10.4.2008 | 14:10
Eru launþegar hættulegir?
Nú standa fyrir dyrum kjarasamningar við fjölmennustu stéttir ríkisstarfsmanna. Að stærstum hluta eru þetta hinar svokölluðu "kvennastéttir". Kennarar, hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar eru að fara í endurnýjun sinna kjarasamninga.
Grátkórar, koma fram fyrir hönd ríkissjóðs og munu á næstu mánuðum verða háværari og "falskari" þannig að engin mun leggja við hlustir, nema "innvígðir" og "innmúraðir", sem flestir hafa lífsafkomu sína af verslun með "áhættu" verðbréf.
Stjórnvöld eru í startholunum og munu koma bönkum og öðrum verðbréfasölum til hjálpar við fyrsta mjálm!
Meðan núverandi stjórnvöld voru ennþá á biðilsbuxunum til kjósenda var öldin önnur.
Hjá Seðlabankanum starfa "reynsluboltar", sem vita að kjarasamningar geta verið stórhættulegir, og þá sérstaklega gagnvart, fólkinu, sem samið var fyrir.
Launaskrið er næstum því óþekkt fyrirbrigði hjá "kvennastéttum" ríkis og borgar, en samt hafa reynsluboltarnir hjá Seðlabankanum fundið það hjá einhverjum láglaunastéttum :
"Á hinn bóginn er líklegt að hækkun lægstu launa skríði ekki jafn ört upp launastigann á næstu árum og gerðist árin 2006 og 2007 þegar mikill skortur var á vinnuafli, samkvæmt Peningamálum".
Ætli Eflingarstarfsmenn í heilbrigðiskerfinu hafi orðið varir við þetta launaskrið???
Kjarasamningar fela í sér hættu á launaskriði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
- sudureyri
- schmidt
- vestfirdingurinn
- asthildurcesil
- holmdish
- hallibjarna
- jenfo
- hross
- hronnsig
- rognvaldurthor
- iaprag
- larahanna
- svanurg
- hildurhelgas
- milla
- ragnhildur
- jyderupdrottningin
- birgitta
- jogamagg
- beggita
- ammadagny
- steindora
- jonaa
- gudrunjona
- faereyja
- roslin
- liljabolla
- lehamzdr
- gurrihar
- helgamagg
- gledibankinn
- formosus
- gerdurpalma112
- silfri
- raksig
- rutlaskutla
- annaragna
- sylviam
- skessa
- hehau
- ringarinn
- kreppan
- don
- heidistrand
- korntop
- katrinsnaeholm
- danjensen
- joninaros
- tara
- kruttina
- manisvans
- valgeirskagfjord
- rannveigh
- emm
- olinathorv
- christinemarie
- bubot
- ksh
- jonthorolafsson
- skordalsbrynja
- kaffi
- icekeiko
- lillagud
- wonderwoman
- jonerr
- stinajohanns
- saedishaf
- himmalingur
- bjarnihardar
- katan
- gloppa
- helgigunnars
- strunfridur
- annakr
- credo
- fannygudbjorg
- lucas
- sveitaorar
- jakobk
- disdis
- sirri
- finni
- brahim
- heidathord
- sigrunzanz
- draumur
- naflaskodun
- stjornlagathing
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Góður pistill. Þjóðarskútan er alltaf að sökkva þegar á að semja við þessar stéttir.
Hólmdís Hjartardóttir, 10.4.2008 kl. 17:53
Sammála flott innlegg. Það er nrfnilega svo að- allt lítilræði sem lægstu launamenn eiga að fá veldur launaskriði en ekk það sem hátekjufólkið fær hvað þá allskonar bitlingar og eftirlaunalög og margföld laun ráðamanna sjálfra, þeirra er skömmin.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.4.2008 kl. 22:01
Góður pistill og hverju orði sannara þar sem þar kemur fram.
Nú er að duga eða drepast fyrir okkur, kvennastéttirnar. Linkind okkar til áranna skila nákvæmlega engu. Við blæðum.
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 10.4.2008 kl. 23:00
Flottur pistill hafðu ljúfa helgi Elskuleg
Brynja skordal, 11.4.2008 kl. 11:09
Takk fyrir frábæran pistil.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.4.2008 kl. 13:44
Góðar pælingar hjá þér Sigrún, en eru ekki allir hættir að trúa spádómum og speki þessara Seðlabankaspekinga.
Haraldur Bjarnason, 11.4.2008 kl. 21:44
Ertu ekki á leiðinni í framboð mín kæra?
Halldóra Hannesdóttir, 11.4.2008 kl. 22:21
Ég þakka kommentin.
Hallgerður og Halldóra, nei. Ég er með ofnæmi fyrir flokkapólitík.
Haraldur, ég held að "einhverjir" veikir menn séu að nota Seðlabankann í annarlegum tilgangi!
Ég ætla að fylgjast með, þegar fleiri raddir bætast í "grátkórinn"!
Sigrún Jónsdóttir, 12.4.2008 kl. 00:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.