8.2.2008 | 12:39
Hann á afmæli í dag!
Róbert Skúli er 3ja ára í dag!
Til hamingju með afmælið elsku stóri strákur!
Á morgun blæs hann til veislu! Ég mæti!
Það er á svona tímamótum, sem við gamla fólkið erum minnt á hvað tíminn líður hratt.
Hjá yngra fólkinu silast tíminn áfram og alltaf er verið að bíða eftir næstu tímamótum.
Kannski ekki hjá þessum allra yngstu, en um leið og tímaskynið fer í gang er farið að bíða!
Fyrst er það alvöru skólinn, svo kannski fermingin, næst er það framhaldsskólinn og bílprófið og svona mætti áfram telja. Það er svo ekki fyrr en um þrítugsaldurinn, sem tíminn fer að rjúka frá manni og maður fer að velta fyrir sér hvort maður hafi tíma til að klára hitt og þetta, sem stefnt hafði verið að!
Að verða mamma er yndislegt og þroskandi, það eru tímamót, sem aldrei gleymast. Allan þroskaferil barnsins er maður að læra á barnið/börnin og móðurhlutverkið er endalaus lærdómur, sem enginn lærir fullkomlega.
Að verða amma, er einnig yndislegt og þroskandi (maður hættir aldrei að þroskast!), en ömmuhlutverkið er að sjálfsögðu öðruvísi. Nú stendur maður á hliðarlínunni og reynir að vera til staðar, þegar á þarf að halda.
Elsku Ómar Daníel og Guðrún, til hamingju með Róbert Skúla! Þið eruð að standa ykkur frábærlega í foreldrahlutverkinu.
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
- sudureyri
- schmidt
- vestfirdingurinn
- asthildurcesil
- holmdish
- hallibjarna
- jenfo
- hross
- hronnsig
- rognvaldurthor
- iaprag
- larahanna
- svanurg
- hildurhelgas
- milla
- ragnhildur
- jyderupdrottningin
- birgitta
- jogamagg
- beggita
- ammadagny
- steindora
- jonaa
- gudrunjona
- faereyja
- roslin
- liljabolla
- lehamzdr
- gurrihar
- helgamagg
- gledibankinn
- formosus
- gerdurpalma112
- silfri
- raksig
- rutlaskutla
- annaragna
- sylviam
- skessa
- hehau
- ringarinn
- kreppan
- don
- heidistrand
- korntop
- katrinsnaeholm
- danjensen
- joninaros
- tara
- kruttina
- manisvans
- valgeirskagfjord
- rannveigh
- emm
- olinathorv
- christinemarie
- bubot
- ksh
- jonthorolafsson
- skordalsbrynja
- kaffi
- icekeiko
- lillagud
- wonderwoman
- jonerr
- stinajohanns
- saedishaf
- himmalingur
- bjarnihardar
- katan
- gloppa
- helgigunnars
- strunfridur
- annakr
- credo
- fannygudbjorg
- lucas
- sveitaorar
- jakobk
- disdis
- sirri
- finni
- brahim
- heidathord
- sigrunzanz
- draumur
- naflaskodun
- stjornlagathing
- valdimarjohannesson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.