14.5.2013 | 12:39
Flaggað fyrir Abba :)
Hann Albert Finnur er miðjubarnið í okkar systkinahóp. Jói og Valla eru eldri en hann en við Svenni erum yngri.
Eins og miðjubörnum er tamt, var hann Abbi bróðir frekar hlédrægur og var aldrei neitt að trana sér fram, þess vegna er það frekar svona næs að það hafi verið flaggað á afmælisdaginn hans í fjölmörg ár og dagurinn í dag er engin undantekning þar á.
Abbi fæddist heima á Suðureyri 14. maí árið 1947 en hefur búið í Ástralíu með sinni konu frá árinu 1980.
Ég sakna þess að hitta þetta afmælisbarn dagsins ekki oftar og langar að benda honum á að við ætlum að halda annað svona fjölskyldumót í lok júní eins og það sem við heldum þegar þessi mynd var tekin af honum og mömmu Manstu hvað það var gaman elsku bróðir ? Það yrði nú gaman að sjá ykkur Julie á næsta móti :)
Elsku bróðir til hamingju með daginn þinn, við söknum þín
Ps. Ef þú kemur á facebook, þá getur þú skoðað allar myndirnar sem teknar voru á síðasta fjölskyldumóti
Eldri færslur
- Júní 2015
- Ágúst 2014
- Apríl 2014
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Bloggvinir
- sudureyri
- schmidt
- vestfirdingurinn
- asthildurcesil
- holmdish
- hallibjarna
- jenfo
- hross
- hronnsig
- rognvaldurthor
- iaprag
- larahanna
- svanurg
- hildurhelgas
- milla
- ragnhildur
- jyderupdrottningin
- birgitta
- jogamagg
- beggita
- ammadagny
- steindora
- jonaa
- gudrunjona
- faereyja
- roslin
- liljabolla
- lehamzdr
- gurrihar
- helgamagg
- gledibankinn
- formosus
- gerdurpalma112
- silfri
- raksig
- rutlaskutla
- annaragna
- sylviam
- skessa
- hehau
- ringarinn
- kreppan
- don
- heidistrand
- korntop
- katrinsnaeholm
- danjensen
- joninaros
- tara
- kruttina
- manisvans
- valgeirskagfjord
- rannveigh
- emm
- olinathorv
- christinemarie
- bubot
- ksh
- jonthorolafsson
- skordalsbrynja
- kaffi
- icekeiko
- lillagud
- wonderwoman
- jonerr
- stinajohanns
- saedishaf
- himmalingur
- bjarnihardar
- katan
- gloppa
- helgigunnars
- strunfridur
- annakr
- credo
- fannygudbjorg
- lucas
- sveitaorar
- jakobk
- disdis
- sirri
- finni
- brahim
- heidathord
- sigrunzanz
- draumur
- naflaskodun
- stjornlagathing
- valdimarjohannesson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.