđ horfđum saman á Útsvariđ og Söngvakeppni Framhaldsskólanna međ hléum, ţví hann ţurfti líka ađ kenna ömmu sinni á Bubbi byggir tölvuna sína.  Tölva ţessi er algjört undratćki.  Hann fékkBubbi Byggir hana í afmćlisgjöf í byrjun febrúar og í dag kann hann alla stafina og tölustafina, bćđi á ensku og íslensku!  Hann á nú eina ćtt ađ rekja til Englands svo ţađ er nú í lagi ađ hafa tilfinningu fyrir ţví máli líkaWink.

Á myndinni hér til hliđar er hann ađ kenna Jóni Eric frćnda sínum og Ericu Ósk frćnku sinni á tölvuna sína. 

Ţegar í ljós kom, ađ hann var farin ađ ţylja stafrófiđ á ensku var fariđ ađ halda ađ honum ţví íslenska og í kvöld ţegar hann var ađ stafa (lesa) fyrir ömmu sína, gat hann alveg ađskiliđ tungumálinWhistling.

Nú sé ég fram á ađ ég ţarf ađ fara ađ sanka ađ mér bókum, sem kenna lestur á skemmtilegan hátt, ţví ţađ er náttúrulega um ađ gera ađ kenna ţetta međan áhugi er fyrir hendi og verkefniđ er skemmtilegt, en ágćtu foreldrar: ég lofa ađ ţröngva ţessu ekki upp á hannSmile.

Í gćr átti ég svo góđa stund međ sonardćtrunum, Kristrúnu Amelíu og Ericu Ósk, ţannig ađ ţessi helgi er bara búin ađ vera nokkuđ fjölskylduvćn hjá mérHeart.

Kristrún Amelía og Erica Ósk međ ömmu sinni.

 Nćstu daga er ég svo ađ hugsa um ađ finna fleiri raddir í "grátkór" fjármálaráđherraPolice.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

ţÚ ERT RÍK

Hólmdís Hjartardóttir, 13.4.2008 kl. 01:57

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Til hamingju međ ţriggjaára stubbinn ţinn og flottar stelpur.  Ţetta eru flottar myndir, krúttleg ţessi síđasta.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 13.4.2008 kl. 16:06

3 Smámynd: Brynja skordal

Falleg eru ömmukrúttin ţín flottar myndir Duglegur er sá litli sjá áhugan á myndinni hjá honum

Brynja skordal, 15.4.2008 kl. 01:28

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Yndisleg börn.  Amman líka flott.  Knús.

Jenný Anna Baldursdóttir, 15.4.2008 kl. 12:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sigrún Jónsdóttir
Sigrún Jónsdóttir

Samfélagsmál eru allra mál!

 

sigrunjonsdottir@internet.is 

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband